Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.02.1966, Qupperneq 2

Alþýðumaðurinn - 17.02.1966, Qupperneq 2
imiimiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiijunmmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiliiMiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiimiii RITSTJÓRI: FRÍMANN GUNNLAUGSSON liiiiiiiMiiiiiiiiiiMiiMMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiM mmmmmmimmmimiimimimimmimiimiiiimmmmiimmmimnMmiimmmiiiiiimmmiimimmiiiiiimiimimii» Góðir gestir, Haukar úr Hafnarfirði, er þreyttu liandknattleik við Akureyringa um helgina. Lj.: N.H, HAUKAR - LB.A. UM síðustu helgi gisti Akur- eyri eitt bezta handknatt- leikslið landsins, Haukar frá Hafnarfirði og léku þeir tvo leiki við lið ÍBA, á laugardag og sunnudag. Eins og við var að búast, unnu Haukar báða leikina með yfirburðum, en í liði þeirra eru margir beztu handknattleiksmenn landsins, t. d. Matthías Ásgeirsson, Viðar Símonarson, Ásgeir Þorsteins- son, Sigurður Jóakimsson og Stefán Jónsson. Á laugardag unnu Haukar 39:24, en á sunnudag 42:27. — Lið ÍBA var mjög veikt í þess- AKUREYRARMÓT í SVIGI UM næstu helgi fer fram, við Strompinn, Akureyrarmót í svigi og hefst keppni á laugar- dag með keppni telpna, drengja og í unglingaflokkum en á sunnud. verður keppt í kvenna- flokkí og A, B og C-flokki karla. Verður nú keppt í fyrsta sinn um fagra verðlaunagripi, sem einstaklingar og fyrirtæki í bænum hafa gefið til þessarar keppni. Leiðrétting ¥ SÍÐASTA BLAÐI varð sú missögn, að Guðmundur Sig- urðsson, er varð annar í 12 ára flokki og yngri á Togbrautar- mótinu, var sagður vera í KA. Hið rétta er að hann er í Þór og leiðréttist þetta hér með. um leikjum, en í það vantaði Jón Steinbergsson og Hafstein Geirsson. Hrísey 14. febr. G. B. ÍÐASTLIÐIÐ laugardags- kvöld hélt ungmennafélag- Ið" ‘Nárfí þbrrablót í Samkomu- húsi eyjarinnar, og er það í fyrsta skipti er Narfj stendur fyrir slíkri samkomu, en áður hefir það verið Verkalýðsfélag Hríseyjar er veg og vanda hefir borið af þorrablótum í Hrísey. Sóknarpresturinn, séra Bolli Gústafsson setti samkomuna. Hinir kunnu söngvarar frá Ak- ureyri, Kristinn Þorsteinsson og Jóhann Konráðsson sungu við mikla hrifningu samkomugesta við undirleik Árna Ingimundar- sonar, og er þeim hér með þakk að innilega fyrir komuna. Séra Bolli Gústafsson las upp og sið- an var dansað af miklu fjöri fram eftir nóttu. ÁRSÞING UMSE ÁKVEÐIÐ er að ársþing Ung- mennasambands Eyjafjarðar verði haldið í Laugarborg laug- ardaginn 5. marz og sunnudag- inn 6. marz og hefjist kl. 2 e. h. fyrri daginn. Um 50 fulltrúar eiga rétt til þingsetu, auk .þSfito’a munu ýmsir gestir sitja þingið, s. s. forseti í. S. í. Áhorfendur voru mjög marg- ir á laugardag og gátu ekki fleiri verið, og skemmtu sér vel, því Haukaliðið lék mjög léttan og skemmtilegan handknatt- leik. U.M.F. Narfi hélt aðalfund sinn í janúarmánuði. í stjórn voru kosnir: Guðjón Björnsson formaður, Vera Sigurðardóttir ritari, Eygló Ingimarsdóttir gjaldkeri, Bolli Gústafsson vara formaður og Ingibjörg Ingimars dóttir meðstjórnandi. Aðeins einn bátur, Auðunn, hefur stundað héðan róðra fram að þessu. Grásleppuveiði er ekkþ enn hafin. •IIMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMM1111111111» | NÁMSKEIÐ | fyrir handknatt- | [ leiksdómara \ ÁMSKEIÐ fyrir hand- É knattleiksdómara hefst í i 1 Geislagötu 5, Akureyri, (Les i É stofu ísl.-ameríska fél.) kl. i i 7.30 e. h. á morgun, föstudag. i 1 Námskeiðið stendur í þrjá i i daga. Leiðbeinandi á nám- i | skeiðinu verður hinn kunni | i handknattleiks- og knatt- i i spyrnudómari Hannes Þ. Sig i i urðsson frá Reykjavík. Þátt- i i takendur hafi vinsamlega i E með sér leikreglur, þeir sem,i | þær eiga. H. R. A. i 11111111111111111111111111111111111111111111111111111111IIII11» / ~\WV~ ---\ Veglegt þorrablól í Hrísey Góð frammisfaða Akureyringa ¥ TM síðustu helgi fór fram í Reykjavík tvö skíðamót, í Hamragili við skála ÍR og í Jósepsdal við skála Ármanns. I þessum mótum tóku 20 Akur- eyringar þátt og var frammi- staða þeirra mjög góð. Frá Akureyri var farið síð- ari hluta föstudags og gist var í íþróttahúsi ÍR. Á laugardags- morgun var farið til keppni í svigi í Hamragili en keppend* ur voru 55 frá Akureyri, Siglu- firði, ísafirði og Reykjavík. —■ Mótsstjóri var Sigurjón Þórð- arson og brautarlagningu ann- aðist Valdimar Örnólfsson. — Veður var gott, frostlaust og lítilsháttar snjókoma. Færi var þéttur snjór- sem grófst lítið. Brautir voru skemmtilegar og framkvæmd mótsins góð. Kvennaflokkur. sek. sek. sek. 1. Árdís Þórðardóttir Siglufirði 29,4 — 28,8 = 58,2 2. Karólína Guðmundsdóttir Akureyri . 31,5 — 30,5 = 62,0 3. Marta B. Guðmundsdóttir K.R 33,1 — 35,0 = 68,1 Keppendur voru 9 og luku 8 ur 80 m. Árdís vann örugglega keppni. Hlið voru 38, brautar- en Karólína var ekki langt und lengd 270 m. og hæðarmismun- an. Karlaflokkur. sek. sek. sek. 1. Eysteinn Þórðarson Í.R............... 48,2 — 53,0 = 101,2 2. Samúel Gústafsson ísafirði .......... 49,1 — 55,6 = 104,7 3. Reynir Brynjólfsson Akureyri....... 54,7 — 55,7 = 110,4 Keppendur voru 31 og luku en á sínum velgengnisdögum. 24 keppni. Hlið voru 58, braut- Reynir keyrði lítið í fyrri ferð arlengd 475 m. og hæðarmismun en jafnt og örugglega. ívari ur 170 m. Eysteinn sigraði hlekktist á í fyrri ferð en náði þarna í mjög skemmtilegri öðrum bezta tíma í seinni ferð keppni og virðist ekki vera síðri 52,4 og 5. sæti í keppninni. Unglingaflokkur. sek. sek. sek. 1. Tómas Jónsson Ármannj .. 27,1 — 26,8 = 53,9 2. Jónas Sigurbjörnsson Akureyri .. . .. 28,5 — 28,5 = 57,0 3. Árni Óðinsson Akureyri .. 27,5 — 31,5 = 59,0 Keppendur voru 15 og luku 11 keppni. Hlið voru 38, braut- arlengd 270 m. og hæðarmis- munur 80m. Tómas vann verð- skuldað en hlutur Akureyrar var stór, 8 af 10 fyrstu voru frá Akureyri. Á sunnudag fór fram stór- svigskeppni í Jósepsdal og var Árni Kjartansson mótsstjóri en brautarlagningu annaðist Sig- urður R. Guðjónsson. Veður var Kvennaflokkur. 1. Árdís Þórðardóttir Siglufirði mjög gott og var færi þurr bar- inn snjór, frost 1—2 stig. Fram- kvæmd var góð, braut skemmti leg og grófst hún lítið eitt. sek. 46,3 2. Marta G. Guðmundsdóttir K.R........................ 48,3 3. Hrafnhildur Helgadóttir Ármanni.................... 51,9 Hlið voru 24, brautarlengd 600 Árdís vann öfugglega, en Marta m. og hæðarmismunur 170 m. er á uppleið eftir nokkurt hlé. Unglingaflokkur. sek. 1. Árni Óðinsson Akureyri................................ 44,1 2. Tómas Jónsson Ármanni............................... . 44,5 3. Ingvi Óðinsson Akureyri............................... 46,9 Hlið voru 24, brautarlengd 600 m. og hæðarmismunur 170 m. Árni vann í mikilli keppni Karlaflokkur. 1. Eysteinn Þórðarson Í.R..... 2. ívar Sigmundsson Akureyri . . 3. Reynir Brynjólfsson Akureyri við Tómas og .áttu Akureyring- ar 8 af 10 fyrstu í þessari keppni sem og fyrri daginn. sek. ........................... 55,9 .......................... 56,6 .......................... 56,9 Hlið voru 33, brautarlengd 700 m. og hæðarmismunur 200 m. Þrír fyrstu menn skáru sig úr í þessari keppni en hún var mjög skemmtileg þeirra í milli. Verðlaunaafhending fór fram í Tjarnarbúð um kvöldið og var þör einnig sýnd kvikmynd frá skíðalandsmótinu á Akureyri 1965. Að loknu þesu móti vaknar óhjákvæmilega sú spurning hvort brýnasta vei'kefni Skíða- ráðs Akureyrar sé ekki það, að sjá hinum efnilegu unglingum fyrir þjálfara, en þeir hafa ver- ið þjálfaralausir í. vetur, til þess að endurtaki sigækki hin bitra reynsla að unglingarnir verði sjaldnast annað" en 'efnilegir.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.