Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.11.1965, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 18.11.1965, Blaðsíða 3
LÆKNAVAL og LÆKNASKIPTI Læknaval hefst mánudaginn 22. nóv. n.k. kl. 10 ár- degis á skrifstofu Sjúkrasamlags Akureyrar. Þeir sem skráðir hafa verið hjá Bjarna Rafnar lækni, sem hættir störfum um áramót, sem heimilislæknir samlagsins, - þurfa að mæta eða láta mæta fyrir sína hönd með skír- i teini sín, til innfærslu á nöfnum þeirra lækna er þeir ; vilja velja og völ er á, en þeir eru: ERLENDUR KONRÁÐSSON, INGA BJÖRNSDÓTTIR og PÉTUR JÓNSSON. Athugið að Bjarni Rafnar starfar ekki lengur sem heimilislæknir, frá næstu áramótum að telja. Lækna- skipti hefjast á sama tíma og þarf að vera lokið- fyrir áramót. . * SJ Ú KRASAM LAGSSTJÓRINN. ÞINGEYINGAR! HÚSVÍKINGAR! Annast allar venjulegar raflagnir og viðhald þeirra. ARNLJÓTUR SIGURJÓNSSON, rafvirkjameistari HÚSAVlK - SÍMI 4-13-15 ÞINGGJÖLD i 'Gjáldéndúr'í Akuréýrarkaupstað og Eyjafjarðarsýslu ; eru minntir á að þinggjöld ársins' 1965 eru' fálíin í .. • gjalddaga. - • Oskað er eftir því, að þeir sem enn hafa ekki gert skil, gréiði 'hið allra fyrsta, svo að komizt verði hjá lögtökum. Auk hins venjulega afgreiðslutíma frá kl. 10—12 og • 13—16, verður skrifstofan opin frá kl. 16—19 á föstu- í dögum til áramóta ti! að auvelda mönnum skil gjald- anna. ...... . . _ . . Akureyri, 12. nóvember 1965. Sýslumaðúr Eyjafjarðarsýslu og Bæjarfógeti Akureyrar. SIGURÐUR M. HELGASON, settur. DÚKADAMASKIÐ fallega, góða komið. Einnig svipuð tegund með JÓLAMYNSTRI mjög fallegt. Sömuleiðis JÓLADÚKAR mislitir, smekklegir, ódýrir. Verzlun Ragnheiðar 0. Bjðrnsson STUTTERMA BARNAPEYSUR 4 mynstur — 4 litir Verð frá kr. 133.00 Verzl. ÁSBYRGI DÖMUJAKKAR einlitir og munstraðir, margar gerðir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 Frá Kanada Dömu KLLDASKÓR öklaháir með kvarthæl INNISKÓR fyrir telpur og drengi. Kven-gúmmístígvél með hlýju fóðri. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. - - - - r; -r - - ' ■ < r. 4 * W 3 4 - i : 'v i - .. / ■ ■' . * ■ "• r r. w » ■ . Árshátíð i- *■ «* ^ ^—W í* StangveiðífélöginrJlúðir og Straumar halda árshátíð sína laugardaginn,20. nóvember. Þátttökulistar liggja frammi í Sport- og hljóðfæraverzlun Akureyrar og Sportvöruverzlún Brynjólfs Sveinssonar. Áríðandi er, að væntanlegir þátttakendur skrifi sig á listana sem fyrst. — Aðgöngumiðar verða afhentir á sömu stöðum föstudaginn 19. nóvember. SKEMMTINEFNDIRNAR. ATVINNA! Fasteignámáfsnefnd'Akúreyrar óskar að ráða menn til skoðunar á fasteignum í bænum í sambandi við fast- eignamat það, sem nú stendur yfir. Æskilegt, að um- sækjendur hafi einhverja sérþekkingu gagnvart hús- byggingum. Umsóknir sendist formanni nefndarinnar, Sverri Ragnars, fyrir 1. desember n.k. FASTEIGNAMATSNEFND AKUREYRAR. Snjókeðjur! SNJÓKEÐJUR í úrvali. Einnig ÞVERBÖND, KRÓKAR, LÁSAR og KEÐJUTENGUR. VÉLADEILD AKUREYRI NAGRENNI Sýning á PERKINS DIESELVELUM ] • . - á_r •{ verður haldin í húsakynnum VÉLADEILDAR K.E.A. við Glerárgötu, laugardaginn 20. nóvember kl. 10 til 10 og sunnudaginn 21. nóvember kl. 2 til 10 - Komið - Sjáið - Kynnist - Fræðist Suðurlandshraut 6 - Sími 3-8540 - RéykjaVík •JLT’* ■

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.