Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.02.1966, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 24.02.1966, Blaðsíða 1
Opið öll kvöld til kl. 20.00 VERZLUNIN BREKKA Skipuleggjum ferð- i Fyrir hópa cg ir endurgjaldslaust fj einstaklinga LÖND O G LEHIIR. Sími 12940 Á SKRIFT ARSÍMI ALÞÝÐUMANNSINS ER 1-13-99 XXXVI. árg. - Akureyri, fimmtudaginn 24. febrúar 1966 - 7. LÍKIOG „OPIN FERDATASKA" ff Blönduósi 6. febr. H. E. VEÐ U R GUÐIRNIR hafa skemmt sér yfir landi voru og nágrenni undanfarna daga, og minnt á að festa betur þök á húsum okkar og hafa hald- betra éfni í múrpípum, svo eitt- hvað sé nefnt. Dagana 28. og 29. jan. sl. gekk hér yfir Blönduós ofsaveður úr norð-austri er snérist síðan í hánorður. Eldri menn hér muna ekki annað eins fárviðri úr þeirri átt. Hér urðu þó engar teljandi skemmdir, sem vitað er um, aðeins nokkrar ruslatunn- ■ur notuðu „sénsin“ og brugðu sér á leik og ollu mönnum áhyggjum með loftköstum sín- um. En það er nú með þasr eins og fleiri, að hver hefur sína að- ferð í dansi. Eigum við Blönduósingar það því mest að þakka, hvað við sluppum vel við veðurofsa þenn an, að byggðin er að mestu í hVos milli hárra mela. Mér detta því í hug orð ferðalangs er hér var staddur á liðnu sumri og var að spyrjast fyrir um Blönduós. Hann kvaðst ekki hafa komið hingað á Blönduós íyrr á jörðu niðri, en oft farið I TAKIÐ F.I TIIÍ | Félag ungra jafnað I ARMANNA á Akureyri j j heldur fund um bæjarmál [ j að Hótel KEA þriðjudaginn j | 1. marz og hefst hann kl. = j 8.30 e. h. Framsögu hafa Þor- j i valdur Jónsson formaður A1 \ i þýðuflokksfélags Akureyr- i j ar og Bragi Sigurjónsson j i bankastjóri. Allt Alþýðu- i i flokksfólk er hvatt til þess j j að mæta á fundinum. \ Stjóm F.U.J. j '••iiniiim iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiimmimiiiiiiiimi* hér yfir í lofti. Hefði sér j alltaf dottið í hug „opin ferð taska“, er hann leit Blönduc úr lofti. Ég vil því segja: Þöb sé þeirri ferðatösku, því hvað myndu vindstigin vei’a mörg á Stórhöfða í Vestmannaeyjum, ’ ef 15 reyndust í töskunni. En sú verður víst raunin á að við Blönduósingar heyrum víst aldrei framar nefnd vindstig né stórsjóa-við Blönduósa, þar sem að starfsfólk veðurstofunnar, sem senda á lýsingu héðan er í verkfalli og varð ofviða kjara- dómi í vetur. En hvað um það. Nú er komin breyting á veðrátt una. Frost og styllur á hverjum degi. Fært er flestum bifreiðum um alla vegi sýslunnar og-snjór t. d. í Vatnsdal ekki meir en í (Framhald á blaðsíðu 7). Úr afmælishófi Iðju. Ljósm.: N. H. IÐJA A AKUREYRI 30 ARA AM senclir félaginu sínar beztu kveðjur og biður j)ví Iieilla í framtíðiimi AM ÞYKIR sjálfsagt að helga IÐJU, félagi verksmiðjufólks á Akureyri, forsíðu sína í tilefni af þrítugsafmæli félagsins. Iðja hlaut eldskírn strax í upphafi í harðri baráítu við einsýnt og síeinrunnið atvinnurekendavald, en hið unga félag síóðst þolraun- ina, sýndi óbifandi mátt alþýðunnar og braut á bak aftur það vald er eigi virti mannréttindi. Iðja minntist þrjátíu ára af- mælis síns með hófi sl. laugar- Aðalfundur F. U. J. á Akureyri Mikill áhugi fyrir því að auka starfsemina LAUGARDAGINN 19. febrú- ar hélt Félag ungra jafnað- armanna á Akureyri aðalfund sinn. Kom þar fram mjög mik- ill áhugj fyrir því, að efla starf- semi félagsins í framtíðinni. Rætt var um nauðsyn þess að ráða fastan starfsmann um nokkurra vikna skeið, vegna bæjarstjórnakosninganna í vor. í stjóm voru kosnir: Aðal- stjórn: Hersteinn Tryggvason form., Aðalbjörn Steingríms- son varaformaður, Sigursveinn Jóhannesson ritari, Einar Björns son gjaldkeri og Haukur Har- aldsson meðstjórnandi. Varastjórn: Steindór Gunn- arsson, Bragi Hjartarson og Jóhann Sigurðsson. í trúnaðarmannaráð voru kjörnir, auk aðalstjórnar: Vign- ir Jónasson, Hörður Hafsteins- (Frarnhald á 2. síðu.) Stjóm F.U.J. Einar Björasson vantar á myndina. dag, en stofndagur félagsins er 29. marz árið 1936 og samkyæmt fundargjörð eru stofnfélagar taldir 27. Fyrstu stjórn Iðju skipuðu Jón Hinriksson for- maður,- Randver Kri^tjánsson ritari, Stefán Vilmundsson gjald keri. í fyrstu varastjórn voru Leífur Kristjánsson, Rósmann Mýrdal og Freð Jensen; Á stofn fundi var samþykkt að sækja um inngöngu í Alþýðusamband íslands. Formenn Iðju frá upp- hafi hafa verið: Jón Hinriksson 1936 og 1937. Hallgrímur Vií- hjálmssön 1938—1941, Magnús Stefánsson 1942, Hermann Vil- hjálmsson 1943—1944, Sveinn Þorsteinsson 1945 og Jón Ingi- marsson 1946 og síðan, og hefur hann því gegnt formannsstarfi í félaginu í 20 ár. í stuttri en yfirlitsgóðri ræðu er núverandi formaður félags- ins flutti í afmælishófinu vék hann m. a. að fyrstu átökunum er félagið lenti í við skilnings- lítið atvinnurekendavald þ. e. verkfallinu mikla er hófst í nóv emberrnánuði árið 1937. Jón Ingimarsson sagði orðrétt. „í byrjun nóvembermánað.ar 1937 lendir Iðja í verkfalli, þar sem vinnuveitendur vildu ekki ræða við félagið um neinar breytingar á launakjörum. Þetta verkfall var bæði hið lengsta og harðasta, sem háð hefur verið hér á Akureyri. Samstaða iðn- verkafólksins var þá alveg frá- bær. Konur jafnt sem karlar stóðu verkfallsvörð á vinnu- stöðum en konurnar önnuðust eldamennsku bæði nótt og dag, hituðu kaffj og bökuðu brauð. Það kom sér oft vel að fá brenn heitt kaffi, enda var það óspart (Framhald á blaðsíðu 2.) NÝ VERZLUN UM SÍÐASTLIÐNA helgi var opnuð ný verzlun hér í bæ, er heitir Tízkuverzlunin Regína og hefur hún aðsetur í Hafnar- stræti 92, þar sem áður var til húsa verzlunin Heba. Eigendur hinnar nýju verzlunar eru syst- urnar Margrét og Brynhildur Steingrímsdætur. Hin nýja verzlun er mjög vistleg og aðlaðandi. Miklar skemmdir á Sigiufirði Siglufirði 23. febr. J. M. MIKLAR skemmdir urðu á þökum húsa hér- á Siglu- firði í norðaustanveðrinu. Má segja að víðar hafi orðið skemmdir nú, en í norðanveðr- inu um daginn. í dag er hér leiðindaveður, og mun meiri snjókoma en undanfarna daga. Strax og veður lægh mun skut- togarinn Siglfirðingur halda út á togveiðar og mun hann leggja upp afla sinn hjá Hraðfrystihúsi S.R. um tveggja og hálfs mán- aðar skeið. Nýbúið er að sam- þykkja fjárhagsáætlun bæjarins LEIÐARI: MIKIL SÓKNARLOTA AM ræðir við Pétur Jónsson, sjá bls. 5

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.