Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 10.02.1966, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 10.02.1966, Blaðsíða 6
1111 M11 NORÐLENZKT FRAMTAK (Framhald af blaSsíðu 1). notkun, en hin mun koma í gagnið vonandi ekki innan miög langs tíma. Ég hefi ver ift að láta gera mildar endur bætur a henni og má segja að allt verði nýtt í henni og mun sá kostnaður nema á milli 1—2 milljónir króna. Starfsskilyrði hafa verið mjög erfið, en það stendur til hóta. Efnið í flugskýlis- hygginguna er væntanlegt innan skamms, og nutn vera hafin bygging í vor, eða þeg ar hlýnar í veðri. Hvað svo um framtíðina, Tryggvi? Ég er hjartsýnn, óhilandi trú á því að fyrir- tækið geti blómgvast. Ég trúi því ekki að ríkisvald eða aðrir aðilar hindri vöxt og viðgang Norðurflugs. Víst ætti maður fremur að vænta stuðnings ráðamanna, því að ékki finnst mér athafnalífið hér norðanlands vera það fjölhreytt, að réttmætt væri að draga úr því. Hvert er starfslið Norður- flugs? Ég liefi einn fastan flug- virkja í þjónustu minni og 2 flugmenn eru nú ráðnir hjá mér. Þeir eru nú að full- nenia sig í siglingafræði í Keykjavík. Við Tryggvi ræddum meira sarnan m. a. virkjun í Jökulsá á FjöUiun. • i (i i:i> - Ulfurinn kemur . . . (Framhald af blaðsíðu 4). skapist ekki. Það er þar, sem úlisins getnr verið von fyrir lýðræðið, og því fer þeirri stjórnarandstöðu eins og hjarÖdrengnum, sem sífellt kallar þar úlf, sem enginn reynist, en á ekkert varúðar- kall eftir, svo trúnaður verði lagður á, ef háskinn allt í einu kynni að birtast. Þar eru hin grofu svik við lýð- ræði. FERMINGAR- KJÓLAEFNIN KOMIN. Verzlunin Rún Skipagötu 6 Sími 1-13-59 og hefi AM' þakkar honum fyrir fyrsta viðtalið undir heitinu: „Norðlenzkt framtak“, og ' AM biður honuin og fyrir- tæki iiaus ailra iieilla í fram tíðinni. ii it i í EF TIL VILL FLOTHOLT I FORAÐI (Framhald af blaðsíðu 8). sölum vínveitingahúss. Á með- an okkar kynslóð reynir að þegja í hel sínar misgjörðir, en hrópar áfellingardóma til æsk- unnar, mun ég fremur greiða atkvæði með flösku er inniheld ur 4% áfengismagn, en hinni er geymir 30% og þar yfir. Því tel ég bjórinn jákvæðan á móts við „svarta dauða“ íslenzka ríkis- ins, sem við án sjáanlegrar áklögunar samvizku okkar byi-1 um nú æskunni. Ég skal trúa lesendum AM fyrir einu án braut .fjarri,fúafeni þess foraðs er,..við,, þþfupj.. svamlað í og geymjr /nú þeg'ar mörg lík fag- urra ungmenna í svaði sínu, væri það þá ekki fremur já- kvaptt fyrir okkur, að seilast óstyrkri hendi eftir aðeins 4% vínanda i grárri morgunskímu á tekborði, fremur en 30%, eða 75%, á meðan við berjumst við timburmennsku og sjálfsásök- un þess aftur hvarfs, er hug- djörf æska lét vorþeyinn blása í vit okkar, þá er við hi ukkum upp af þeim notalega draumi HREINAR LÉREFTSTUSKUR (í afþurrkunarklúta) ávallt kevptar. PRENTVERK ODDS P.JÖRNSSONAR BIFREID TIL SÖLU! llifreiðin A—173, sent er Taunus 12 M, árg. 1963, er til sölu. Valdimar Baldvinssön, sími 1-16-08. kinnroða, að nú á elleftu stund, ’SÍálfsblekkingarinnar og skynj- er æskulýður landsins von mín að einmitt hann syngi „svarta messúlí' yfir kynslóð minni og þirini, og nái jafnframt að byggja stiklur yfir foraðið. Ég trúi á hin ýmsu félagasamtök æskunnar, að þaðan muni koma vakningin, er valdi straumhvörf um, og að þaðan muni koma innan tíðar hinn ferski lífsvilji er mái út rotnunarbletti „svarta dauða“, af þjóðarmeiðnum, og þá er við hin eldri kennum veg vísir æskunnar er bendir á nýja - HEYRT, SPURT ... (Framhald af blaðsíðu 4). um þæinn, þá er gleði er lokið í skemmtanahúsum bæjarins. Þá sæjuð þið naktar staðreynd- ir glotta á móti ykkur. Spyrjið lögregluna hve gamall ungling- urinn var er hún hirti upp úr snjónum í Strandgptu s.l. laug- ardagsnótt. Já, og látið þið síð- an rannsaka, hver veitti honum vínið.“ uðum þá staðreynd að bjálkinn var í olckar augum en aðeins vflísinn í.augum hinnar „spilltu" f%sku, .eý., ýið höfum drekkt í dýki okkar eigin synda. Ég skal halda mína eigin „svörtu messu“ ýfir mér og minni kynslóð, ef æskulýður Akureyrar vill hlýða á og nema varnaðarorð. GÓU-GLEÐI Húnvetningafél. á Akur- eyri verður í Alþýðuhús- inu 26. febrúar n.k. Munið daginn. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. AUGLÝSIÐ í A.M. Auglýsendur athugið! Hún segir ykkur, að það sé hagkvöemt að auglýsa í A.M. - Askrifendum fjölgar með hverju nýju blaði. Hún þakkar jafn- framt fyrir ánægjuleg viðskipti, Sími A.M. er 1-13-99. ik NÝKOMIN: Amerísk matar- og kaffistell 12 manna með ofnföstum diskum. KAUPFÉLAG VERKAMANNA Amerísk Fiberglas gluggat j aldaef ni nýkomin, í úrvali. KAUPFÉLAG VERKAMANNA VEFN AÐARVÖRU DEILD Bílmótorar! Gamlir MÓTORAR úr Willy’s, Opel og Rússajeppa óskast til kaups. — Upplýsingar gefur ÞORSTEINN JÓNSSON, verkstjóri, sími 1-28-76. BAUGUR, AKUREYRI. ANDVARI Seiiináhefti ÁNDVÁRÁ 1965 er komið, og eru félagsT menn, beðnir að.yi.tja. þess á afgreiðsluna. Þeir félagsmenn, sem eigi hafa tekið bækur sínar fyrir árið 1965, eru beðnir að vitja þeirra sem fvrst. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins Umboð á Akureyri: PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR H.F. GULL! - SILFUR! Það er óþarfi að kaupa gull- og silfurlitaða skó fyrir 700—900 krónur, þegar unnt er að fá gömlu skóna gull- eða silfurlitaða, eða rneð. öðrúm litúm, fyrir að- eins 100 krónur. ALLIR FÁANLEGIR LITIR. Skóvinnustofa Karls Jóhannssönár Lundargötn 1, Akureyri. sími 1,-26-84 Opið alla daga til klukkun 19 FERÐANESTI VIÐ EÝJAFJARÐÁRBRAUT

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.