Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.01.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 20.01.1966, Blaðsíða 3
120 den., kr. 85.00. — Húðþykkir, hlýir og sterkir. — Sannkallaðir vetrarsokkar. ERGEE DÖMUSOKKAR 30 den., kr. 47.00 — 60 den., kr. 65.00 DÖMUDEILD - SÍMI 12832 TILKYNNING frá skattstjóra Norðurlandsumdæmis eystra Allir þeir, sem skattstjóri hefur krafið skýrslugerðar um greidd laun, hlutafé og arðgreiðslur, eru áminntir um að gera skil eigi síðar en 20. janúar n.k. Frekari frestur verður ekki veittur. Þótt um engar kaupgreiðsl- ur hafi verið að ræðá, er eigi síður nauðsynlegt að skila eyðublöðunum aftur. Frestur til að skila skattframtölum til skattstjóra eða umboðsmanna hans er til 31. janúar n.k. Þeir, sem at- vinnurekstur hafa með höndum, þurfa þó ekki að hafa skilað framtalsskýrslu fyrr en fyrir febrúarlok. Með því að frekari framtalsfrestir verða ekki veittir, nerna sérstaklega standi á, er því hér með beint til allra, sem geta búizt við að vera fjarverandi eða forfallaðir af öðruln ástæðum við lok framtalsfýeýtsfns,‘að .refja/ftárfi-- nú þegar. Þeir aðilar, sem nauðsynlega þurfa á frekari fram- talsfresti að halda, verða að sækja um frest til skatt- stjóra eða umboðsmanns hans og fá samþykki fyrir frestinum. í 47. gr. laga nr. 90/1965, um tekjuskatt og eignar- skatt er kveðið svo á, að ef framtalsskýrsla berst eftir að framtalsfrestur er liðinn, skal miða skattmatið við raunvernlegar tekjur og eign að viðbættum 25%. Til 31. janúar veitir skattstjóri eða umboðsmaður hans, þeim, sem þess óska og sjálfir eru ófærir að rita framtalsskýrslu sína, aðstoð við framtalið. Er þeim til- mælum beint til þeirra, sem ætla sér að fá framtals- aðstoð, að koma sem allra fyrst til skattstjóra eða um- boðsmanns hans. í hreppnm, þar sem framteljendur eru að meiri- hluta atvinnurekendur, hefir framtalsfresturinn verið framlengdur til 28. febrúar n.k. Verður skattstofan í Strandgötu 1, opin, auk venju- legs skrifstofutíma kl. 4—7 og laugardaga kl. 1—4 e. h. til loka þessa mánaðar. Akureyri, 17. janúar 1966. HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri. Dömu-blússur Dömu-pils Dömu-nærföt Verzl. ÁSBYRGI Afgreiðslustúlka óskast. FERÐASKRIFSTOFAN Túngötu 1 Bifreiðaeigendur! Bifreiðaverkstæði! NÝKOMINN rafmagnsútbúnaður í bifreiðar í miklu úrvali, svo sem: MIÐSTÖÐVAR 6, 12, 24 volta MIÐSTÖÐVA- MÓTORAR, 12, 24 volta ÞURRKUMÓTORAR 6, 12, 24 volta AÐALLUKTIR, 2 gerðir AFTURLUKTIR STEFNULJÓSA- LUKTIR, hvítar og gular ROFAR, margar gerðir STARTHNAPPAR FLAUTUHNAPPAR STEFNULJÓSA- BLIKKARAR INNILJÓS VINNULJÓS SIGNALLJÓS SAMLOKUR LOFTNETSSTENGUR Enn fremur: SÝRUMÆLAR GLITGLER, margar gerðir ÞURRKUBLÖÐ ARMAR VÉLADEILD PEDROMYNDIR, HAFNARSTRÆTI 85 SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Söngkonan STEFANÍ ANNA SKEMMTIR í ÞESSARI VIKU fimmtudags-, föstudags- og sunnudagskvöld. Lokað samkvæmi á laugardagskvöld. Söngkonan kemur fram kl. 10.30 öll kvöldin. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ. Skrifstofumaður óskast Vélsmiðjan Oddi óskar að ráða vanan skrif- stofumann nú þegar. Uppl. í síma 1-27-50. LEÐURVÖRUR H.F. Strandgötu 5, sími 12794 KULDASKÚR Danskir, alfóðraðir KULDASKÓR karlmanna 3 SHELL benzín og obur FERÐANESTI VIÐ EYJAFJARÐARBRAUT

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.