Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.10.1965, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 28.10.1965, Blaðsíða 3
Konfektkassar og blóm Kærkomin afmælisgjöf. Úrvalið er hjá okkur. FÉLAGSVIST SKEMjVÍTIKVÖLD verða haldin að Hótel KEA föstu- dagana 29. okóber og 5. nóvember næstk. og hefst kl. 20.30 bæði kvöldin. GLÆSILEGIR VINNINGAR: 1. VERÐLAUN: SVEFNBEKKUR 2. VERÐLAUN: SÓFABORÐ 3. VERÐLAUN: STÓLL og auk þess 2 karlaverðlaun og 2 kvennaverðlaun hvort kvöld. — Sala aðgöngumiða Iijá Vöruhappdrætti SÍBS og við innganginn. — Verðlaunum er útstillt í Járn- og gleivörytdeild KEA. — Komið og skemmtið ykkur að Hótel KEA. — Dansað til kl. 1 e. m. BERKLAVÖRN AKUREYRI. NÝKOMIN: Matar- og kaffistell BLÓMABÚÐ ILMKERTI NÝKOMIN BLÓHABÚÐ 3 Blómagrindur í glugga. BLOMABUÐ UPPBOÐ! Uppboð verður haldið hér í dómsal embættisins laugardaginn 30. þ. m. kl. 10 f. h. Verður þar boðið upp í einu lagi: Vélar, áhöld og efni tilheyrandi þ.b. Fata- gerðarinnar Hlífar. Bæjarfógetinn á Akureyri 22. október 1965. Sigurður M. Helgason, settur. RÝMINGARSALA Rýmingarsala í verzl. Drangey hefst 1. nóvem- ber n.k. Margs konar vörur á boð- stólum, með nrjög hag- stæðu verði. DRANGEY BREKKU GÖTU 7 ÍTALSKIR KVENGÖTUSKÓR á kr. 456.00 PÓLSK KVENSTÍGVÉL •V svört á kr. 122.QP / PÓLSK KVENSTÍGVÉL rauð á kr. 152.00 RÚMENSKIR KARLMANNA- VINNUSKÓR á kr. 354.00 RÚMENSKIR KARLMANNASKÓR sléttir, kr. 366.00 HOLLENZKIR KARLMANNASKÓR á kr. 475.00 GÚMMÍKLOSSAR karlmanna á kr. 210.00 LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 12794 AÚGLÝSING um lögtök fyrir Dalvíkurhrepp Eftir kröfu sveitarstjórans í Dalvíkurhreppi f. h. sveit- arsjóðs og að undangengnum úrskurði 20. október 1965, fara fram lögtök á ábyrgð sveitarsjóðs Dalvíkur en á kostnað gjaldenda fyrir ógreiddum útsvörum, kirkjugarðsgjöldum, aðstöðugjöldum, vatnsskatti, hafnargjöldum, vegagjöldum og fasteignagjöldum, gjaldföllnum 1965, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu, 21. október 1965. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. r um lögtök fyrir Akureyrarkaupstað Eftir kröfu bæjárgjáldkérans á Akureyri f. h. Akureyr- arkaupstaðar o'g.að undangéngnum úrskurði 18. októ- ber 1965, fara fram lögtök á ábyrgð Akureyrarkaup- staðar en á kostnáð gjaldenda fyrir ógreiddum útsvör- um, aðstöffúgjöldi11íi, fasteignagjöldum og hafnar- gjöldum, gjaldföllnum 1965, að átta dögum liðnum frá birtingú þéssáfaf aúglýsingar. Bæjarfógé'finn' á Ækureyri, sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu,--21. október 1965. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. Kaffi- og matarstell ’ (liieð svqrtu rósinni) 12 manna, nýkomin. Verð: Kaffistell, kr. 975.00 Verð: Matarstell, kr. 1.185.00 KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ Óskum eftir að ráða til starfa: HÚSASMIÐI PLÖTUSMIÐI RENNISMIÐI SKIPASMIÐI VÉLSMIÐI RAFSUÐUMENN VERKAMENN SLIPPSTÖÐLN H.F. - AKUREYRI SÍMI 1-18-30

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.