Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.03.1966, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 03.03.1966, Síða 1
* Opið öll kvöld til kl. 20.00 VERZLUNIN BREKKA Skipuleggjum ferð- | Fyrir hópa cg ir endurgjaldslaust L Ö N D I einstaklinga O G LEIÐIR. Sími 12940 ÁSKRIFTARSÍMI ALÞÝÐUMANNSINS ER 1-13-99 ALÞYÐUmAÐURINN ÖFLUGT STARF SJÁLFSBJARGAR A AK- UREYRIUNDANF Nýkjörinn formaður Heiðrún Steingrímsdóttir XXXVI. árg. — Akureyri, finuntudaginn 3. marz 1966 — 8. tbl. AÐALFUNDUR Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á Akureyri og nágrenni, var haldinn í liúsi fé- lagsins, Bjargi, laugardaginn 19. febrúar. Fomiaður, Adolf Ingimars- son, flutti skýrslu félagsstjómar innar og kom þar m. a. fram, að senn er lokið viðbyggingu við Bjarg, en þar er ætlunin að Meira en helmingur þjóðariim- ar búsettur í Stór-Reykjavík Aðeins rúmlega 31.000 búsettir í Norðlendinga- f jórðungi öllum - fbúar Akureyrar 9628 SAMKVÆMT bráðabrigðatöl- um frá Hagstofu íslands voru íslendingar 193.215 eftir manntalinu þann fyrsta des. síðastliðinn, og hafði þjóðinni fjölgað á árinu um 2985 manns. Rúmlega helmingur þjóðarinn ar býr nú á því litla svæði, sem oftast er nefnt Stór-Reykjavík, en í Norðlendingafjórðungi öll- um eru íbúar aðeins 31.360. Eru þetta athyglisverðar tölur bæði fyrir stjórnmálamenn og aðra. í sjálfri höfuðborginni er íbúa- talan 77.943. Akureyri er enn fjölmennasti kaupstaðurinn, en Kópavogur kemur þar fast á Húsavík 1.817 Eyj af j arðarsýsla 3.886 Akureyri 9.628 Olafsfjörður 1.045 Siglufjörður 2.476 Skagaf j arðarsýsla 2.633 Sauðárkrókur 1.385 Austur-Húnavatnssýsla 2.361 Vestur-Húnavatnssýsla 1.403 eftir, eða með 9.180 íbúa. íbúa- talan í sýslum og kaupstöðum í Uorðlendingafjórðungi er þessi: Suður-Þingeyjarsýsla 2.813 Norður-Þingeyjarsýsla 1.913 AM SEGIR 17'RÉTTIN um ölvun ungmennis í bamaskóla virðist hafa A vakið almenna athygli í bænum og vonandi stuðlar hún að því, að bæjarbúar, jafnt ráðamenn, foreldrar og félaga- |> samtök, geri sér ljósar grein fyrir því en áður, hve alvarlegt ástandið er í þessum málum og hver vá er framundan ef enn Sjálfsnjö.rg setji á stofn vinnu- stofur á næsta sUittri, Pg er nú unnið að undirbúningi þeirrai* starfsemi. Á síðasta ári var unn ið að byggingaframkvæmdum fyrir 230 þúsund krónur, en til þeirra frámkvæmda nýtur fé- lagið styrks frá Erfðafjársjóði og Akureyrarbæ. Haldnir voru þrír almennir félagsfundir á árinu, þar sem rædd voru ýmis félagsmál og sérmál fatlaðs fólks í landinu. Einnig gekkst félagið fyrir sér- stökum kynningarfundi á Al- þjóðadegi fatlaðra, hinn 28. marz. Þar flutti Jóhann Þorkels son héraðslæknir ágætt erindi um aðstöðu og aðbúnað fatlaðs fólks í þjóðfélaginu og hvað fyrir það mætti gera frá lækn- isfræðilegu og þjóðfélagslegu sjónarmiði. Þá hélt félagið uppi allmikilli skemmtistarfsemi fyrir félaga og gesti þeirra. — Tíu spila- kvöld voru haldin, og var að- sókn að þeim mjög góð, enn- fremur var haldin árshátíð (þorrablót) og jólafundur með ýmsu skemmtiefni. Félagar unnu mikið starf við framleiðslu ýmissa muna á svo- nefndum föndurkvöldum, sem eru flesta mánudaga yfir vetr- armánuðina. Var sú framleiðsla siðan seld á tveimur bözurum, og gáfu þeir um 15 þúsúnd kr. í tekjur fyrir félagið. En öll vinna félagsmanna á föndur- kvöldunum er gefin. Hluti fé- lagsins í fjársöfnun á fjáröflun- ardegi samtakanna nam 10 þús- und krónum og 7.700 krónur komu í þess hlut af ágóða af happdrætti landssambandsins. Á síðástliðnu sumri stóð fé- lagið-fyxir móti Sjálfsbjargarfé- (Framhald á blaðsíðu 7). =000« BJORGVIN KOM MEÐ GÓÐAN AFLA B Dalvík 2. marz I. J. iJÖRGVIN kom inn með góð- an afla í dag, eða 50 tonn eftir fjögra daga veiðiferð. Áð- ur var hann búinn að landa 30 tonnum. Afli í net hefur glæðzt mikið að undanförnu og hefir vélbáturinn Dröfnin hætt við suðurferð í bili a. m. k. af þeim sökum. Vart þarf að segja frá því, að hér er geysimikill snjór og allir vegir ófærir, en heyrt hefi ég að Gunnar Jónsson muni ætla að prófa færið til Akureyrar á morgun. Snjóbíllinn hefur kom ið í góðar þarfir og er búinn að sanna að þörf er fyrir slíkt far- artæki hér, en nú er hann óvirk ur eins og sakir standa, bilaði inn við Rauðuvík í gær á leið til Akureyrar, og var hann sótt ur inneftir í dag til viðgerðar. i =S ALGJORT GÆFTA- LEYSI UNDANFARIÐ Skagaströnd 1. marz B. B. TÍÐ HÉR sem annars staðar hefur verið mjög erfið að undanförnu, og eigi hefur gefið á sjó síðan 18. febrúar. Stór- fenni er mikið, því að tíðast hef- ur verið hvasst og því skafið í skafla. Eins og kunnugt er urðu hér allmiklar skemmdir á húsum, þá er veðrahamurinn var mest- ur. Dagana 16. og 17. febrúar fékk bátur héðan 6—700 kg. af rækjum á Hrútafirði, en ekki hefur gefið á sjó síðan. Vonir stóðu til að rækjuslóðir myndu finnast í austurflóanum og ætl- un var að aflanum yrði landað á Hvammstanga, því að þaðan er mun styttra á miðin, en síð- an yrði honum keyrt hingað. Rækjubáturinn frá Sauðárkróki hefur legið hér inni frá því að veður versnuðu á ný. í dag mun vegur hafa verið opnaður til Blönduóss og er því fært þangað í bili. er lokað augum og eigi Iátist vita um að verið sé að fórna tugum ungmenna við blótstall Bakkusar. Vissulega er þakk arvert er við réttum hjálparhönd náungum okkar út í heimi, þá kallað er. En stendur það þó ekki enn nær okkur að vera skjót til hjálpar, þá er það birtist sjónum okkar, að verið sé að myrða okkar eigin ungmenni við bæjardyr okkar. Frétt- in um drukkna barnið ætti að verða okkur næg aðvör- un og því þyrfti eigi að grípa til neinna vökustaura, svo okkur yrði það eigi á að dotta á ný. AM hefur oft áður bent formanni bamavemdamefndar á það, að verið sé að bera börn út hér í bænum. Hafa nú ekki naktar staðreyndir sann- að það ótvírætt. ^x$x$>4x$>'íx®xíx$><®^í^xSx$x$^>^>^x$>^x$x$x$xí>^x$xSx$x$x$x^x$^x$x$xSx$^xJx$xSx& Fjárhagsáœtlim hœj- arins ajgreidd í kvöld Húsavík 2. marz G. H. F'JÁRHAGSÁÆTLUN Húsa- víkur var afgreidd á bæjar stjórnarfundi í kvöld. Heildar- niðurstöðutölur eru 15 milljón- ir 505 þúsund, á móti 13 millj- ónum 337 þúsund í fyrra. Helztu gjaldaliðir eru stjórn \WV Sex hraustir drengir í Flugbjörgunarsveit Akureyrar. — Sjá grein bls. 5. Ljósm.: N. H. bæjarins 1 millj. 160 þús. kr. Löggæzlu 692 þús. kr. Fram- færsla og félagsmál 780 þús. kr. Til almannatrygginga 2 millj. 637 þús. kr. Skólamál 1 millj. 477 þús. kr. Heilbrigðismál 1 millj. 55 þús. kr. Gatnagerð og ræsi 3 millj. 300 þús. kr. Vextir og lán 873 þús. kr. Helztu liðir tekjumegin eru: Utsvör 9 millj. 373 þús. kr. og er hér um 18% hækkun frá fyrra ári að ræða. Aðstöðugjöld 2 millj. 650 þús. krónur. Allar tillögur minnihlutans varðandi fjárhagsáætlunina voru felldar. Alþýðuflokksfélögin halda árshátíð sína n. k. laugardags- kvöld. | Alþýðuflokkurinn [ I 50 ára [ MMINNIST 50 ára af-1 mælis Alþýðuflokks s I ins í næsta blaði. Z xT 7i, miiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiuiiiiHiimiiiiiiiiiniiiii 111111?

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.