Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.03.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 03.03.1966, Blaðsíða 3
OKUKENNSLA! GUNNAR RANDVERSSON SÍMI 1-17-60 AÐALFUNDUR BYGGINGAMEISTARAFÉLAGS Akureyrar verður að Hótel K.E.A. þriðjudaginn 8. marz kl. 20,30 Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN DRENGIR! Fundir á mánudögum kl. 6 e. h. á Sjónarhæð. Tökurn upp í dag GÖÐ DÖMUNÆRFÖT Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Upplýsingar og móttöku pantana á Akureyri og nágrenni veitir sölumaður GLERVORUR í fallegu úrvali. Komið og skoðið meðan úrvalið er sem mest. SÍMI 1-28-33 Eyfirðingar afhogið! Við höfum enn opið að Hvannavöllum 10. Alltaf fjölbreyttara úrval. ;r. VERTÐVELKOMIN- JÓHANN B. JÓNASSON, Austurbyggð 16. sími 1-24-36 Það er ágætt að auglýsa í Alþýðumanninum 3 Hin stöðuga fjölgun félagsmanna er vott- ur þess, að menn sjá sér hag í því að vera í félaginu. Sá liagur er tvíþættur: Annars vegar liin- ar rniklu endurgreiðslur af ágóðaskyld- um viðskiptum, EN AF VIÐSKIPTUM ÁRSINS 1964 NÁMU ÞÆR Á SJÖTTU MILLJÓN KRÓNA. Hins vegar hin margþætta þjónusta, er félagið veitir, bæði á sviði verzlunar og á margvíslegan annan hátt. Því meira, sem félagsmenn verzla við fé- lagið, því öflugra verður það og að sama skapi færara um að auka þjónustu sína við félagsmenn og bæta hag þeirra. Munið að halda saman arðmiðunum. MUNIÐ YKKAR EIGIN BÚÐIR. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Hv'erfistiginn flytur viðskiptavini ur Herradeild upp í Vefnaðarvörudeild.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.