Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.12.1965, Blaðsíða 22

Alþýðumaðurinn - 20.12.1965, Blaðsíða 22
- VORDAGAR ÁRIÐ 1910 (Framhald af blaðsíðu 10) skilið við Jón. Eftir það bar mig hratt yfir. Kom ég við í Víðidal og þáði þar góðgerðir. Síðan tók ég sprettinn í Grímsstaði. Bar mig þar að, er heimafólk sat að kvöldverði. Þótti því ég vera furðu snemma á ferð. Þegar ég hafði matazt, vildi ég helzt halda ferðinni áfram um nótt- ina, en við það var ekki kom- andi. Varð það úr, að ég gisti og átti þarna ágæta nótt. — Snemma næsta morgun lagði ég af stað og kom í Árholt fyrir hádegi, en þar var mér ákaft fagnað, því móðir mín hafði mjög óttast um mig í hinum mikla veðraham. Daginn, sem ég kom heim, var blíðviðri og glansandi sól- skin. Ég hafði engin hlífðargler- augu. Afleiðingin var sú, að ég vaknaði upp næstu nótt með á- köfum þrautum í báðum aug- um og hálfblindur. Bjó ég lengi að því og efa, að augun hafi nokkru sinni náð sér til fulls. Iðraði mig þess lengi að hafa ekki haldið áfram niður Hóls- sand nóttina, sem ég gisti á Grímsstöðum. Kvenkuldaskór í glæsilegu úrvali. BARNASKÓR BARNAINNISKÓR Uppreimaðir ROS BARNASKÓR KVENSKÓR KARL- MANNASKÓR LEÐURVÖRUR H.F., Sfrandgöfu 5, sími 12794 Framleiðum ýmsar fegundir af leikföngum úr plastí og tré. Sterk, létt og þægíleg leskföng, jafnt fyrir telpur og drengi. Fjölbreytt úrval ávallt fyrirliggjandi. Vinnuheímilið að ReykjaSundi Sími um Brúarland Aðalskrifstofa í Reykjavik Bræðraborgarstíg 9, Sími 22150 □ Vöruhappdrætti S.I.B.S 1966 16280 vinningar MEIRA EN FJÓRÐI HVER MIÐI VINNUR AÐ MEÐALTALI ÁRLEGA Hæsti vinningur kr. 1.500.000.00 Verð miðans óbreytt kr. 60.00 á mánuði. Skattfrjálsir vinningar. / VINNINGASKRÁ 1966: — 1 vinnineur kr. 1.500.000.00 kr. 1.500.000.00 1 vinningur kr. 500.000.00 kr. 500.000.00 11 vinningar kr. 200.000.00 .... kr. 2.200.000.00 13 vinningar kr. 100.000.00 kr. 1.300.000.00 453 vinningar kr. 10.000.00 kr. 4.530.000.00 563 vinningar kr. 5.000.00 kr. 2.815.000.00 15238 162S0 vinningar vinningar kr. 1.000.00 kr. Kr. 15.238.000.00 28.083.000.00 > Aðeins heilmiðar utgefnir. Vinningar falla því óskiptir í hlut vinnenda. Biðjið umboðsmenn um myndskreyttan auglýsingabækling, sem happdrættið gefur út. S. í. B. S. 22

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.