Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.11.1965, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 18.11.1965, Síða 1
* EPLI - APPELSÍNUR — BANANAR VERZLUNIN BREKKA ALÞYÐUMAÐURINN XXXV. árg. - Akureyri, fimmtudaginn 18. nóvember 1965 - 41. tbl. | Tunnuverksmiðjan á Siglufirði ! tekur fil sfarfa í dag Siglufirði í gær. J. M. TUNNUVERKSMIÐJA ríkis- ins mun taka til starfa á morgun og munu starfa við ihana 30—40 manns, annanhvorn ■dag. Hraðfrystihús Sildarverk- =s Bærinn kaupir hús í Glerárgötu BÆJARSTJÓRN Akureyrar hefir samþykkt að kaupa húseignirnar Glerárgata 2 og Glerárgata 2B, áður íbúðarhús Stefáns heitins Stefánssonar járnsmiðs, ásamt smiðju hans og bakíbúðarhúsi, fyrir 1,675 þúsund krónur. Skulu 400 þús. greiðast við útgáfu afsals, en eftirstöðvar kaupverðs á 6 ár- um, 1967—1973. smiðja ríkisins hefir tvo báta til leigu og veitir aðstoð við útgerð hins þriðja. Afli hefir verið góð- ur, 5—7 tonn í róðri. Unnið er nú í Niðurlagninga- verksmiðjunni og hafa þar at- vinnu 26 stúlkur og 5 karlmenn og fer framleiðslan á markað í Sovétríkjunum. Eftir áramót mun atvinna í verksmiðjunni verða nokkuð stöðug. Eiga Síld- arverksmiðjurnar 3000 tunnur síldar til niðurlagningar. Atvinnuhorfur eru hvorki slæmar né góðar. Vinna gengur vel við jarð- göngin en ennþá er aðeins unn- ið í dagvinnu og tefur það eðli- lega verkið. Nokkrar líkur munu vera fyrir því nú, að sam komulag náist um vaktavinnu á næstunni. Skarðið er fært núna sem að sumarlagi og hefir tíð verið hér mjög hagstæð. Skipuleggjum ferð- ir endurgjaldslaust LÖND O G LEIfllR. Sími 12940 IFyrir hópa og einstaklinga ÁSKRIFTARSÍMI ALÞÝÐUMANNSINS ER 1-13-99 Gef að blómgist, Guð þín kirkja Akureyringar minnast tuttugu og fimm ára afmælis kirkju sinnar Hátíðaguðsþjónusta og kirkjukvöld á sunnudaginn kemur SÍÐASTLIÐINN MÁNUDAG boðaði sóknarnefnd og sóknarprest- ar, blaðamenn til fundar að Hótel KEA. Tilefni þess fundar var 25 ára afmæli Akureyrarkirkju og þykir AM vel hlýða að sú frétt prýði forsíðu blaðsins að þessu sinni. Því að kirkian á hæð- inni er vissulega sterkustu svipeinkenni Akureyrarkaupstaðar. Jón Júl. Þorsteinsson. Formaður sóknarnefndar Jón Júl. Þorsteinsson kennari hafði orð fyrir fundarboðendum og einnig fræddu sóknarprestarnir fréttamenn um starf kirkjunn- ar almennt, t. d. um æskulýðs- starf á hennar vegum, sem AM Stöðug bræðsla er á Raufarhöfn Raufarhöfn í gær. G Þ. Á. STÖÐUG bræðsla hefir verið hér á Raufarhöfn síðustu daga. Hér fylltist allt eftir að löndunarbið varð á Austfjörð- um, og er horfur á bræðslu fram í desember. Allt aðkomufólk er farið og eru það því heimamenn einir er vinna við bræðsluna og er því atvinna næg. Síldarflutningaskipin spilltu mjög fyrir því að síld kæmi hingað til Raufarhafnar í sumar. Heldur þykir okkur ganga seint að flytja söltunarsíldina héðan og er því borið við að flutningaskip vanti, en áherzla virðist vera lögð á það að flytja fremur síld frá Austfjarðarhöfn- um. Hér hefir verið ágæt tíð og er hér snjóföl á jörðu. Maður slasast SAMKVÆMT upplýsingum,- féll maður ofan af vörubíls- palli, hér í bænum í dag, og slasaðist. Var hann fluttur á sjúkrahúsið, en eigi var vitað hve meiðsli hans eru mikil, þá er AM fór í prentun. Maðurinn var við vinnu á bílpallinum, er slysið skeði. Lögreglan tók einn mann í gær, grunaðann um ölvun við akstur. Minniháttar árekstrar eru all- tíðir, en engin alvarleg slys. á monnum. haíði áður fregnað að væri all- öflugt. Einnig var þar upplýst, að meðaltala kirkjugesta við messu gjörð væri nú 165 og hefði tala kirkjugesta aukizt hin síðustu ár. Tilhögun hátíðahald- anna á sunnudaginn kemur eru þessi. Hátíðamessa verður í kirkj- unni og hefst hún kl. 1.30 og munu þar verða margir prestar viðstaddir. Kirkjukvöld hefst kl. 5 og mun prófasturinn, séra Benjamín Kristjánsson, rekja þar sögu kirkjunnar. Unnur Halldórsdóttir safnaðarhjúkrun arkona úr Reykjavík mun flytja erindi. Sýnd mun verða kvik- mynd er birtir staðreyndir úr sögu kirkjunnar. Kirkjukórinn syngur og organisti kirkjunnar mun leika einleik á hið vandaða orgel kirkjunnar. Hér á eftir segir nokkuð frá kirkjusögu Akureyringa. Við hins 25 ára gömlu kirkju hafa eftirtaldir prestar þjónað. Friðrik J. Rafnar vígslubiskup, Pétur Sigurgeirsson, Kristján Róbertsson og Birgir Snæbjörns son. Akureyringar munu eflaust fjölmenna til kirkju á sunnud. MJÖG ATHYGLISVERÐ TILLAGA FRÁ SAMBANDI UNGRA JAFNAÐARMANNA ALPINGI UNGA FÓLKSINS Formaður SUJ heimsækir Mennta- skólann á Akureyri CIGURÐUR GUÐMUNDSSON, formaður Sam- ^ bands ungra jafnaðarmanna, mætti á fundi menntaskólanema í M. A. sl. þriðjudagskvöld, en mál- fundafélag skólans efnir ti! stjórnmálakynningar í vet- ur. Formaður félagsins er Svanur Kristjánsson frá ísa- firði. AM hitti Sigurð að máli í gærmorgun og innti hann eftir hvernig honum hefði líkað fundurinn. Sigurður hvað fundinn hafa verið mjög ánægjuleg- an og sér hefði fallið mjög vel við nemendur og hefði sér fundist sem jafnan fyrr, að gott væri að vera með ungu fólki og bað hann blað- ið að flytja nemendum beztu kveðjur sínar og þakklæti fyrir kynninguna. Sigurður Guðmundsson. Við spurðum einnig Sig- urð hvað væri á dagskrá hjá S.U.J. um þessar mundir. Hann kvað ákveðið að þann 7. des. n. k. myndu S.U.J. félög um land allt halda fundi um húsnæðis- mál og annan fund í jan.— febr. næsta ár um bæjarmál og í apríl að vori myndi S.U.J. gangast fyrir sérstöku hátíðarþingi. Einnig skýrði Sigurður frá því að ungir jafnaðarmenn, hefðu snúið sér til æskulýðs samtaka annara stjórnmála- flokka, hvort eigi væri þeg- ar grundvöllur fyrir hcndi að æskan héldi sitt Alþingi, annað hvort í Alþingishús- inu eða á Þingvöllum, þar sem mættu fulltrúar frá stjórmnálasamtökum æsku- fólks er héldi ráðstcfnu í 4 —5 daga, þar sem skipst væri á málefnalegum skoðunum um þjóðfélags- og dægurmál. Einmitt slík kynning gæti orðið ómetanleg síðar meir, þá er vandamál þjóðarbú- skapsins færðust yfir á herð ar þeirra er nú skipa ung- hreyfingu stjórnmálaflokk- anna. Við höfum ekki hugs- að okkur þetta sem neitt rifl- ildisþing, heldur jákvætt þing æskunnar, þar sem mál- Framhald á blaðsíðu 2. 4 S LEIÐARINN: Raforkumál sveitanna Rætt við RÓSBERG G. SNÆDAL, sjá bls. 5

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.