Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.11.1965, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 18.11.1965, Blaðsíða 6
'jíjíií.'k: BIFYÉLAVIRK JA + j • viljum við ráða nu þegar. VÉLYIRKI kenrnr einnig til greina. MÖL OG SANDUR H.F. - Sími 1-19-40 Auglýsing fil húsbyggjenda Hinn 21. sept. sl. staðfesti Félagsmálaráðnneytið nýja reglugerð um lánveitingar Hús'næðismálastjórnar. Reglugerð Jiessi var síðan hirt í B-deild Stjórnartíð- inda hinn 15. okt. sl. Nauðsynlegt er að vekja athygli Jjeirra, sem hyggjast sækja um lán til Húsnæðismála- stjórnar, á þvt að samkvæmt 14. gr. þeirrar reglugerð- ar skal Húsnæðismálastjórn fylgja eftirfarandi reglum varðandi stærð nýbygginga við úrskurð um lánshæfni umsókna: a) Fyrir fjölskyldu, sem telur 1—2 meðlimi, allt að 70 m2 hámarksstærð, netto. b) Fyrir fjölskyldu, sem telur 3—5 manns, allt að 120 m2 hámarksstærð, netto. c) Fyrir fjölskyldu, sem telur 6—8 manns, allt að 135 m2 hámarksstærð, netto. d) Séu 9 manns eða fleiri í heimili, má bæta við hæfi- legum fermetrafjölda fyrir hvern fjölskyldumeðlim úr því með þeirri takmörkun liámarksstærðar, að ekki verði lánað út á stærri íbúðir en 150 m2, netto. Varðandi b-, c- og d-lið, sk'al þess sérstaklega gætt, að herbergjafjöldi sé í sem mestu samræmi við fjólskyldu- stærð. Öll fermetramál skulu miðuð við innanmál út- veggja. Þá skal einnig bent á, að sámkvæmtM2'fv‘gV'.> ’sömu reglugerðar, skulu umsækjendur — á meðan eftir- spurn eftir lánum hjá Húsnæðismálástjórn er ekki fullnægt — sem svo er ástatt um, og lýst er í stafliðum a til d hér á eftir, eigi fá lán: a) Eiga eða hafa átt sl. 2 ár nothæfa og fullnægjandi íbúð, þ. e. 12 m2 netto pr. fjölskyldumeðlim að inn- anmáli herbergja og eldhúss. b) Byggja stærri íbúðir en ákveðið er í 14. gr. c) Byggja fleiri en eina íbúð. d) Hafa góða lánsmöguleika annars staðar, t. d. sam- bærileg eða betri en lán samkvæmt reglugerð þess- ari veita, eða næg fjárráð, að dómi Húsnæðismála- stjórnar, svo að þeir geti betur komið íbúð sinni í nothæft ástand, án frekari lána, miðað við aðra umsækjendur, er afgreiðslu bíða. e) Fengið hafa hámarkslán á sl. 5 árum, nema sérstak- ar ástæður séu fyrir hendi að dómi Húsnæðismála- stjórnar. Þetta tilkynnist yður f % •« -f| .. v ■/ vj ,íí J ,:rV- HÚSNÆBISMÁLASTOF?Í.UN RÍKISINS. (ifl s*. ii. lf -í—* - Heyrt, spurt... (Framhald af blaðsíðu 4). herbergi og öðrum vistarverum eins og vera ber á regluheimili. En svo bar við að feðgin mjög náskyld leigjandanum komu til bæjarins og talaðist svo til á milli leigjandans og þeirra að þau kæmu í heimsókn um kvöld ið sem þau og gerðu. Faðirinn var svolítið við skál og auk þess þreyttur eftir ferðalagið og hall aði sér því útaf í rúm leigjand- ans, en frændsystkinin höfðu um margt að spjalla, því að langt var síðan þau höfðu sézt en er allliðið var á nóttina reyndu þau að vekja gamla manninn, en hann svaf sem fast ast og urðu þau ásátt um að leyfa honum að sofa til morguns og fylgdi leigjandinn frændkonu sinni þangað sem hún dvaldi. Leigjandinn hafði séð að aldrei þessu vant var herbergishurð hjónanna þetta kvöld eigi lögð að stöfum eins og venja var. Og hér kemur eftirmáli sóma konunnar er lá andvaka við hlið bónda síns á meðan leigjandinn stundaði „kvennafar“ í hýbýl- um hennar. Er hún heýrði að gengið var niður stigann fann hún það vera skyldu sína við guð og sannleikann að vita vissu sína, og víst sá hún skötu- hjúin ganga upp götuna í glamp andi morgunsólinni og sjá nú var kannski hið þráða tækifæri hennar upprunnið að kíkka inn í herbergi leigjandans, en hann hafði aldréi fram að þessu gleymt að læsa á eftir sér og víst bænheyrir drottinn sína út- völdu- herbergið var 'ólæst, en „sannleikans“ vegna sá hún eigi aldraða manninn er svaf Ijúfum svefni það féll ekki inn í ramma góðleika hennar. Er leigjand- inn kom til baka sá hann að hurð var fallin að stöfum á hjónaherberginu. í sól sumar- dagsins þurfti sómakonan nauð- synlega sannleikans vegna að skýra frænkum sínum og vin- konum frá syndumspilltu líferni leigjanda síns og eflaust hefir hún sofið svefni hinna réttlátu næstu nótt eftir að hafa gengið þyrnum stráða braut sannleik- ans að hætti Leitis-Gróu. AMTSBÓKASAFNIÐ er op- ið kl. 4—7 e. h. alla virka daga nema laugardaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er framvegis opið almenningi á laugardögum og sunnudögum kl. 2—4 e. h. VERZLIÐ í SÉRVERZLUN Það tryggir gæðin. T óbaksbúðin Brekkug. 5, sítni 1-28-20 Leðurvörur auglýsa: Nýkomnir: GÖTUSKÓR KVENNA TELPNASKÓR nr. 27-35 og frá 35-41 UNGBARNASKÓR nr. 18-23 LEÐURVÖRUR H.F., Strandgölu 5, sími 12794 HUSGOGN VIÐ ALLRA HÆFI GLÆSILEG SVEFN HERBERGISHÚSGÖGN úr gullálmi, tekki og eik SÓFASETT og SÓFABORÐ í úrvali HÚSBÆNDASTÓLAR, nýjar gerðir SVEFNSÓFAR og SVEFNBEKKIR, margar gerðir Ath. NÝI einsmanns SVEFNSÓFINN okkar vekur athygli. Hann er sérstaklega traustur og smekklegur (Kostar aðeins kr. 6.240.00); \ Hjá okkur fáið þið allt í íbúðina . . . Verið ekki of sein með sérstakar pantanir í bólstruðu fyrir jólin. ÚTIBÚIÐ Á AKUREYRI Iðnaðarbankinn er stofnaður fyrir forgöngu iðnaðar- manna og iðnrekenda. Iðnaðarbankinn hefir að markmiði að efla íslenzkan iðnað. Iðnaðarbankinn annast öll innlend bankaviðskipti. Iðnaðarbankinn opnar útibú á Akureyri laugardaginn 20. nóvember til stuðnings iðnaði bæjarins. Iðnaðarbankinn væntir þess, að Akureyringar beini viðskiptum sínum til hans og stuðli á þann liátt að vexti og viðgangi iðnaðarins á Akureyri. Afgreiðslutími útibúsins er: Kl. 10-12 og 13.30-16.30. Auk þess á föstudögum kl. 17—19. Laugardaga kl. 10—12. Símanúmer útibúsins verður 2-12-00 en er til bráðabirgða 1-25-71 ÚTIBÚ IÐNAÐARBANKA ÍSLANÐS H.F. OllSl.ACiÖrr 11 - AKVHEVRI (Inngangur frá Glerárgötn) ■■• ■'«» « i. iíi ■: 'éií \ \ - ygPgf8™-*! ■|i;r"~i~T ‘ C”*?:

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.