Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 25.11.1965, Page 1

Alþýðumaðurinn - 25.11.1965, Page 1
E P L I — APPELSÍNUR — BANANAR VERZLUNIN BREKKA Skipuleggjnm ferð- I Fyrir hópa og ir endurgjaldslaust | einstaklinga LÖND O G LEIfilR. Sími 12940 ÁSKRIFTARSÍMI ALÞÝÐUM ANN SINS ER 1-13-99 am ALÞÝÐUMAÐURINN XXXV. árg. - Alcureyri, fimnitudaginn 25. nóvember 1965 - 42. tbl. Lesendur góðir A M ALLTAF vera hreinskilið blað við lesendur ■‘“-‘■” sína. Blað sem pukrar eigi með óhreina samvizku, en tjáir sig í bersögli umbúðalaust, og því skal ykkur trúað fyrir því að AM mun fyrst og fremst leggja áherzlu á það fram að jólum, að vera þróttmikið auglýsingablað, tengiliður milli auglýsenda og viðskiptavina í þágu sjálfs sín og les- enda sinna. Vitið þið hvað AM er að fara, ég vona það, en þó skal frá því skýra í fullri einurð. AM hugsar ekki lágt heldur hátt hvað framtíðina snertir. Blaðið sækir fram í síauknum mæli, teflir alldjarft það skal játað án kinnroða, því að enginn auðfélög eða milljónerar eru bakhjarlar þess, OG AF ÞEIM ASTÆÐUM ER ORRUSTAN KANNSKI ENNÞÁ TVÍSÝNNI OG EINNIG MEIRA HEILLANDI. Sókn AM verður eigi stöðvuð úr þcssu, en öryggi er öllum nauðsynlegt og einnig AM, og öryggi felst eigi í bjartsýni einni saman, heldur og líka í fjárhagslegu öryggi og að því vill AM stefna, í því skyni að blaðið mæti ykkur á nýju ári, ennþá fjölbreyttara og sterkara cn verið hefir fram að þessu. Þess vegna vonar blaðið að þið verðið ekki drýldm, þótt efniviður blaðsins verði eigi eins fjölbreyttur og verið liefir til þessa og takð eftir, þetta er ekki uppgjöf, heldur bak- Irygglng fyrir framtíðma og cf sú baktrygging næst, er grundvöllur tryggður fyrir framtíðargengi blaðsins. AM hef- ir haft áhrif á akureyrska blaðamennsku. Jakob hjá íslend- ingi hefir átt viðtal við gamlan mann, sem rauk að vísu í burtu og Erlingur hjá Degi við Sólborgarbóndann er hafði Ábæjarskottu til fóta sér. Fjölbreytni í akureyrskri blaða- mennsku er hinn bjarti draumur AM, og það skal nást. AM hvetur alla velunnara sína, hvort sem þeir eru búsettir í bæ eða sveit, að rétta blaðinu vinarhönd, og á ég að trúa ykkur fyrir einu, að ef hver lesandi blaðsins nú, tryggði blaðinu þó ekki væri nema einn nýjan kaupanda, hyllti undir þau tima- mót að AM kæmi tvisvar út í viku. AM veit að það verður í framtíðinni, og því fyrr þess betra. — AM sendir ykkur vinar- og baráttukveðjur í bjartsýni á traust ykkar. Sigurjón Jóhannsson. Úr liófinu við opnun Iðnaðarbankans. Sveiim Valfells formaður bankaráðs talar. Ljósm.: N. Hansson. Opnað iðnððarbankaúfibú á Ákureyri Bankastjóri er Sigurður Ringsted Bankastjóri er Sigurður Ring sted, er hefir áratuga í-eynslu að bakj varðandi bankamál. Jó- hann Egilsson er gjaldkeri, og (Framhald á blaðsíðu 2.) Starfsfólk Iðnaðarbankans. Frá vinstri: Sigurður Ringsted banka- stjóri, Guðrún Sigurðardóttir skrifstofustúlka og Jóhann Egilsson gjaldkeri. Ljósm.: Níels Hansson. OÍÐASTLIÐINN laugardag var hér á Akureyri opnað á vegum k-' Iðnaðarbankans, útibú að Geislagötu 14, Sjálfsíæðishúsinu, með inngangi frá Glerárgötu. Húsnæði bankans er rúmgott og vistlegt, og er útibúið stað- seít á neðstu hæð hússins og er hér eigi um leiguhúsnæði að ræða, því að Iðnaðarbankinn keypti neðstu hæð Sjálfstæðis- hússins fyrir nokkru síðan. AII- margt manna sóttu heim bank- ann hinn fyrsta dag. Alþýðuflokksfélag Akureyrar hcldnr félagsfund í Sjálf- stæðishúsinu (Litla salnum) mánudaginn 29. nóvr. kl. 8.30 e. h. DAGSKRÁ: Inntaka nýrra félaga. Frétfir af þingi S. Þ., Stein- dór Steindórsson segir frá. Rætt um undirbúning bæjar- stjórnakosnmga. Félagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Fundur um umferðarmál hðldinn á Ák- ureyri næstk. laugardag A ll/| VILL MINNA lesendur sína á fundinn um um- ferðamál er haldinn verður í Borgarbíói n. k. laugardag og vísast til auglýsingar í þessu blaði um fundinn. Forgöngu að þessum fundi höfðu lögregluyfirvöld bæjarins, ásamt Bindindisfélagi öku- manna, en formaður þess er Jónas Jónsson kennari, Skáta- félögin undir forustu Tryggva Þorsteinssonar skólastjóra, og ennig Biíreiðaeigendafélag Ak- ureyrar, en formaður þess er Sigurgeir Þórðarson. Akureyringar fjölmennið. í stuttu viðtali er AM átti við Gísla Olafsson yfirlögregluþjón í gærkveldi, bað hann blaðið að hvetja sem flesta Akureyringa til að sækja fundinn, hann væri öllum opinn og öllum frjálst að koma fram með íyrirspurnir. Þá er fvrirhuguð umferðar- fræðsla í skólum barnastigsins í næstu viku og mun einnig verða útbýtt bæklingum varð- andi þessi efni, bæði í skólana og inn á heimili í bænum. Um- ferðarfræðsla í framhaldsskól- um verður eftir áramót. N\\v FulEkomin sjúkrabifreið á Húsavík Fjölsóttur fundur í Alþýðuflokksfél. Húsavíkur Húsavík 22. nóvcmber. G. H. O AUÐAKROSSDEILDIN hér er búin að eignast mjög vandaða ■*■*■ og fullkomna sjúkrabifreið og kom hún til kaupstaðarins í gær, og er hún talin fullkomnasta sjúkrabifreiðin cr komið hefir til landsins tií þessa. Bifreiðin er af Chervrolet teg und og með drifi á fram- og afíurhjólum og eru því miklar vonir við hana bundnar að hún reynist vel í snjó. Margir hafa lagt fram fé til bifreiðakaup- anna, og má þar til nefna Slysa- varnardeildir, karla og kvenna á Húsavík, Kvenfélag Aðaldæla, Kaupfélag Þingeyinga, Bárð- dælahreppur o. fl., bæði ein- staklingar og félög. S t j ó r n Rauðakrossdeildar Húsavíkur skipa: Sigurjón Jó- hannesson skólastjóri formað- ur, Daníel Daníelsson héraðs- læknir og Gunnar Karlsson kjötbúðarstjóri. Umsjónarmaður bifreiðarinn- ar verður Jónas Egilsson deild- arstjóri. Síðastliðinn laugardag hélt Alþýðuflokksfélag Húsavíkur fund að Hlöðufelli og var hann fjölsóttur og ríkti þar mikill ein hugur og sóknarvilji um að efla Alþýðuflokkinn. Framsögumaður á fundinum var Bragi Sigurjónsson banka- (Framhald á blaðsíðu 2.) LEIÐARINN: Aflatryggingasjóður Rósberg ritar um Ijóðabók BRAGA, s já bls. 5

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.