Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 24.03.1966, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 24.03.1966, Síða 1
um lengri tíma flutt sjóleiðina héðan frá Hofsós til Sauðár- króks og mun svo sennilega verða aftur eftir þennan stór- hríðarbyl. MESTA STÖRH Á VETRINUM Hofsósi 22. marz. Þ. H. HÉR hefir verið norðan sót- bylur siðan um hádegi í dag, og mun þetta vera versta veðrið er komið hefur hér á 40 stúlkur vinna við niðurlagniiigu á síld Siglufirði 22. marz. J. M. TTÉR hefur verið moldstórhríð í allan dag. Póstbáturinn komst ekki hingað, enda stór- sjór og niun báturinn ekki hafa farið lengra en til Dalvíkur. Togarinn Hafliði kom inn í dag með um 150 lestir og mun allur aflinn verða unnin í Hrað- frystihúsi S. R. Á sunnudaginn kom Siglfirðingur inn með 34 lestir. 1 Niðurlagningaverksmiðjunni vinna nú 40 stúlkur og eru af- köstin 15000 dósir á dag. Hofsósi í vetur. í stóru veðrun- um fyrr í vetur var hann svo austanstæður að veðrahamur- inn náði ekki hingað í algleym- ingi. Nú iðar hér aðeins í næstu hús og veðurhæð er mikil. Allir vegir munu verða ófær- ir, en búið var að ryðja vegi bæði til Sauðárkróks og Haga- nesvíkur. Hér hefur verið alger ördeyða í atvinnulífi eins og AM hefir áður sagt frá, eða síðan um mánaðamótin október—nóvem- ber, og allir sem hafa haft tök á að komast suður hafa farið. Einn bátur héðan hefur stund-. að róðra að undanförnu, en afli hefur verið sáralítill. Grásleppu veiði var nýbyrjuð fyrir garð- inn en lítið hafði aflast. Einn bátur, Frosti II., fór til Ólafs- víkur á vetrarvertíð. Bændur hér í kring munu eiga nóg hey, en oft í vetur hef- ir verið örðugt fyrir þá að koma mjólkinni á markað óg var hún kórnum í fyrsta sinn. Söngskráin er með léttu og nýstárlegu sniði. Fá laganna hafa áður verið sungin af kór hér í bæ, m. a. er nýtt lag eftir ungan Akureyring, er ekki hef- ur kvatt sér hljóðs hér áður. Textinn er eftir annan kunnan Akureyring, sem sagt algjörlega heimatilbúið. apríl kl. 9 e. h. Nýlega var haldinn aðalfund- ur kórsins og kosin ný stjórn, en hana skipa: Sigmundur Björnsson, form., 'Ingólfur Krist insson, varaform., Lárus B. Har aldsson, ritari, Gísli Magnússon, gjaldkevi og Tryggvi Gunnars- son, meðstjórnandi. (Framhald á blaðsíðu 7.) * Karlakórinn Geysir á æfingu. Hún segir: Æskulýður Finnlands fylkir sér urn jafnaðarstefnuna orði kveðnu þykjast bæði borgaraflokk- arnir og kommúnistar vera með tiílögu Alþýðuflokksins um lækkun kosningaald- urs á íslandi niður í 18 ár> en jafnvel blað eins og Frjáls þjóð getur eigi leynt andúð sinni á þessu baráttumáli Alþýðuflokks- ins. Þulur AM segir: Islenzk æska mun taka finnska æsku sér til fyrirmyndar, kref jast þess réttar er henni ber. Hún mun veita Alþýðuflokknum brautargengi sitt, og með því gera að engu fyrirætlanir Framsóknar- og Sjálfstæðisflokksins í því að gera mátt jafnaðarstefnunnar áhrifa- lausan á íslandi. MBIRTIR að þessu sinni sem forsíðu- frétt sigur lýðræðissósíalista í finnsku kosningunum, þar sem finnsk æska tryggði jafnaðarstefnunni glæsilegan og eftirminnanlegan sigur. Hún hafnaði kapítalisma og einnig kommúnisma, þrátt fyrir hótanir Rússa um að þeir myndu eigi þola_jafnaðarmenn í stjórn Finnlands. Þulur AM heldur áfram. Æska Finn- lands hefur bent á leiðina, hið rétta mót- vægi gegn öfgunum tveimur, kommún- isma og kapítalisma. Þetta er sú leið, er ís- lenzk æska mun fara. Hún mun eigi styðja þau samtök er kommúnistar setja fanga- mark sitt á, og hún mun eigi styðja borg- araflokkana, er nú í vor í bæjarstjórnar- kosningunum munu reyna að innleiða bandarískt tveggjaflokkakerfi á fslandi. í Finnsk æska hefir nú bent á leiðina, og það hlýtur að verða einnig leið ís- lenzkrar æsku. Leiðari: Bæjar- og sveitarst jórnarkosnmgar Rætt við Hermann Sigtryggsson, sjá Ms. 5

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.