Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 10.03.1966, Side 12

Alþýðumaðurinn - 10.03.1966, Side 12
J~fva& vilt (Framhald af blaðsíðu 5.) ingá, húsnæðis, landbúnaðar, iðn- aðar og sjávartitvegsmála. Alþ'ýðuflokkurinn hefur átt erf- itt upp’dráttar í félagsmálum sín- ■um. Eins og fleiri róttækir flokk- ar hefur hann átt við að stríða innbyrðis óeiningu og sundrungu. Margir stuðningsmenn hans hafa ekki skilið að jafnaðarmanna- fiokkur verður að virða lýðræðis- leg vinnubrögð, en ekki ofbeldi í orði og verki. Þetta hefur valdið klofningi og veikt aðstöðu Al- þýðuffokksins í landsmálum. Nú á 50 ára afmæli flokksins er það gleðieíni stuðningsmanna hans, að luilkomin eining hefur náðst innan hans og fjfilmargir nýir starfskraítar bætzt í hópinn. Flokkurinn nmn halda áfram . að efla og styðja lýðræðislegt stjórnarfar og beita sér fyrir bættri afkomu landsmanna, eins og lrumvarpið um lífeyrissjóð allra landsmanna, sem nýbúið er að leggja fyrir Alþingi ber með sér. Alþýðuíiokksfélag Akureyrar þakkar forystumönnum Alþýðu- flokksins fyrir störf þeirra og von- ar að gæfa flokksins rnuni liggja í einingu hans og ötulu starfi fé- laganna fyrir lýðræðislegu stjórn- arfari jafnaðarstefnu í nútíma- þjóðfélagi. Þorvaldur Júnsson. Mgefur formanni Félags ungra jafnaðarmanna á Akureyri orðið: TIL þess að svara þessari spumingu, þá vil ég líta til baka yfir farinn veg Alþýðuflokks- ins, í því skyni að minna æsku- menn jafnt sem eldri kynslóðir á nokkur þau mannréttindamál sem Alþýðuflokkurinn hefur ibarizt fyrir og borið fram til sigurs, þótt oft hafi verið við ramman reip að draga. Hið fyrsta mál, er flutt var á Alþingi af Alþýðuflokknum, var í þá átt að draga úr vinnu- þrælkun. Með setningu vöku- laganna fékk Alþýðuflokkurinn viðurkennt, að minnst 8 tíma hvíld á sólarhring væri hverj- um vinnandi manni nauðsyn- leg. Fyrir vökulögin var vinnu- dagur hér á landi mjög langur, en þó hvergi væri þrælkunin eins mikil og á togurunum, en þar þurftu sjómenn að vinna oft sólarhringum saman. Þá má geta um baráttu flokksins gegn skerðingu á mannréttindum sökum fátæktar, t. d. misstu menn kosningarétt sinn ef þeir þágu af sveit. Alþýðuflokkur- inn beitti sér skelegglega fyrir afnámi þessarar frelsisskerðing- ar, þrátt fyrir harða andstöðu hinna flokkanna. u segja um Alþýðuflokk inn flmmtiu ára? Oríið HVAÐ ÉG SEGI um Alþýðu- Frá upphafi hefur Alþýðu- fiokkurinn haft forustu um að koma á tryggingarlöggjöf, og vorið 1946 má segja, að trygg- ingakerfið hafi verið endurskap að, en þó var ekki gengið eins langt í réttlætisátt og Alþýðu- flokkurinn vildi. En rétt er að Hersteinn Tryggvason. minna á það, að þáverandi for- maður Framsóknarflokksins, Hermann Jónasson, bar fram frávísunartillögu í efri deild, er málið var á dagskrá og hið sama gerði Eysteinn Jónsson, núverandi formaður sama flokks, þá er málið var til um- ræðu í neðri deild. Rökin voru: „Milljónaútgjöld fyrir ríkis- sjóð“. Framsóknarmenn litu sem sagt á almannatrygging- arnar sem útgjöld. Alþýðuflokk urinn leit, og lítur, aftur á móti svo á, að almannatryggingamar séu öryggi, já, og tekjur fyrir gamalt fólk, sjúka, örkumla, ekkjur og barnmargar fjöl- skyldur. Tryggingakerfið, sem Alþýðuflokkurinn barðist, og berst, fyrir og fékk að lokum framgegnt, er mesta viðleitni þjóðfélags okkar til að jafna tekjum á milli þeirra, sem eru aflögufærir og hinna. Alþýðu- flokkurinn hefur beitt sér fyrir launajafnrétti karla og kvenna. Hann bar fram frumvarp þess efnis fyrir um það bil 5 árum, er varð að lögum. Á þessum fáu staðreyndum, sem hér hafa verið nefndar, sézt glöggt, hvert hugur flokks- ins stefnir og það er öruggt, að íslenzki Alþýðuflokkurinn á eft ir að koma mörgum nauðsynja- málum til framkvæmda, er þjóðin mun njóta góðs af í framtíðinni. Hersteiim Tryggvason. i LLIR VITA að Albert Sölva- 11 son, stjórnarformaður Ú. A., hefur góðan penna. Hann segir hér í stuttri en snjallir frásögn frá sínum skoðunum, þá er hann lít- ur yfir 50 ára starfssögu Alþýðu- flokksins. ilokkinn fimmtugan. Fyrst og fremst þetta: Hamingjunni sé lof fyrir stofn- un hans og störf. Þegar Alþýðu- flokkurinn var stofnaður var ég kominn á fermingaraldurinn, og hafði sæmilega jrekkingu á ástand- inu eins og það var, og glöggvar upplýsingar og sögusagnir um á- stand og kjör alþýðunnar nokkra síðustu áratugina þar áður. Hinir íátæku bjuggu þá við öryggisleysi ef nokkuð bar út af með heilsuna, atvinnuleysi hálft og allt árið á stundum, og réttindaleysi, ef ó- megð og allsfeysi knúði þá til að biðja hið opinbera um aðstoð. Svo þung voru þau spor mörgum manninum, að þa.u voru ekki stig- in fyrr en 1 síðustu lög, og stund- um of seint. Þetta þjóðfélagsfyrir- komulag þótti bærilega mannúð- legt, borið saman við lénsskipulag miðaldanna og einokunartímabil- ið, og átti því fjöldamarga for- mælendur, sem töldrr algeran ó- jrarfa að hré)fla nokkuð við því, og litu á slíka menn sem upp- reisnarseggi og óvini þ jóðfélags- ins, sem brýn nauðsyn bæri til að gera áhrifalausa. Það er í þessu þjóðfélagi, við þessar aðstæður sem Alþýðuflokk- urinn haslar sér völl, og ber fram kenningar sínar og kröfur um jafnrétti og bræðralag. Verkefnin voru nægj viljinn sömuleiðis, en ýmislegt annað af skornum skammti, svo sem skilningur sumra þeirra, sem barizt var fyrir, og fjármunir til útgáfu blaðs o.fl., en furðulega rættist þó úr, og átti -J)ar drýgstan þáttinn dæmafá fórnfýsi ýmissa brautryðjendanna, og nú er ég lít til baka, eftir meira en fjörutíu ára starf í Alþýðu- ílokknum viðurkenni ég að störf ílokksins hafa borið skjótari og ríkulegri ávexti til handa íslenzkri alþýðu en mig hafði dreymt um, og vantaði þé> ekki bjartsýnina á Jjeim árum. Ilins vegar hefur hann ekki orðið sá fjöldaflokkur sem vonir stóðu til, en orsakir þess eru öllum kunnar. Mestur styrkur Aljsýðuflokksins hefur ver- ið sá, að hann hefur beitt sér og barizt fyrir málum, sem í senn hafa verið réttlætismál og þörf, og þótt oft væri haldið fast á mál- um voru þau þó flutt af hófsemi og drengskap, sem höfðaði til hinna beztu manna í öðrum og andstæðum flokkum, og laðaði þá þannig til fylgis við málin. Allir kannast við súrdeigið og hæfni þess til að sýra allt brauðdeigið, svo að bakað brauð verði Ijúf- fengara til neyzlu og fegurra í út- liti. íslenzki Alþýðuflokkurinn hef- ur verið súrdeigið í íslenzku þjóð- félagi og bætt það og fegrað síð- ustu áratugina, því er það, að það J)jóðfélag sem æskan á í dag er betra og fegurra en J>að sem var, áður en Aljrýðuflokkurinn var stoínaður. Þökk sé lionum fyrir þann árangur sem náðst hefur, megi honum endast gæfa og drengskapur til áframhaldandi þjóðþrifa, starfa landi og lýð til blessunar. Til hamingju með fimmtíu ára afmælið. A. S. ¥TÉR heyrið þið Þorstein Svan- . laugsson, og vill AM. vekja eftirtekt lesenda á athyglisverðri hugmynd er hann bendir á, en J)að er, að komið verði á kosn- ingaskyldu á íslandi. ÞANN 12. þ. m. eru liðin 50 ár frá stofnun Alþýðuflokksins á ís- landi. Þegar huganum er rennt yfir sögu flokksins á þessu tímabili, kemur margt fram, sem þakka ber, og einnig mörg víxlspor, sem stigin hafa verið, en svo mun æ- tíð vera, j>cgar árum lölgar í lífi manna eða íélaga. I upphafi berst flokkurinn ein göngu fyrir bættum kjörum verka fólks með stofnun verkalýðsfé- laga víðsvegar um landið og stofn unar heildarsamtaka Jreirra, Al- þýðusambands Islands, og vinnur þannig að bættum kjörum liins vinnandi manns. Síðar, er flokknum vex fylgi og liann kemur möniium á Al- þing, vinnur hann að bættri að- stöðu lágtekjumanna í Jjjóðfélag inu með setningu togaravökulag- anna, almannatrygginganna, verkamannabústaða og alls konar lagabreytinga um jafnrétti manna til menntunár og félagslegs jafn- réttis, án tillits til efnahags, auk aðstoðar og framgangs samvinnu- hreyfingarinnar víða um landið. Þannig mætti margt upp telja, sem flokkurinn hefur unnið að, en mun ekki verða gert liér, en aðeins færðar litlar Jrakkir til flokksins og framámanna lians, fyrir J>að, sem J)eir hafa vel gert okkar litla þjóðfélagi. Hugsjónir og stefnumál Al- Jjýðuflokksins til framgangs þjóð- félagsmála eru það göfug og heil- brigð, sem sannast bezt á því, að allir íslenzku stjórnmálaflokkarn- ir hafa lioppað meira og minna inn á stefnumál Aljrýðuflokksins og gert }>au að sínum. En vegna stefnubreytinga í stjénnmálaflokkunum hafa oft risið upp deilur um samstarf flokka innan ríkisstjórnarinnar, en afstaða Alþýðuflokksins til stjórnarstarfa hafa alltaí byggst á því, hvaða flokkur hefur viljað þoka stefnumálum hans mest áfram. Það sem Alþýðuflokkurinn þarf að koma á sem íyrst er kosuinga- skylda, þar sem hinn löglegi kjós- andi er lögskyldaður til að greiða atkvæði á kosningadegi og J>ar með að móta })á stjórnmálastefnu er mciri hluti þjóðarinnar vill hverju sinni. Og svo að/ Alþýðuflokkurinn komi á sem beztu samstarfi á milli Alþýðusambandsins og Jteirrar ríkisstjórnar er situr að völdum hverju sinni, því það er nauðsyn- legt til Jress að vel farnist með stjórn landsins. Á 50 ára afmæli Alþýðuflokks- ins á ég ekki betri é)sk honum til handa en J)á, að landsmenn fylki sér um Al{)ýðuflokkinn og vinni þannig að hugðarmálum lians og stefnu, því [)að mun reynast heilla- vænlegast lyrir þjóðina. Þorsl. Svanlaugsson. BÆJARSTJÓRINN á Akur- eyri, Magnús E. Guðjóns- son, tjáir hér sína skoðun í til- efni af hálfrar aldar afmæli Al- þýðuflokksins. AM þakkar hon- um fyrir svarið og framtíðar- óskir hans Alþýðuflokknum til handa. Maghús E. Guðjónsson. ALÞÝÐUFLOKKURINN er elztur núverandi stjórnmála- flokka á landi hér, stofnaður 1916, meðan heimsstyrjöldin fyrri stóð sem hæst. Stofnun ílokksins markaði tímamót í ís- lenzkum stjórnmálum. Fram að þeim tíma hafði íslenzk stjórn- málabarátta snúizt um sjálf- stæðismálið nær einvörðungu, en með stofnun Alþýðuflokks- ins koma innanlandsmálin á dag skrá íslenzkra stjómmála. Þar haslaði Alþýðuflokkurinn sér völl sem lýðræðisjafnaðarmanna flokkur að fyrirmynd hliðstæðra flokka hjá grannþjóðum okkar. Síðan eru liðin 50 ár, sem að vísu er ekki langur tími í sögu þjóðar. En á þessum tíma hefur íslenzkt þjóðfélag gjörbreytzt. Hér hefur orðið bylting án blóðs úthellinga. Orsakir breyting- anna eru margar. En því verð- (Framhald á blaðsíðu 15.)

x

Alþýðumaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.