Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 10.02.1966, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 10.02.1966, Blaðsíða 8
Ertu með eða móti neyzlu áfeugs iórs á Islandi? bí T ÞESSU blaði lítið þið skoðanir Jóns Thorarensen, skrifstofu- manns og Sigurjóns Jóhannssonar, ritstjóra, en í næsta blaði munu þeir Þóroddur Jóhannsson, framkvæmdastjóri U. M. S E. og Kjartan Jónsson, skrifstofumaður túlka sínar skoðanir til málsins. Allt er mér leyfilegt, en ekki er allt gagnlegt I. Kor. 6.-12. segir JÓN TKORARENSEN, skrifstofumaður AF'ENGIÐ er einn skæðasti bölvaldur þjóðarinnar. Þetta er mikið sagt. Stórefa ég þó, að nokkur treysti sér til að and- mæla þeirri staðreynd. Þess vegna verður ekki skaðsemi áfengisins deiluefni manna á meðal, heldur meðferðin á því. Jón R. Thorarensen. Áfengislöggjöf okkar er líka lítt til þess fallin að glæða skiln ing manna og auka virðingu þeirra fyrir lögum, enda oftar brotin en önnur lög, sem sett hafa verið á landi hér. Samkv. lögum á áfengi víst að kallast frjáls vara, þó að meðferð þess sé ótal takmarkanir settar. Út yfir tekur þó það sem við kem- ur sölu þessarar vöru. Áfengi er selt á fáum stöðum í landinu, í stórum skömmtum, fyrir okur- verð. Til þess svo að bíta höf- uðið af skömminni hefir hið op- inbera veitt nokkrum fyrir- tækjum og einstaklingum rétt til að selja áfengi í smá skömmt um. Þeir þegnar þjóðfélagsins, sem svala þorsta sínum á snær- um þessara forréttindaaðila, verða blátt áfram að sæta afar- kostum. Margt fleira mætti segja, en hér er aðeins stiklað á stak- steinum. Slæmt er ástandið, því <-"• "" ■ FRETTARITARAR MBIÐUR ykkur að senda fréttabréf sem oftast, því þið eruð tengilið- ir blaðsins við fólkið um allt Norðurland og Austfirði. Með beztu kveðju. Sigurjón Jóhanhsson. verður ekk; neitað. Gagnvart öllu þessu hafa menn svo staðið ' -/C • ráðalausir og aðgerðarlitlir. Nú t/yl *. ‘ ■ - þegar' sterki bjórinn kemur á dagskrá, breytist þetta skyndi- lega. Margir virðast brátt áfram _ fyllast spámannlegri andagift,' svo að þeir geta lýst ágæti eða bölvun þessa drykkj- ar með vísindalegri nákvæmni. I? . ; - eru lýsingar þessar ósam Enginn taki þó orð mín svo, að ég sé hingað kominn til að af- henda sverð mitt og gefast upp skilyrðislaust, enda engin ástæða til þess. En svo er eðli- legt a ðmenn spyrji: Hvao á þá að gera? Legg ég til að hið háa Alþingi hagræði sér á rökstólum sínum og reyni svolítið að hressa upp á áfengislöggjöfina. Það eru gömul sannindi og ný, að und- irstöður þurfi að vera traustar, eigi sjálf bvggingin að standa. Takst vel til með nýja áfengis- löggjöf, er stórt spor stigið í rétta átt, því að ekki hefur skarkali líðandi stundar ennþá glapið okkur svo, að við höfum glatað sómatilfinningu og dóm- greind. 31. jan. 1966. hlj'óðá og sundurleitar, enda trú mín að drjúgur hluti höf- undanna ha'fni í flokki hinna minni spámanna. Tel ég nú ráð að minnast spakmæla Ara hins fróða og hafa það sem sannara reynist, láta reynsluna kveða sér hljóðs. Vont getur lengi versnað. Það er sígildur sann- leikur. En hvernig sem svo kann að fara, komist hinn um- ræddi bjór inn á markaðinn, getur það þó verið huggun að varla er lengur hvítt að velkja á sviði áfengismálanna. Sigurjón Jóhannsson. Ef til vill flotholt í f oraði, segir SIGURJÓN JÓHANNSSON, riístjóri Til þess að bera svolítið blak af sjálfum mér, og þá mótmæla því að ég sé fram úr hófi sjálfs- elskufullur, gat ég eigi skorast undan því, að láta skoðun mína í ljósi, varðandi neyzlu áfengs bjórs hér innanlands, en tek fram að hér eru engin vísdóms- orð sögð, fremur túlkuð leit eins vesæls manns að stiklum í for- aði áfengisflóðsins. Jafnframt þakka ég þeim Arnfinni Arn- finnssyni, Herði Adólfssyni, Hallgrími Tryggvasyni og Jóni Tþorarensen,. r j fyrir innlegg þeirra í AM. um þetta mál. Ég ákaeri fyrst og fremst mína kyn slóð fyrir það ömurlega ástand er ríkir í áfengisniáium þjóðar- ' innár,* baéðl’mig. og þig, er lít- um nú fertugum sjónum yfir „leik“ þeirrar æsku, er okkur va’r fálin' fófsjá fyrir og berum því ábyrgð á. Á meðan við un- um því að líta falleg ungmenni, arftaka okkar, ofurölva á göt- um bæjarins, eða ósjálfbjarga í snjó þorranáttar, af völdum sterkra drykkja, sem fyrirtæki rekið af þjóðinni sjálfri hefir til sölu, sem unglingunum að vísu er meinað að neyta samkvæmt lagabókstaf, lagabókstaf, er við hin eldri höfum rifið í tætlur og er því verri en enginn. Við höf- um hrópað á fallna æsku í Þórs mörk, en þagað yfir hver glæpn um olli. En ég vil vera svo djarf ur að lýsa sök á hendur mér og þér, okkar kynslóð, þá litinn er „dauður“ unglingur í kjarri Þórsmerkur, eða í Strandgötu á Akureyri, nýkominn úr glæsi- (Framhald á blaðsíðu 6.) ALÞYÐUmAÐURINN XXXVI. árg. - Akureyri, fimmtudaginn 10. febrúar 1966 - 5. tbl. II Þórshöfn 8. febr. Þ. í. fÉR kyngdi niður óhemju snjó í norðanveðrinu um daginn, og hefi ég heyrt að ann- ar eihS snjór hafi ekki komið síðan' 1951. Meiri snjór mun Vera hér í þorpinu sjálfu en hér í grenndinni. Lítt hefir verið stundaður sjór síðan um áramót, 3—4 róðr ar verið farnir, því að gæftir hafa verið litlar. Búa menn sig nú að kappi undir grásleppu- veiðar hér í þorpinu. Eins og kunnugt er, var byfj- að á byggingu síldarverksmiðju hér í haust og er hún nú komin undir þak. Það er hlutaíélag, er stendur að byggingunni, og mun hreppsfélagið vera eini hluthafin hér um slóðir, er stend ur að byggingunni. Einnig eru hér í byggingu mjólkui'samlag og fóðurblöndunarstöð á vegum kaupfélagsins. á Þórshöfn Allmargt manna hefir leitað að heiman í atvinnu yfir vetrar- mánuðina. =s MIKIL FARÞEGA- AUKNING FARÞEGAR um Akureyrar- flugvöll á vegum Flugfélags íslands sl. ár voru 33095, og er aukningin frá fyrra ári 28,91% og mun Blikfaxi, hin nýja flug- vél F. í., hafa stuðlað mest að hinni miklu farþegaaukningu. Vöruflutningur jókst einnig mikið, eða rúmlega um 25%, en alls námu þeir 343.306 kg. Póstflutningur nam 49.114 kg. og var aukningin þar 66,8%. Flugtök og lendingar á Akur- eyrarflugvelli voru 6653 sl. ár og féllu aðeins 9 heilir flugdag- ar niður sökum veðurs. s Lílill ðfli er nú á Húsavík Húsavík 8. febr. G. H. fÉR virðist vera steindauður sjór um þessar mundir. Bát ar hafa róið síðustu 2—3 daga, en afli hefir verið sáralítill eða H’ engmn. Hér er kaffenni, en þó er Nýlega var tekimi í notkun sjálfvirkur sími á Siglufirði. Myndin biríir hóp fagurra kvenna, siglfirzkar símastúíkur. sæmilega fært í nálægar sveit- ir, en ófært er enn til Akureyr- ar. Árshátíðar eru hér um hverja helgi. Nú síðast hafa ver ið haldnar árshátíðir kvenfé- lagsins og bridgefélagsins. Nýlokið er keppni í meistara- flokki og fyrsta flokki í bridge. Fjórar efstu sveitir í meistara- flokki voru þessar: 1. svcit Ola Kristinssonar með 30 stig. 2. sveit Jóns Árnasonar með 24 stig. 3. sveit Aðalsteins Guðmundssonar með 15 stig og 4. sveit Sigurðar Jóhssonar með 13 stig. í fyrsta flokkf ■•urðu úrslit þessi: 1. sveit Guðjóns Jónssonar með 27 stig. 2. sveit Þorgríms Jóelssonar með. 21 stig og 3. sveit Þorgerðar Þórðardóttur með 20 stig. Næst komandi fimmtudag hefst tvímenningskeppni hjá félaginu.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.