Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 10.02.1966, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 10.02.1966, Blaðsíða 7
 NokkurorSumsósíðlisma, af gefnu tilefni ÞESSUM orðum mínum nú má líkja við flýtis snjómokst- ur frá húsdýrum á milli élja á þeim rökum byggt, að tilgangs- laust sé að hreinmoka, því að í næsta éli muni skafa í mokst- urinn, en þá er fer að vora mun ég, ef guð lofar, hreinsa af tröpp unum, án nokkurra undan- bragða. Þetta þar mitt nú er fyrst og fremst kvittun fyrir all mörg bréf er hafa verið undir- skrifuð af sósíalistum, mönnum, sem eru skoðanabræður mínir og trúa því að, í hagkerfi sósíal- isma megi finna meira réttlæti fyrir fólkið, en í kapítalisku hag kerfi. Því hefir það valdið mér nokkrum vonbrigðum aö lesa mörg þessara bréfa, þar sem mér er borið það á brýn, að ég sé ótíndur kvislingur: svikari við sósíalisma, á það bendi sú staðreynd, að ég sé nú sem stendur ritstjóri vikublaðsins Alþýðumaðurinn á Akureyri. Þessi aðdróttun veldur því, að ég gríp nokkrar skóflustungur á milli élja. Ekki ætla ég að fara að rifja upp nú að sinni harmsögu sósíalisma á íslandi frá liðnum ármu, en ég tel að vítin séu aðeins jákvæð, ef þau benda fólki á vegvísi, er liggur á bráutu, er liggur frá eldi og brennisteini, en. stuðlar eigi að því, að fallið sé í dýkið sjálft. Þessa játriingu læt ég nægja og í henni má hver og einn finna er vill, að sósíalismj og komm- únismi er ekki éitt bg hið sama, á sama hátt og glæpaverk rann- engu minni sósíalista en þann ágæta mann Björn Jónsson al- þingismann í Norðurlandskjör- dæmi eystra, eða sjálfan for- séta íslands, Hannibal .Valdi- marsson, þótt ég geti á engan hátt stært mig af neinum veg- tyllum, nema þá því einu, að vera sveitamaður úr Svarfaðar- dal .En mér finnst það dálítið nöturlegur andskoti, þá er ís- lenzk alþýða flumbrar sig á grá um múrvegg þeirra hryggilegu staðreyndar, að tveir .kapital- iskir flokkar hér upp á íslandi eiga aðeins snertispöl eftir að innleiða bandarískt ástand á pólitísku sviði hér og ég, án nokkurs efa, færi það á reikn- ing þess púka, er kommúnismi heitir, andlegt fóstur Rann- róknarréttarins á Spáni og Páls í Selárdal. Nú er svo kom- ið að ýmsir sósíalistar á íslandi hafa verið hraktir í faðm þess flokks, er lét alla þingmenn sína, utan einn, greiða atkvæði gegn almannatryggingalöggjöf- inni á sínum tíma. Já, og líka í faðm þess flokks, er Alþýðu- flokkurinn íslenzki hefir reynt að draga úr nagtennur í núver- andi stjómarsamstarfi. Ég viðurkenni, að það er máttlítil tilraun, en þó betri en engin Svo lengi sem hún varir, er engin hætta á algerum kap- ítalisma á íslandi. Við getum gagnrýnt ýmsar aðgerðir Al- þýðuflokksins á íslandi, en það er tímasóun á líkan hátt og að tína upp allar yfirsjónir þeirra ismann í gervi fagurrar kóngs- ■ dóttur leiða sig á villubrautir. Við eigum nú tvo glögga veg- vísa að þessu sinni: Braut brezkra jafnaðarmanna, þótt deilur ríktu, létu þeir þó aldrei neinar flagðir sundra samtök um sínum, til hagsbóta fyrii brezkt auðvald. Hinn vegvísir inn er þáttur Gústafssona Noregi, er stuðluðu að sam stjórn sundraðra borgaraflokka í landinu, hvort dæmanna sé já- kvæðara læt ég sósíalista um að dæma. Við vitum það, að leiðsögn kommúnista leiðir aldrei sísíal- ista úr eyðimerkurgöngu, held- ur verðum við að stokka upp spiþn, þótt það angri Eystein og Bjarna Ben., foringja kapítal ismans á íslandi. um þessar mundir. Ég tel mig enga kvisling þótt ég veiti Alþýðuflokknum. fylgi mitt, fremur en þeim sundruðu fylkingum til „vinstri“ er offrað hafa mun fleiri milljónum á alt- ari auðvaldsins á íslandi, en þeim, er íslenzka ríkið fórnaði til kaupa á embættisbústað Guðmundar í. Guðmundssonar. Þið fyrirgefið flýtissnjómokstur á þorradægri. En ég er reiðu- búinn til frekara viðtals, ef þið óskið. Með sósíaliskri kveðju. Sigurjón Jóhannsson. sóknarréttarins á Spáni og sósíalista, er látið hafa kompiún bannfsefingár Og gaidráhfcnnur voi'u eigi í anda ' Jesús Krísts’, né kenninga hans. Því tel ég mig engan kvisling við sósíal- isma á íslandi, þótt ég að sinni, gegni ritstjórnarstörfum við málgagn jafnaðarmanna á Ak- ureyri, nema síður sé, þótt ég sé andstæðingur herstöðva á íslandi, þótt ég sé andstæðingur dátasjónvarps og aðdáunartil- beiðslu íslendinga á Washing- ton og Moskvu, og þótt ég lýsi því yfir af fullri einurð og hrein skilni, að sterkasta stoð auð- valdsins á landi hér hafi ein- mitt verið þeir menn, er gengizt hafa undir kommúnistiska trú, og laðað að sér einlæga sósxal- jsta, sér til fylgis. Tel égTmg MAÐUR DRUKKNAR CT LAUGARDAG féll Adólf Einarsson frá Siglufirði útbyrðis af vélbátnum Orra, en báturinn var á leið til Akur- eyrar, en Adólf var háseti á Orra. Veður var slæmt er at- burðurinn skeði. ■\\\v Stúdentar mótmæla SEX HUNDRUÐ háskólastúd- endar hafa sent áskorun til Alþingis, þar sem þess er kraf- ist, að sjónvarp varnarliðsins verði takmarkað við herstöðina eina nú þegar, eða í síðasta lagi um leið og íslenzkt sjónvai-p tekur til starfa. í áskoruninni er tekið fram, að sjónvarpsmál- ið hafi frá upphafi verið hafið yfir alla flokkadrætti meðal há- skólastúdenta. Meðal þeirra er •; áttu þátt í því að hrinda í fram- kVíemd undirskriftasöfnuninni Iljartkær ciginmaður minn og faðir, JÓHANN Ó. HARALDSSON, tónskáld, lézt a Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 7. þ. m. María Kristjánsdóttir, Ingvi R. Jóhannsson. meðal stúdenta voru menn úr öllum stjórnmálaflokkum. Und- ir áskorunina hafa m. a. ritað allir núverandi stúdentaráðs- menn, þeir þrír fyrrverandi for- menn stúdentaráðs, sem enn eru við nám í háskólanum, og auk þeirra nær allir aðrir for- ystumenn í félagslífi stúdenta. - Rætt A Íð Níels Hans- son um ákvæðisvinnu (Framhald af blaðsíðu 5). Níels staðsr numið, þótt meira rnætti um rriálið ræða, en ég vona að lesendum AM þyki nokkui-s um vert að líta skoðan ir og rök framkvæmdastjóra Tx-ésmiðafélagsins í þessu all- umrædda og viðkvæma máli. Svo þökkum við Níelsi Hans- syni fyrir innlitið og spjallið. s. j. N BARNÁSAGA ALÞÝÐUMANNSINS Fjallgangan cftii MÁ SNÆDAL 12 JA, GUNNÁRvþaðtgetur ekki endað svona, Guð mun bjarga okkiu:. yegJia.'iUixnnnu, er svar Geirs og án fleiri orða snúa þeir við, þeir.vissu það svo sem báðir, að þetta var enginn leikur. - beiðin. Iilaut að vera löng til byggða í Skeggjadal, Og'.alJtaf her.tL.illviðrið. Þeir fetuðu sig upp á egg fjallsins á nýjain leik 'og án viðstöðu hófu þeir ferð sína austur eftir gnípinn fjálisins, en leiðin var sannarlega ekk- crt II jótfarin, það skiptustxá örmjóar klettastrítur og kvosir, stórgrýttar og ililar yfírferö'ar, er erlitt var að fóta sig í. Hver strýtan og dældin tóku við af annarri, sú von er glæddist er þeir klulu riýft klettarið, að það væri hið síðasta varð að engu,• erárý-’kvos■ tók við og að baki hennar grillti enn í ófrýnilega gnípu í ''gegnum þokuna. Ef til vill var þetta ekki réttj sem pabbi’hafði sagt þeim, kannski lá hrygg- ur Ivlettafjalls eitthvað inn á auðnir (öræfanna. Enn voru þeir á leið yfir ósléttann hraunbolla, en Gunnar tók strax eftir því, að það var meiri halli á honum en hinum er þeir höfðu áður farið yfir fram til Jxessa og hallinn jókst alltaf meira og meira, jxað glæddl von hans að fjallið væri að enda og nú hallaði niður í Skuggadal. Hann herti gönguna í ákafanum, og gætti Jiess ekki að bróðir hans dróst aftur úr. Hann sá að Jxað glytti í eitthvað hvítt og enn jókst hallinn að mun. Það hlaut að merkja það að þeir væru á leið niður at fjallinu, og nú sá hanri að þetta hvíta framundan var snjór, líklega smájöktill í botni Skuggadals og í fögnuði sín- um og ákafa hafði hanri gleyint allri varúð og stökk án nokkur-s hiks út á snjoinri, en fyrr en hann vissi af var hann búinn að missa fótanna og barst á flugaferð niður eftir gler- hálum jöklinúm. Harin heyrði Geir reka upp skerandi ang- istarvein og kalía nafn sitt Gunnar, Gunnar, Gunnar. Hann reyndi að beita höndtim og fótum til að stöðva sig, en án árangurs, hraðinn jókst sífellt og framundan leyndist efiaust stórgrýti eða hengifiug í þökunni. Þetta átti að verða endir- inn á ævintýri dagsins. Framhald. ...... Sfórlenni er í Hörgárdal Hörgárdal 4. febr. G, J. HÉR ER stórfenni, miklir skaflar, en bert á milli, og er færð erfið, og eigi hefur náðst reglulega mjólk frá fremstu bæjum hér í dalnum. Trukkur tróð slóð þann einá dag er bjart váx-,, en. litið gagn var að því, sökum þésS að strax skóf í slóðina. Sl. sunnudag vaf hér iðulaus stórhríð, en éijgav skemmdir urðu, því fátítt er að hann verði svo hvass'héf í:norð anátt, að mikil hætta sé á slíku. Þorrablót átti að halda um ’síð- ustu helgi, en varð að fresta því sökum ótíðarinnar, ép' félágslíf fáskrúðugt um þessar mun,dir, sem vonlegt er: Mai-gir bændur beittu fram að norðaagarðinum, og var beit góð, en ekkert hefir verið látið út siðustu daga. Heilsufar má kalla gott, víð- ast hvar. Halldór bóndi á Ás- gerðai'stöðum varð fyrir því slysi að detta á. svolfbunka og bringubrotna, o* líggur harin enn á sjúki-ahúsi, í jjagr. sótti snjóbill frá Akureyri sjúka konu fram í Sel og flutti hana á sjúkrahúsið, en öðrum farar- tækjum var ekki fært þangað frameftir. j AKUREYRINGAR | I A IIM FÆST í lausasölu á f f i»-Iil eftirtöldum stöðum: f i Söluturninum Norðurgötu 1 f 8, Blaðávagninum Ráðhús- i i torgi, Borgarsölunni, Bóka- f f búð Jóhanns Valdemarsson- \ i ar, Bókabúðinni Huld, Verzl f f unirmi Iiöfn Hafnarbakkan- f f um. — Lausasöluverð kr. 5. f i Nýir áskrifendur boðnir vel- f f komnir í lesendahópinn. — i í Áskriftarsíminn er 1-13-99. f •ll.MIIIIIIIÍlTHÍIIIIIIlrtílltltlllllllll*t*l*l*llrillllllllllllS

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.