Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 20.01.1966, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 20.01.1966, Blaðsíða 4
Ritstjóri: SIGURJÓN JÓHANNSSON (áb.). Útgefandi: ALÞÝÐUFLOXXSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (86)11399. — Prentverlc Odds Björnssor.ar h.f., Akureyri Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar | i í VORI komanda fara fram bæjar- og sveitarstjórnar- f f ■‘*- kosningar um allt land, en að ári alþingiskosning- f f ar, ef ekkert óvænt kemur fyrir í ríkisstjórnarmálum. 1 f Það má því ætla, að mikið fjör verði í pólitískum átök- f 1 um, sókn og vörn, en venjulega beinist áhugi almenn- i f ings enn meir að bæjar- og sveitarsíjó.rnarkjöri en al- f § þingiskjöri. Honum finnst það sér nærstæða*'a. Þetta i f er að vissu rnarki misskiiningur, því að vinnuaðstæður f í bæjar- og sveitarstjórna fara að sjálfsögðu mjög eftir f f þeirri stjórn, sem höfð er á landsmálunum, en svona f | er þetta samt. f f F’KKI verður því hér spáð, að bæjar- og sveitarstjórn- f f ■*-J arkosningar verði óvenjuheitar í ár. Slíkt mætti þó 1 \ vel verða vegna þess, að þáttur bæjar- og sveitarstjórn- f f armála er alltaf að verða stærri og stærri í lífi ein-. | | staklinganna. En bæði er, að pólitísk barátta hérlendis f f virðist á seinni árum fremur þróast til hógværðar — I [ og er það gott, svo langt sem það nær, éf hógværðinni f f fylgir ekki deyfð og áhugaleysi — og kjósendur virðast \ \ ekki gera sér nógu 1 jóst, hve margvísleg tækifæri þeir f f hafa við kosningar og mikið áhrifavald með því að \ f færa styrkleikahlutföll til milli flokka. Þó í smáu sé, f I um einn fulltrúa aðeins, getur slíkt haft úrslitavald 1 I um ráðningu mála. Ljóst dæmi um slíkt varð hér á f I Akureyri 1946, er Akureyringar kusu 2 Alþýðuflokks- | f fulltrúa í bæjarstjórn í stað eins áður um langa hríð. I i Gróska sú, er þá kom í atvinnumál bæjarins með tog- f f arakaupum og kaupum á Krossanesverksmiðju, átti f i ekki sízt rætur sínar að rekja til þessa. f f EUNS og fyrr segir, er það snar þáttur íbúa hvers f f ^ bæjar- og sveitarfélags, hvernig haldið er á stjórn f f þess: Hvernig nauðsynlegar framkvæmdir eru skipu- i | lagðar og látnar fram ganga, hvernig þess er gætt, að f f fara ckki of hægt og þó ekki of geyst, hvað gjaldþoli i | íbúanna er boðið, hvernig búið er að atvinnumálun- f f um, hvort liðlega er komið til móts við húsbyggjend- i i ur, hvernig búið er að þeim, ,er, efnalegrar aðstoðar f f þurfa af hálfu liins opinbera einhverra hluta vegna, f i hvernig skipulagsmál eru rækt, hvernig búið að sam- I 1 göngum, verzlun og annarri þjónustustarfsemi, hvern- f f ig mennta- og menningarmál eru rækt og btiið að f i ungu fólki í æskulýðs- og íþróttamálum, og þannig f f mætti lengi telja. i \ OER á landi ríkir víðast samstarf tveggja eða fleiri f í flokka um stjórn á kaupsúiðum, kauptúnum og f f jafnvel sveitahreppum. Þetta fyrirkomulag hefir vissa f f kosti. F.r kannske ekki eins einbeitt í framkvæmd mála, f f en veldúr því, að mál eru oft betur íhuguð og hafa f f fylgi fleiri á bak við sig, þegar þau koma til fram- i i kvæmda. f - er svo gefið mál, Jregar menn hugleiða það, að i f stjórn og framkvæmd sveitar- og bæjarstjórnar- i I mála hlýtur að bera verulega svip af því, hvernig sá f f meirihluti er samsettur, sem að baki stendur. Það er i f ekki eingöngu, hvort hann er Sjálfstæði og Framsókn, f f Framsókn og Kommúnistar, Aljaýðuflokkur og Fram- | f sókn, Sjálfstæði og Aljrýðuflokkur eða einhverjir þess- f | ara þriggja aðila, heldur hvað marga fulltrúa á hver f f flokkur í samstjórninni, er aðstaða hans þannig veik f | eða sterk? | f OFR er komið að kjarna þeirrar baráttu, sem flokk- i f arnir munu heyja við komandi bæjar- og sveitar- f i stjórnarkosningar í vor: að öðlast aðstöðu til að setja f f svipmót sitt á meðferð bæjar- og sveitarstjórnarmála I i næstu fjögur ár. Og því meir, Jrví betra telja þeir hver f f um sig. Hér eiga kjósendurnir valið og valdið. u" MMMMMMMMMIMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMMIMMIMMMMMMMMMIMMMMMMMMMIMMIMMIMMIMMMMMMI- ^ .................... Mgagnrýndi einhverntím- an fyrir síðustu jól skort á hreiúlæti á biðstofum þriggja lækna hér í bænum. Margir hafa þakkað blaðinu fyrir pistil- inn og læknarnir hafa heldur ekki skammað blaðið. Hér kem- ur annar kapítuli um læknabið stofur. S. T. hefir beðið blaðið fyrir eftirfarandi. Ég kom inn á biðstofu Bjarna Rafnar nýver- ið og verð að segja að mér fannst mjög ábótavant varðandi aðbúnað þeirra, er þangað þurfa að leita. Það fyrsta var að ekki voru næg sæti fyrir alla er þang að voru komnir, því stóðu marg- ar konur og hvernig eru sætin, bara harðir bekkir, sem eigi er notalegt að sitja á langtímum saman. Flestir sem þurfa að báa við þennan aðbúnað eru konur, með nýtt líf undir belti. Er það nokkuð óréttmæt krafa að áð- urnefnd biðstofa verði gerð svo- lítið þægilegri fyrir þá er þang- að koma af nauðsyn, og víst má þessi gagnrýni ná til fleiri bið- stofa og því eru t. d. gömul og skítug erlend blöð hið eina er sjúklingum er ætlað að una við unz dyr læknanna ljúkast upp. /"''ÓÐVINUR AM sagðist hafa haft fregnir af því að hörku stríð myndi verða milli Faxlend inga og Norðlendinga um það hvað sterki bjórinn ætti að heita, ef þingmenn leyfðu drykkju á honum í landinu sjálfu. Sunnanmenn vilja láta hann heita Pétur sterka, en Norðlendingar Björn sterka að undanskyldum Akureyringum, er vilja ákveðið að þetta lífs- vatn heiti Sóli sterki. Eftir að hafa kunngjört þessi tíðindi var gcðvinurinn rokinn. AM finnst það váleg tíðindi ef Norðlend- ingar standa ei sameinaðir í þessu stríði og leggur fram þá málamiðlun að bjérinn nefnist Sólbjörn sterki og sameinaðir nú norðanmenn til orrustu. ÍJfEYRZT hefir að Húsvíking- ar hafi fylkt liði í tvær and- stæðar fylkingar Áskelssinna og V .......................... -——— Ekki Áskelssinna og muni í næstu bæjarstjórnarkosningum verða úr því skorið, hvor fylk- ingin verður í meirihluta, því eigi er vitað fyrirfram hvort de Gaulle á Húsavík sé eins mikill heppnis lcarl og sá gamli í París. HVAÐ gerðist í Sana h.f.? spyr almenningur á Akur- eyri og víst tekur AM undir það. Það fyrsta er ritstjóri AM heyrði þá er hann kom úr nær mánaðardvöl utanbæjar, var hvort hann hefði heyrt að búið væri að reka Valdimar frá Sana. HEYRT SPURT r HLERAÐ Við svöruðum sem satt var að við hefðum eigi heyrt tíðindin og svo spurðum við hvað hefði eiginlega komið fyrir. „Sólnes rak hann“, er svarið af götunni og við hryggjumst, því að fáir forstjórar hafa verið eins við- felldnir í samskiptum við AM og Valdimar Baldvinsson í Sana. AM hitti Jón M. Jónsson, en hann er einn af þremur í stjórn Sana h.f., en hinir eru eða voru sem kunnugt er Valdimar og Eyþór H. Tómasson. „Þið eruð búnir að reka Valdimar," sögðum við umsvifalaust við Jón. Innan sviga. Allt í lagi, því að nú er Jakob Ó. hættur hjá íslending. (J. M. J. mun ekki segja frá upprunalegu erindi okkar.) J. M. J. sagði að þetta væri ekki sannleikanum sam- kvæmt. Valdimar værí að stofna sitt eigið fyrirtæki og um engan brottrekstur væri að ræða. \\\> ....... Næst hringdum við í Valdirnar, hann kvað satt vera að hann væri að stofna sína eigin heild- sölu. Hefir þá ekkert gerzt spurð um við. „Jú ekki get ég neitað því,“ en ég vil ekki að nokkrum skugga sé varpað á samstarfs- menn mína í stjórninni.“ Við þökkum Valdimar fyrir og AM veit að það muni mæta velvilja hans sem hingað til og leyfir sér hér með að óska Valdimar til heilla með hið nýja starf sitt. Að lokum hringdum við í Ey- þór og var hann sama ljúf- mennskan sem jafnan áður og kvað hann Valdimar hafa sagt upp að eigin ósk og bar honum gott orð í hvívetna, og útkoma AM út úr dæminu er. Fjórði maður er í spilinu og fólkið á götunni segir að það sé Jón G. Sólnes bankastjóri og núver- andi forseti bæjarstjórnar Ak- ureyrar. Lýkur hér Sana-þætti AM að þessu sinni. ÁYÍ hlerað a,5 Dalvík- ingar séu að skipta um sveitarstjóra, séu ákveðnir í að láta Einar Flygenring fokka úr starfinu, en hugsi sér að ráða Jóhannes Kristjánsson fyrrver- andi útibússtjóra í Hrísey í stað inn. Mhefir hlerað að ýmsum skólastjórum við heima- vistarbarnaskóla þyki starfið ærið erfitt og af þeim sökum muni t. d. Þórir Jónsson, skóla- stjóri við Húsabakkaskóla í Svarfaðardal, segja lausu í vor og hverfa til Ólafsfjarðar til skólastjórnar þar. SPURT er hvort eðlilegt sé að trésmíðanemar og atvinnu- rekendur þeirra séu í sama stétt arfélagi. ÞEIR eru duglegir að stofna hlutafélög um síldarbræðsl- ur á Austfjörðum. AM hefir fregnað að námsmaður frá Ak- ureyri, Gunnar Sólnes, sé í vara stjórn eins hins nýstofnaða síld- arbræðslufélags þarna fyrir aust an. Segið þið svo að allir náms- menn séu blankir. • AF NÆSTU GRÖSUM* MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. — Sálmar nr. 500 — 684 — 112 —669 — 681. Aðal- safnaðarfundur að lokinni messu og kosningar. Bílferð úr Glerárhverfi kl. 1.30 e. h. P. S. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. — Sálmar: 18 — 337 — 208 — 207 — 14. B. S. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju er á sunnudaginn. — Yngri börnin í kapellunni og eldri börnin í kirkjunni. ÉSJÁLFSBJÖRG Félagsvist verður að Bjargi laugardaginn 22. janúar og hefst kl. 8V2 e. h. — Skemmti- atriði. — Félagar, takið með ykkur gesti. Nefndin. KENNSLA í íshockey fer fram á Krókeyri þessa viku kl. 5.30—7 e. h. Öllum heimil þátt taka. Kennsla í listhlaupi á skautum heldur áfram ZION. — Sunnudaginn 23. jan. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. I.O.G.T. S.K.T: Þorrablót verð- ur í Alþýðuhúsinu föstud. 21. jan. kl. 7.30 e. h. Þorramat ur, skemmtiatriði, dans. Að- göngumiðar á kr. 240.00 verða seldir í blaðavagninum og við innganginn. Skemmt- um okkur án áfengis. S.K.T. BRIDGEMÓT UMSE hefst í Árskógi sunnu- daginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. — Þátttaka -til- kynnist í síðasta lagi tveimur dögum áður, til Þórodds Jó- hannssonar eða Sveins Jóns- sonar. UMSE

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.