Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.02.1966, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 03.02.1966, Síða 1
 E P L I — APPELSÍNUR — BANANAR VERZLUNIN BREKKA Skipnleggjum ferð- B Fyrir hópa og ir endurgjaldslaust f einstaklinga LÖND O G LEIDIR. Sími 12940 ÁSKRIFTARSÍMI ALÞÝÐUMANNSINS ER 1-13-99 XXyjVI. árg. ? Akureyri, fimmtudaginn 3. febrúar 1986 - 4. tbl. Snjóbíll flyfur skólabörnin Svarfaðardal 1. febr. E. J. HÉR voru veður hörð sem annarsstaðar í norðangarð- inum, en ekki hefir frétzt um tjón af völdum þess. Snjór er mikill og trufluðust allir mjólk- Þrettán manns missa heimili sitt í eldsvoða I' BÚÐARBRAGGI á Glerár- eyrum brann til kaldra kola sl. sunnudag. Þar bjuggu tvær fjölskyldur, eða alls 13 manns. Engu var hægt að bjarga, enda eríitt um allt björgunar- og slökkvistarf í fárviðri því er þá geisaði. Tjón fólksins er mjög tilfinnanlegt og vill AM minna á ávarp fimm mætra borgara á öðrum stað í blaðinu, þar sem Akureyringar eru kvattir til að rétta hjálparhönd. AM mun taka á móti gjöfum í hjálpar- sjóðinn. urflutningar vegna óveðursins, en nú hefir mjólkin verið sótt fram í sveitina og voru það ýtur með sleða er önnuðust þá flutn- inga nú. En ætlun mun vera að mjólkurbílarnir leggi af stað frá Dalvík í kvöld áleiðis til Ak ureyrar og mun ýta verða þeim til aðstoðar. Snjóbíll hefir flutt skólabörn heim til sín úr Húsa- bakkaskóla og önnur aftur í skólann í staðinn, en um síð- ustu helgi átti að skipta um deildir í skólanum. =000« =s LOÐUM UTHLUTAÐ AFUNDI bæjarstjórnar sl. þriðjudag kom fram, að út- hlutað j'rði lóðum fyrir 132 íbúðir þar af eru þrjú fjölbýlis- hús sunnan Þingvallastrætis með 18 íbúðum hvert, rað- og keðjuhús við Akurgerði og Lönguhlíð með samtals 26 íbúð- um, tvíbýlishús með 20 íbúðum og einbýlishús með 32 íbúðum. Þannig Iék ofviðrið Frentverk Odds Bjömssonar. Ljósmynd: Níels Hansson. Þorri sínir mátt sinn og meginn, og minnir þjóð- ina á þá staðreynd, a6 hún býr við hið nyrzta haf Ofsaveður um allt land um sl. helgi Eignatjón víða, en lítil slys á mönnum UM SÍÐUSTU helgi var land- ið í hers liöndum Þorra kon ungs. Fárviðri geysaði um allt land og á hafinu í kring. Eigna- tjón varð mikið víða, en furðu- lííil slys á mönnum, sem betur fór. Mikið eignartjón varð víða á Vestfjörðum einnig í Fljótum, bæði af völdum roksins og einn ig féll snjóflóð á bæinn Reykjar hól í Austur Fljótum og einnig á fjárhús, heimilisfólk sakaði ekki, en hús eyðilögðust. Á Siglufirði var hávaðarok, ein síldarverksmiðja ríkisins skemmdist mikið, einnig urðu skemmdir á nokkrum íbúðar- húsum. Á Skagaströnd urðu einnig miklar skemmdir og víð- ar er sömu sögu að segja. Hér á Akureyri var hvassast á sunnudagsmorgun. Fauk þá hluti af þaki Prentverks Odds Björnssonar olli brakið tjóni á þremur bílum og einnig braut það rúður í næstu húsum. Einn ig fuku um 80 plötur af nýbygg ingu G. A. og víða um bæinn varð nokkurt tjón af völdum roksins. Allir vegir hér í grennd eru þungfærir eða ófærir, en þó brutust mjólkurbílar frá Dal vík hingað í gær cg er frá því skýrt annarsstaðar í blaðinu. Þungfært er um ýmsar götur Akureyrar ennþá. Engin sjóslys urðu í þessum veðraham og má það mildi kalla. „BÆJARSTJÖRN" UNGA FÚLKSINS Á Athyglisverð hugmynd F.U.J. á Akureyri Stutt spjall við Herstein Tryggvason, hvers konar irtenntunar, án tillits til efnahags, hann vill örva livers konar menningar starf, efla Iistir cg vísindi. formann félagsins Hann segir: „Alþýðuflokkurinn treystir æskunm4 1 Við höfum engan formála, en spyrjum Ilerstein um svifalaust. Hvers vegna ertu jafnaðar maður? Því er auðsvarað, markmið íslenzka Alþýðuflokksins, sem og jafnaðarflokka ann- ara landa, er að stofna full- komið menningar þjóðfélag, er grundvallast á traustu lýð ræði og algeru jafnrétti, þjóð félag, þar sem allir búa við velmegun, og enginn þarf að óttast um afkomu sína, mannréttindi sín eða frelsi. f þjóðfélagi jafnaðarstefnunn ar er frelsi manna sett í önd vegi, tryggð er afkoma sjúkra, örkumla og gamalla, samanber tryggingalöggjöf- ina, er Alþýðuflokkurinn á allan veg og vanda að, öllum er veittur jafn réttur til Hersteinn Tryggvason. Finnst þér Alþýðuflokkur inn íreysta æskunni? spyr ég Herstein næst. Já, fremur öðrum stjórn- málaflokkum. Jafnaðarmenn eru fullir frausís á æsku Iandsins. Sú afstaða flokks- ins að berjast fyrir lækkuð- um kosningaaldri niður í 18 ár, sýnir glögglega þá miklu trú er jafnaðarmenn bera til hennar. Við Iítum svo á, að með því valdi er við á þann hátt berjumst fyrir að fá henni til handa, hljóti að vekja æskumann- inn til alvarlegra hugsunar, og veita honum þann styrk er felst í því, að hann finni sig ábyrgan þegn í meiru en í því að greiða skatta til þess þjóðfélags er fram til þessa hefir neitað honum um kosn ingaréít. Hvað um starfsemi F. U. J. á Akureyri? Nú, aðalfundur er fram- undan og við ætlum ekkí að láta okkar hlut efiir liggja varðandi bæjarstjórnakosn- ingarnar að vori. En ég æíla að gera hér eina hugmjmd okkar opinbera, en það er sú hugmynd er komið hefir fram hjá okkur í F. U. J. á Akureyri, að fá unghreyf- ingu hinna flokkanna í bæn- um til samstarfs við okkur um að stofna bæjarsíjórn unga folksins, er við gætum nefnt „litlu bæjarstjómma“. Þama myndu tilvonandi arf- íakar þeirra er nú stjóma fá (Framhald á blaðsíðu 7). LEIÐARI: Vilja menn missa valfrelsið?

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.