Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 17.02.1966, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 17.02.1966, Blaðsíða 7
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, ÓLAFS THORARENSEN. María Thorarensen. Þórður F. Ólafsson, Halldóra Hjaltadóttir. Sigríður Ólafsdóttir, Friðjón Skarphéðinsson og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, fjær og nær, er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa HALLGRÍMS EINARSSONAR frá Urðum, Svarfaðardal. Guð blessi ykkur öll. Soffía Jóhannesdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. ^ vl'íS' $ vl'rS' ® ^ v’i''t' f t | ? ? f 5 I I I * I I I I Hjartans þakkir til þeirra mörgu er á sjötugsajmceli minu minntust mín i bundnu og óbundnu máli, með fjölmörgum heillaóskaskeytum, blómum og liöfðing- legum gjöfum og gerðu mér þessi timamót œvi minn- ar ógleymanleg. HELGA JÓNSDÓTTIR frá Öxl. S Bezta salfkjöl bæjarins! SALTAÐ SÍÐUFLESK GULAR BAUNIR GULRÓFUR Munið sprengidaginn. KAUPIÐ KJÖT í KJÖTBÚÐ KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Kjötbúð Kuldaskór kven breiðir og þægilegir SKÓHLÍFAR karlmanna. Póstsendum. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð Stærsta stálskipið (Framhald af blaðsíðu 1). Fyrstu árin var starfsemi fé- lagsins að mestu viðgerðir, hreinsun og málning skipa. f gegnum árin hefur þróunin orð- ið sú, að verkefni fyrirtækisins hafa aukizt að fjölbreytni og er voru starfsmenn fyrirtækisins 5, en í dag starfa hjá fyrirtæk- inu og dótturfyrirtæki þess, Bjarma h.f., véla og plötu- smiðju er stofnsett var í nóv. nú, ásamt því sem segir í stofn- samningi, nýsmíði skipa, • hús- byggingar og aðrar mannvirkja gerðir, ásamt verzlun með þær vörutegundir er við koma rekstri fyrirtækisins. í upphafi 1963, rösklega 100 menn — og voru á s.l. ári greiddar 14,8 millj. ki\ í vinnulaun. Fyrirtækið hefur byggt 27 báta og annazt margs konar stóraðgerðir á skipum á þess- um tíma. Stærsta verkefni fé- lagsins til þessa er bygging á stálfiskiskipi fyrir Magnús Gam alíelsson útgerðarmann í Ólafs- firði. Þetta er stærsta skip, sem byggt hefur verið hérlendis, um 335 brúttólestir. Aðalteikn- ingar eru gerðar af skipaverk- fræðingi Hjálmari R. Bárðar- syni, stálteikningar af tækni- fræðingi Birni Ólafssyni og aðr- ar teikningar af starfsmönnum Slippstöðvarinnar h.f. Kjölur var lagður 20. júní 1965 og hef- ur verkið gengið samkvæmt áætlun og stefnt er að því að skipið verði tilbúið á síldveiðar á sumri komanda. Á s. 1. áratug hafa tréskipa- byggingar að mestu lagzt nið- ur og nær eingöngu verið byggð stálfiskiskip og þær bygg ingar verið framkvæmdar að mestu erlendis, en þar sem í landi okkar er mikið af góðum iðnaðarmönnum, og ennfremur vegna þess, að teljast verður æskilegra að íslendingar byggi sín fiskiskip sjálfir, þá réðst fyr irtækið í það á s.l. ári að koma sér upp tækjum og búnaði til að smíða stálskip. Aðstaða til að vinna slíkt verk sem þettá, er engan veginn svo góð, sem hún þarf að vera, en forráða* menn fyrirtækisins hafa fullan hug á að bæta þessa aðstöðu á sína Þorbjörgu Stefánsdóttur frá Skógum á þessum árum eft- ir stutta sambúð. Jón Halldórs- son hinn merki tónlistarfrömuð- ur og söngstjóri kom líka norð- ur þetta þjóðhátíðarár til að æfa og samræma söng karla- kóranna. Sagði hann mér fyrir nokkrum árum, er við rifjuðum upp gamlar minningar frá þeim árum: „Tenórinn í Geysi var sérstaklega góður og raddir þeirra Jóhanns Ólafs Haralds- sonar og Gunnars Magnússon- ar flutu ofan á eins og rjómi og breiddu sig yfir allt.“ Jón Halldórsson skipaði líka Jóhann Ólaf í virðingarstöðu tenóranna í þjóðkórnum er á Þingvöll kom. Á árunum 1936 Þá má að lokum geta þess, aS fyrirtækið hefur þegar samið um smíði á ca. 460 brúttólesta stálfiskiskipi fyrir útgerðarfyrir tækið Eldborgu h.f. í Hafnar- firði. Fyrstu stjórn félagsins skip- uðu: Skapti Áskelsson, Herluf Ryel og Gísli Konráðsson. —• Núverandi sjórn félagsins skipa Bjarni Jóhannesson formaður, Herluf Ryel og Þorsteinn Þor- anna. Trúræknina drakk hann í sig svo að segja með móður- mjólkinni því á báðum bæjun- um Glæsibæ og Dagverðareyri var sálmasöngur mikill og kirkjurækni, og húslestrar um hönd hafðir svo langt sem ég man og fram yfir fyrstu tvo tugi þessarar aldar, bæði á sunnudögum þegar ekki var messað og föstuna alla. Fram á sín síðustu ár var hann að semja ný og ný lög ásamt erfiðu endurskoðunar- starfi, sem aðallífsstarfi, og það rækti hann af sérstakri árverkni og samvizkusemi, sem annað. Jóhann Ólafur skrifaði svo að af bar, rithönd hans var gædd óvenjulegum ljóma og vand- virkni og bar persónuleika hans og snilli fagran vot-t. Jóhann lætur eftir sig einn son frá fyrra hjónabandi, Ingva Rafn rafvirkjameistara hér í bæ og síðari konu sína Maríu Kristj ánsdóttur Tryggvasonar frá Garðshorni, er var honum ómetanlegur lífsförunautur, og færi ég þeim og öðrum eftirlif- andj ættingjum mínar innileg- ustu samúðarkveðjur, en Jóhann Ólafi óska ég góðrar heimferðar til þeirra trúar og vonarlanda handan við hafið, er hann sá í hyllingum tón- verka sinna. Stefán Ágúst. NÝ VERZLUN Laugardaginn 19. febrúar opnum vér undirritaðar verzlun í Hafnarstræti 92 undir nalninu TÍZKUVERZLUNIN Sími 1-10-95 Brynhiklur Steingrímsdóttir Margrét Steingrímsdóttir. næstu mánuðum. steinsson. - Jóhann Ó. Haraldsson fónskáld (Framhald af blaðsíðu 5) kirkjunnar, í þeim erindum að þjálfa Karlakórinn Geysir und- ir söngmótið á Þingvöllum þjóð hátíðarárið mikla og varð Jóhann þá mjög handgenginn honum og naut þá og síðar sér- stakrar kennslu í þessum efn- um og hvatningar hans til frek- ara náms. En veikindi Jóhanns Ólafs árið 1933—1934 komu í veg fyrir að hann nyti sín til fullnustu eftir það á þessu sviði, og draumar hans um söngnám hurfu út í buskann, eins og heyra má í lögum hans frá þeim árum, sem óma af saknaðar- kennd og átökum við örlöganna vald. Missti hann og fyrri konu til 1945 var Jóhann líka mjög oft raddþjálfari kórsöngsmanna á Akureyri og kom einnig við sögu þeirra sem söngstjóri í ígripum og við komu fyrsta for- setans Sveins Björnssonar til Akureyrar árið 1944, var hann annar aðalsöngstjórinn. Tónverk Jóhanns voru komin á annað hundrað, þar af um 20 sálmalög, því hann var mikill trúmaður og bar alla tíð sér- staka lotningu fyrir helgisiðum kirkjunnar, enda kirkjuorgan- isti mörg ár og þá aðallega við Möðruvallakirkju í Hörgárdal og Glæsibæjarkirkju, þó hann léti af því fyrir allmörgum ár- um fyrir óvænta rás viðburð- Opið alla daga til klukkan 20 FERÐANESTI VIÐ EYJAFJARÐARBRAUT

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.