Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 10.03.1966, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 10.03.1966, Blaðsíða 2
Kl. 2 e. h. hófst keppni karla, en þa'-Váf' körrtin þoka. Karlaflokkur. 'í'. J.%. i • -sek,- - •' sek. sek. 1. ívar Sigmundsson Akureyri . 54,6 59.5 — 114.1 2. Hafsteinn Sigurðsson ísafirði .. . : C. 1 58,4' r— 57,8 : : 116,2 3. Björn Olsen Siglufirði . 58,3 — 60,5 = 118,8 4. Einar Jakobsson Ólafsfirði . 58,0 — 65,2 = 123,2 5. Magnús Ingólfsson Akureyri . 60.4 — 73.0 — 133.4 6. Sigurbjörn Jóhannsson Siglufirði . . 61.3 — 73.6 — 134.9 Keppendur voru 29 og luku 11 keppni. Hlið voru 50, fallhæð 160 m., lengd 520 m. ívar vann öruggán og wrðskuídaðan sigur og er nú að uppskera ríkulega fyrir þrotlaúsar æfingar. Reynir Br. fór fyrri ferð á 55,1 en hlekktist illa á j þeirri síðari og varð úr leik. Gamlir nemendur Hermanns Stefánssonar gáfu til keppninnar fagran verðlaunagrip, sem veita skal fyrir Alpatvíkeppni karla. Þessi gripur á að varðveitast i Skíðahótelinu en sigurvegari fær nafn sitt skráð á gripinn og minni afsteypu til eignar. Alpatvíkeppni. stig 1. ívar Sigmundsson Akureyri. 0,00 2. Björn Olsen Siglufirði............................... 6,06 Hafsteinn Sigurðsson ísafirði......................... 7,63 Verðlaunaafhending fór fram í Skíðahótelinu strax að keppni lokinni á sunnudag og fóru flestir aðkomumanna heim á mánudag. Hermann Stefánsson afhendir ívari Sigmundssyni verðlaunabikarinn. Ljósm.: Haraldur M. Sig. RITSTJÓRI: FRÍMANN GUNNLAUGSSON „Tel Hlíðarf jall einn bezta skíðastað í Evrópu, ef þar væri skíðalyfta, ¥¥ERMENNSMÓTIÐ fór fram um síðustu helgi í Hlíðarfjalli og var keppt í stórsvigi á laugardag en svigi á sunnudag. Veður var gott báða dagana en þoku gerði upp úr hádegi báða dagana. Mótsstjóri var Hermann Stefánsson og brautarlagningu annaðist Guðmundur Tuliníus. " " ~ - •* — - - ‘O Stórsvigið hófst á laugardag-kl, 3 með'képpni í kvennaflokki. Kvennaflokkur. - - sek. 1. Kai'ólína Guðmundsdóttir Akureyrh_.j-. . .......... 106,6 2. Sigríður Júlíusdóttir Siglufirði *. r.. r..-...-. . . 111,5 Keppendur voru 2. Hlið 34, fallhæð 320 m. og lengd 1900 m. Karólína vann yfirburðasigur yfir Sigríði -en þær virðast ekki í annan tíma hafa verið betri. — ...........* segir KRISTINN BENEDIKTSSON ¥|EGAR ÍSf gaf þá yfirlýsingu að gera ætti Akureyri að miðstöð vetraríþrótta á fslandi, voru staddir í Hlíðarfjalli við æfingar þeir Kristinn Benediktsson frá fsafirði og Eysteinn Þórðarson frá Reykjavík, en þeir hafa keppt eða æft á flestum frægustu skíða- stöðum Evrópu og Ameríku. fþróttasíðan snéri sér til þeirra og leitaði álits á þessari ákvörðun ÍSf. Hvað finnst þér um yfirlýs- ingu ÍSf Kristinn? Ég er mjög ánægður með ákvörðun ÍSÍ og hún á eftir að efla skíðaíþróttir á íslandi. Þetta er mjög stórt stökk sem ÍSÍ hef- ur tekið og gerir það að verk- um áð hraða verður fram- kvæmd með lyftu. Akureyri er eini bærinn á íslandi sem sam- einar gott skíðaland, gistimögu- leika, góðar samgöngur og íbú- ar Akureyrar eru tæplega 10 þúsund, sem er mjög stórt atriði. Bæir sem eru með 1—3 þúsund íbúa eiga litla mögu- leika á að koma slíkri íþrótta- miðstöð í verk. Hvernig finnst þér skíðaland- ið í Hlíðarfjalli? Skíðalandið hér er alveg sam keppnisfært við beztu skíðastaði Evrópu ef snjóalag er gott. Það sem gerir þennan stað góðan, er víðáttan og fjölbreytnin í lands laginu og það sem ekki er minna um vert er það, að hér eru brekkur fyrir byrjendur og beztu skíðamenn heims. Það sem þessi skíðastaður hef ur fram yfir skíðastaði Evrópu, er víðáttan, því yfirleitt eru skíðabrautir erlendis þröngar, því þær eru höggnar í skógum. Eins og fjallið er í dag og lyfta væri á toppinn, þá myndi ég taka þennan stað fram yfj.r alla þá staði, sem ég hef verið á í Evrópu. Eysteinn, hvað finnst þér um yfirlýsingu ÍSf? Þetta er mjög nauðsynlegt skref sem ÍSÍ hefur tekið og Akureyri er heppilegasti stað- urinn vegna samgangna og fjölda bæjarbúa. Ég tel rétt að sameinast um einn stað frekar en að dreifa fjármagni á milli margra staða. Hvemig finnst þér skíðaland- ið í Hlíðarfjalli? Eins og snjóalag er nú jafnast það fyllilega á við frægustu Eysteinn Þórðarson. skíðastaði heims, en það vantar lyftur og þegar þær eru komn- , ar.-þá er .hægt að halda hér allar alþjóðlegai' keppnir. Höfuðáherzlu verður að leggja á að byggja lyftu að Strompi og síðan frá Strompi og upþ. Nauð synlegt er að hér sé staðsettur (Framhald á blaðsíðu 13.) Karlaflokkur. sek. 1. ívar Sigmundsson Akureyri . rr. ii6,o 2. Reynir Brynjólfsson Akureyri , . ... 116,3 3. Björn Olsen Siglufirði 121,1 4. Viðar Garðarsson Akureyri 122,4 5. Hafsteinn Sigurðsson ísafirði 125,2 6. Magnús Ingólfsson Akureyri 131,1 Keppendur voru 28 og luku 16 keppni. Hlið voru 45, hæðarmis- munur 420 m. lengd 2300 m. ívar vann verðskuldaðan sigur en hann og Reynir voru í sérflokki í keppninni. Unglingaflokkur. sek. 1. Ingvi Óðinsson Akureyri 111,2 2. Árni Óðinsson Akureyri ............................ 115,8 3. Örn Þórsson Akureyri............................... 116,5 4. Guðmundur Frímannsson AkuréýZL .................. 116,5 5. Tómas Jónsson Reykjavík . ...... 77............... 119,0 6. Jónas Sigurbjörnsson Akuféýri......................... 119,3 Keppendur voru 12 og luku 9 keppni. Hlið voru 35, hæðarmis- munur 320 m. lengd 1700 m. Allir keppendur duttu í brautinni en þeir eru allir mjög góðir og keppni þeirra í milli mjög skemmtileg. Á sunnudag hélt keppnin áfi'arri kl. 11 með keppni í kvenna- flokki og unglingaflokki. Var þá sólskin og mjög gott veður. Kvennaflokkur. sék. sek. sek. 1. Sigríður Júlíusdóttir Siglufirði ..... 39,9 : — 38,8 = 78,7 2. Karólína Guðmundsdóttir Akureyri > 41,0 — 39,6 = 80,6 Unglingaflokkur. sék. sek. sek. 1. Jónas Sigurbjörnsson Akureyri .... 35,8 ■ — 37,2 = 73,0 2. Ingvi Óðinsson Akureyri 35,5 — 38,4 = 73,9 3. Örn Þórsson Akureyri 36,6 — 37,6 = 74,2 4. Árni Óðinsson Akureyri 35,3 — 40,1 = 75,4 5. Tómas Jónsson Reykjavík 36,4 — 39,4 = 75,8 6. Guðmundur Frímannsson Akureyri . 39,0 — 42,4 = 81,4 Keppendur voru 14 og luku 12 keppnjj Hlið voru 34, fallhæð 130 m. lengd 400 m. Jónas vann í rnjög riwkillí keppni við Ingva, Örn og Árna en þeir eru allir mjög svipaðir að styrkleika og ógjörningur að segja um hver þéirra ei* stérkas'tur. Kristinn Benediktsson. Voss - Akureyri BÆJARKEPPNI í svigi og stórsvigi á milli Voss í Noregi og Akureyrar verður háð 19. og 20. marz og fer hún fram í Voss. Keppendur Akur- eyrar verða: Karólína Guð- mundsdóttir, ívar Sigmundsson, Reynir Brynjólfsson, Magnús Ingólfsson, Viðar Garðarsson og Þorlákur Sigurðsson. Farar- stjóri verður Ólafur Stefánsson. Hugmyndin er sú að þetta verði árleg keppni, þannig að næsta ár fari hún fram á Akureyri. Hópurinn fer 10. marz en kem- ur heim 22. marz. Ferðaskrif- stofan Saga á Akureyri hefur skipulagt ferðina. s Íbróttasíáa A.M. 2

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.