Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.02.1966, Page 3

Alþýðumaðurinn - 17.02.1966, Page 3
Frá Húsmæðraskólanum Nýtt matreiðslunámskeið byrjar 28. febrúar n.k. — Tekið á móti umsóknum milli kl. 6 osr 8 föstudas; os: o o o laugardag. Laust starf Alþýðusamband Norðurlands, Fulltrúaráð verkalýðs- félaganna á Akureyri og Verkalýðsfélagið Eining hafa ákveðið að ráða í þjónustu sína starfsmann í hagræð- ingarmálefnum. — Starf viðkomandi mun hefjast með allt að eins árs undirbúningsnámi, er fer fram hér á handi og erlendis og tekur hann laun frá því er nám hefst. Æskilegt er að umsækjandi hafi tæknifræði- eða verk- fræðimenntun. — Kunnátta í einu Norðurlandamáli og ensku er tilskilin. — Umsóknin sendist Skrifstofu verkalýðsfélaganna á Akureyri fyrir 1. rnarz n.k. Alþýðusamband Norðurlands, Fulltníaráð verkalýðsfélaganna, Verkalýðsfélagið Eining. DRENGIR! Fundir á mánudögum kl. 6 e. h. á Sjónarhæð. HEIMASÍMI MINN VERÐUR FRAMVEGIS 2-12-19 Guðmundur Tryggvason, bifreiðastjóri. SJÓSTANGAVEIÐI- FÉLAGAR! Fundur verður haldinn að Hótel KEA fimmtudag- inn 17. þ. m. kl. 20.30. Fundarefni: Alþjóðasjóstangaveiði- mót í sumar. Sjóstangveiðifélag Akureyrar. Akureyri - Nágrenni KRUÐUR (BAKERS BEST) STEINLAUSAR DÖÐLUR í lausri vigt. Giæsileg Sveín- herbergis- húsgögn Komið og skoðið okkar fjölbreytta HÚSGAGNAÚRVAL Bólstruð húsgögn h.f AMAROHÚSINU Sími 1-14-91 3 BOLLUDAGURINN er næstkomandi mánudag, 21. febrúar. - Þá fáið þér beztar bollur í Brauðbúð K.E.A. og útibúum Nýlenduvörudeildar. Útibúin verða opin frá kl. 8 f. h., en Brauðbúð KEA frá kl. 7 f. h. Laugardag og sunnudag fyrir bolludag verður brauð- búð vor í HAFNARSTRÆTI95 opin til kl. 4 e. h. báða dagana. Brauðgerð K.E.A. Ferm- in»ar- fötin eru komin. NÝ SNIÐ! HAGSTÆTT VERÐ! HERRADEILD Aknreyringar! MUNIÐ KONUDAGINN næstkomandi sunnudag. Blómasala frá kl. 10-14. Eiginmenn, gleðjið konuna með blómum. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Blómabúð Umsökn um íbúðir Samkvæmt ákvörð.un bæjarstjórnar Akureyrar er verið að reisa 3ja hæða fjölbýlishús með samtals 16 íbúðum við Skarðshlíð 8—12 til útrýmingar heilsuspillandi hús- næði skv. IV. kafla laga nr. 19/1965. Unnið er nú við austurhelming hússins, alls 8 íbúð- ir, sem ráðgert er að fullgerðar verði í vor, og verða þær seldar algerlega fullgerðar með frágenginni lóð. Er hér um að ræða: 2 fjögurra herbergja íbúðir, 3 þriggja herbergja íbúðir og 3 tveggja herbergja íbúðir. Hér með er áúglýst eftir umsóknum um íbúðir þess- ar. Umsóknarfrestur er til 1. marz n.k. Umsóknar eyðublöð með upplýsingum um stærð, verð, greiðsluskilmála o. fl. fást á bæjarskrifstofunni, Landsbankahúsinu, II. hæð. Bæjarstjórinn á Akureyri, 14. febrúar 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON.

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.