Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 25.11.1965, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 25.11.1965, Blaðsíða 4
iiiiiiimiiiiiiiimmiMi iiiMiiiMiimiiimiMiiiimiiitiiiiiiiiiimiiimiiiiiimiiiiiiiiiiimmmiiiiiiiimiiifliiiimii immmmmmmmmmmmmimmmmmmiimmmimmiimmimlimmiimmmmmmmmmmmmiimmmmmmmmmmi 3P Ritstjórí: SIGURJÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgeíandi: ALÞyÐUFLO'KKSFeLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og aug'.ýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri ALÞYÐUMAÐURINN AFLATR Y CGIN GAS J ÓÐUR T LÖGUM um aflatryggingasjóð frá árinu 1962 stend- i ur, að rétt til bóta á aflahlut skips og áhafnar eigi í i hinni almennu deild Irátaflotans öll í-slerizk fiskiskip I bátaflotans, sem „stunda veiðar með.Jínu, nétjum, i botnvörpu, dragnót, handfærum o. s. frv.“, en jafn- i framt er kveðið svo á, að setja eigi í reglugerð, hver \ bótatímabil skuli vera á ári, skipting veiðisvæða og i verstöðva í flokka, skipting veiðiskipa í flokka og hvert i teljast skuli meðalveiðimagn skipa í hverjum flokki, = eftir því á hvaða sva'ði skipin veiða, hvaða tíma árs i þau veiða og hvaða veiði þau stunda. jVTÚ HF.FIR það komið á daginn, að sjómenn á hin- j •*- ’ um smærri bátum hér norðanlands þykjast verða j mjög aískiptir um réttindi aflatryggingasjóðs, nánast j svo að þeir geti samkvæmt reglunum engar bætur úr j honum hlotið, þó að sams konar bátar annars staðar = l'ái drjúgar bætur þaðan og afli þó mun betur. Kveður i svo rammt að þessu ofan á aflatregðuna hér norðan- j lands, að margir eigendur minni báta eru að gefast i upp við útgerð þeirra, en það táknar stórminnkað hrá- j efni lil frystihúsa og annarra fiskverkunnarstöðva við- i komandi staða og síðan minni atvinnu þar, því að víð- j ast norðanlands hala þeissir smærri bátar allað veru- j legs hluta hráefnis viðkomandi húsa. ]VrÚ VÆRI kannske ekki við þessu mikið að segja, ef = ’ aíli væri svo lítill, að ekkert væri nema tapið að í stunda sjó á bátum þessum hér norðanlands, en sjó- j mennirnir telja svo engan veginn þurfa að vera, ef þeir j aðeins fengju að sitja við sama borð og sams konar jj bátar sunnanlands og vestan. ITF.R F.RUM ekki svo gagnkunnugir þessum málum, I * að vér getum staðhæft, að hér sé farið með stað- j reyndir einar, en undarlegt má það vera, svo samróma j sem sjómenn hér eru um það, að aflatryggingarsjóður 1 sé þeim gagnslítil hjálp, ef ekki er eitthvað talsvert j hæft í staðhæfingum þeirra. Gefur þá auga leið, að j úthlutunarreglunum er ábótavant, ef þangað koma j minnstar bæturnar, sem útgerðarvandinn er mestur j og sárast kreppir að hverju sinni. F.r fullkomin ástæða j til þess, að þingmenn Norðurlandskjördæmanna j kynni sér þetta mál rækilega og ræði það síðan við j stjórn aflatryggingasjóðs og sjávarútvegsmálaráðherra. j Það er eitthvað að, ef miðlunartæki og jöfnunarsjóður i eins og aflatryggingasjóður á að vera, nýtist ekki nema j að takmörkuðu leyti, og þangað minnst, sem þörf er j mest. F BORGARI SKRIFAR: Ég sá hlut í sýningarglugga í verzl un einni, sem ég hafði áhuga fyrir að kaupa. — Ðaginn eftir hringdi ég í forsvarsmann verzl unarinnar til að leita már upp- lýsinga um hlutinn, verð og annað. Eigi var ég langt kom- inn, er maðurinn sagði allhrana lega: „Flýttu þér, ég má ekki vera að tala við þig í síma“. Már kom svo á óvart framkcma mannsins, að mér várð orðfall. En þessi framkoma hans varð auðvitað til þess að ég keypti ekki hlutinn og hefi ekki í hyggju að skipta við þessa verzl un meira. Er þessi framkoma verjandi gagnvart viðskiptavini? ODDUR Thorarensen kom að máli við AM og hvað það ekki sök apótekanna hér, þótt skortur hefði verið á augndrop- um þeim er sagt var frá í síð- asta blaði. Sannleikurinn væri að þeir hefðu verið fastir í tolli syðra en von væri á þeim næstu daga. Annars kvað Oddur lyf- sali, að hann hefði samskonar meðal frá öbrum framleiðanda, en lyfsala væri sem kunnugt er, óheimilt að breyta lyfseðlum. Annars sagði Oddur, að áður- nefnt augnmeðal myndi ekki verða flutt inn eftir áramót, samkvæmt skýrslu frá heil- brigðisráðuneytinu. Mun sú ákvörðun byggjast á því, að hægt muni vera að framleiða þetta meðal innanlands. Þakkar AM fyrir upplýsingarnar. I^ORSTJÓRI Strætisvagna Ak * ureyrar hefir boðið ritstjóra AM í ferð um bæinn með Stræt isvögnunum, og var það boð þegið með þökkum, þó eigi hafi orðið af henni enn, og tekið skal fram, að það er eigi sprott- ið af neinni lífhræðslu. FUNN lesandi Dags segist hafa •^ orðið fyrir talsverðu áfalli, þá er hann las síðasta laugar- dagsblað Dags, að eigi skyldi vera birt mynd af bæjarstjóra Húsavíkur með grein hans. AM finnst sjálfsagt að koma þessu á framfæri við Dag. HEFIR enn ekkert svar borizt frá yfirvöldunum varðandi fyrirspurn í næst síð- asta blaði um „rúllumiðana“, svor.efndu. AM þykir þetta mjög leitt og hafa margir hringt í blaðið og innt eftir, hvort upp- HEYRT SPURT r HIFRAfí lýsingár hafi verið gefnar varð- andi miðana. Því vill AM ákveð ið endurtaka spurninguna. Hvað má vínveitingahús selja tuttugu og fimm krónu „rúllu- miða“ háu verði (þeir eru að vísu aðeins stimplaðir á 15 kr.), og er leyfilegt að taka allan miðann af samkomugestum? Svar óskast eindregið í næsta blaði. Blaðið hefir heyrt það, að hinir títt nefndu „rúllumið- ar“ séu seldir á allt að 50 kr. FLOGIÐ hefir fyrir að Hrís- eyingar hafi í hyggju að gera Jakob Ó. Pétursson að heiðursborgara sínum og tilefn- ið sé, að hann hafi samið af skáldlegu innsæi og eftirtektar- verðri ritsnilld grein um HRÍS- EY, þar sem saman hafi verið þjappað í örfáar setningar af =s meistaralegu listfengi sögu HRÍSEYJAR hin síðustu ár. KUNNINGI okkar í Fram- sóknarflokknum sagði við AM í gær. Þar sem þú veizt það af fyrri kynnum okkar að ég er mikill samvinnumaður, þá þótti mér mjög vænt um að sjá í síðasta blaði AM auglýsingu KEA um ágæti arðsins. Mér hef ir stundum liðið hálf illa að sjá þessa auglýsingu aðeins í Degi, því að ég hefi aldrei verið svo þröngsýnn að álíta að samvinnu stefnan ætti að vera útibú frá Framsóknarflokknum eða öfugt. Því vildi ég biðja AM að koma þakklæti mínu á framfæri við ráðamenn KEA fyrir auglýs- ingu þessa í AM. Hér með er þakklæti þessa vinar okkar í Framsóknarflokknum komið á framfæri. jlTARGIR vonuðu að tilkoma •*•'■*■ nafnskírteinanna myndi að nokkru útiloka víndrykkju ungl inga á skemmtistöðum, a. m. k. á vínveitingahúsum, en sú von hefir að mestu gengið sér til húðar, því að enn má líta ofur- ölva unglinga í þeim húsakynn- um, og er það fleiri en einn og' fleiri en tveir er skýrt hafa blað inu frá þessu og einn sagði. Við höfum 60 menn sem eru kosnir af okkur til að semja lög, sem þjóðfélagið er svo staðráðið í að hafa að engu, þetta er álíka skrípaleikur og sá sem settur hefir verið á svið austur í Víet Nam, þar sem báðir deiluaðilar myrða af sönnum mannkær- leika. Þetta þykir kannski nokk uð napurt, en sannleikurinn er oft ærið napur. F’R ÞAÐ satt að sumir séu ■L* látnir sleppa þótt hægt væri að sanna á þá ölvun við akstur. AM veit að það er ekki alger sannleikur að almanna- (Framhald á blaðsíðu 2.) -^ • AF NÆSTU GRÖSUM • AFTURFÖR j ÍVTÚ ÞEGAR' bókaútgáfa ársins stendur í algleymingi j 1" og girnilegar bæknr bætast á markaðinn daglega, j mættu Akureyringar vel hugieiða þá afturför, sem að j þei'm steðjar þar: aðeins ein bókaútgáfa starfar nú hér j í bæ, sem heitið getur því nafni, í stað nokkurra sam- j tímis fyrir nokkrum árum. Þetta er einn vottur þess, \ hve höfuðborgin sogar fast, en enginn skyldi dylja sig j þcss, að hér hefir stærsti bær Norðurlands sett veru- I lega ofan scinni árin. Einhver kann að segja, að ekki j versni bækurnar við að vcra gefnar út í höfuðborginni, j og auðvitað er það rétt. En Akúreyri minnkar og verð- j ur andlega fátækari við það að detta út af samkeppnis- j listanum um það að gefa út bækur. Hún smækkar öll \ í sniðum. Það er víða, sem þarf að standa vörðinn. MESSAÐ í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 5 síðd. Jólafastan byrjar. Sálmar nr. 198 — 74 — 70 — 203. P. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Jólafastan byrjar. Sálmar nr. 74 — 201 — 198 — 70 — 203. — Bílferð til kirkj- unnar kl. 1.30. Aðalsafnaðar- fundur að lokinni messu. P. S. ÞÓRSFÉLAGAR! Hlutaveltan verður í Alþýðuhúsinu næstkom andi sunnudag 28. nóv. e. h. — Stjórnin væntir þess nú að félagarnir bregð- ist vel við, leggi fram fáeina drætti, mæti tímanlega á sunnudaginn í Alþýðuhúsið og tryggi þannig með aðstoð sinni verðuga framkvæmd af- mælishlutavertunnar 1965. Stjómin. ATHYGLI skal hér vakin á aug lýsingu Iðnskólans um bók- færslu á öðrum stað í blaðinu. AKUREYRINGAR takið eftir! Jólabazar verður haldinn sunnudaginn 28. nóv. kl. 4 e.h. að Bjargi. Þar verður á boð- stólum: Laufabrauð, kökur og aðrir munir. Allur ágóði rennur til barnaheimilisins Pálmholts. Kvenfélagið Hlíf. SLYSAVARNAFÉLAGSKON- UR Akureyri.’ Jólafundimir verða í Alþýðuhúsinu föstu- daginn 3. desember. Yngri deildin kl. 4.30 og eldri deild- in kl. 8.30. Mætið vel og stund víslega og takið með ykkur kaffi. Stjórnin. FÉLAGSVIST. Síðasta spilakvöld Sjálfsbjarg- ar fyrir jól hefst að Bjargi laugardaginn 27. þ. m. kl. 8M> e. h. Dansað á eftir. Félagar takið með ykkur gesti. Nefndin. BÆJARFÓGETASKRIFSTOF- AN verður opin frá kl. 16-—19 á föstudögum til áramóta til móttöku þinggjalda. Næstu sýningar á Skrúðsbóndanum verða á laugardags- og sunnudagskvöld. Sýningum fer nú senn að fækka.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.