Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 31.03.1966, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 31.03.1966, Blaðsíða 1
Opið öll kvöld til kl. 20.00 VERZLUNIN BREKKA Skipuleggjum ferð- I Fyrir hópa og ir endurgjaldslaust | einstaklinga LÖND O G LEIÐIR. Sími 12940 XXpCVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 31. marz 1966 — 12. tbl. AFSTAÐA ALÞÝÐUFLOKKSÍNS TIL ÁLBRÆÐSLUNNAR Tl/flÐSTJÓRN ALÞÝÐUFLOKKSINS ræddi um byggingu fyrir- hugaðrar álbræðslu sunnan Hafnarfjarðar á fundum nýverið. Var eftirfarandi samþykkt gerð með öllum greiddum atkvæðum, nema hvað þrír sátu hjá. „Miðstjórn Alþýðuflokksins ítrekar fyrri samþykkt sína um að íslendingum beri að hagnýta erlent fjármagn við uppbyggingu nýrra atvinnugreina, en þó sé ekki rétt að setja um það heildar- reglur, heldur beri að meta hvert mál fyrir sig af gætni og varúð. Nú er Ijóst, með hvaða hætti Svissneska álfélagið h.f. er reiðu- búið til að byggja álbræðslu á íslandi. Að athuguðu því máli álykt- ar miðstjórnin eftirfarandi: er ýmsum erfiðleikum buirdið, það er mjög kostnaðarsamt og erfiti, gn ég og aðrír hafa fund- ið vaxandi skilning ráðamanna í þessu efni og hefur núverandi menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, verið okkur mjög já- kvæður. AM þakkar frú Helgu fyrir komuna norður og segir að hún hafi verið góður gestur og vænt ir þess jafnframt að hún heim- sæki Akureyri fljótt aftur. í stuttju viðtali við AM kvað frú Helga að hún hefði fengið mjög jákvæða dóma fyrir verk sín, bæði hér heima og erlendis, þar sem hún hefur sýnt, en hún hefur t. d. haft sýningar erlend- is í Vínarborg, Oslo og New York og í vor eru ákveðnar sýn ingar bæði i Kaupmannahöfn og Helsingfors. Listgagnrýnendur hafa verið mjög jákvæðir sagði frú Helga og sérstaklega vil ég nefna til krítik Vínarblaðana, Frú Helga Weisshappel við mynd sína Vökudraumar. Ljósm.: N. H, AM þakkar fríi Helgu Weishappel fyrir komima ¥ TNDANFARNA daga hefur ^ frú Helga Weishappel haft málverkasýningu hér á Akur- eyri, og hafa margir Akureyr- ingar lagt leið sína í Lands- bankasalinn, til að líta á mál- verk hennar og hafa eigi orðið fyrir vonbrigðum og vill AM hvetja þá Akureyringa er enn hafa eigi gefið sér tóm til að líta inn á sýningu frú Helgu, að gera það en sýningin er opin fram að næstu helgi. Frúin sýn- ir 26 málverk og voru í fyrra- dag 15 af þeim seld. af þeim orsökum að þau eru á ýmsán hátt óháðári en víða ann ars staðar. Þetta er önnur sýning frú Helgu hér á Akureyri, en fyrir utan Reykjavík hefur hún kom- ið upp sýningum einnig í Vest- mannaeyjum, Akranesi og ísa- firðL Við viljum svo gjarnan koma með verk okkar út til fólksins, sagði frú Helga, en það Góður gestur kemur norður ALÞÝÐUFLOKKURINN telur, að álbræðslan muni gera íslend- ingum stórum hagkvæmara að virkja Þjórsá, opna leiðir til nýrra virkjunarframkvæmda á komandi árum, gengistryggja erlend lán til næsta orkuvers og gera kleift að raforka verði um langa fram- tíð ódýrari en ella. ALÞÝÐUFLOKKURINN telur, að álbræðslan sá þýðingarmikil, ný atvinriugrein, sem muni treysta stoðir íslenzkrar framleiðslu, veita atvinnu, örva viðskipti og auka gjaldeyristekjur. Ef álbræðsla rís fyrir erlent fé, geta íslendingar eftir sem áður notað fjármagn sitt til að bvggja upp eldri atvinnugreinar eða aðrar nýjar. ALÞÝÐUFLOKKURINN telur, að álbræðslan muni færa nýja tækni inn í landið, hafa örvandi áhrif á iðnað og opna nýjar leiðir stóriðju. ALÞÝÐUFLOKKURINN telur miður farið, að eigi reyndist unnt að reisa þessa álbræðslu þar sem sérstök þörf er á eflingu byggðar og atvinnulífs. Telur flokkurinn því rétt, að hagur dreifbýlisins af álbræðslunni verði tryggður með því, að verulegur hluti af fram- leiðslugjaldi verksmiðjunnar renni í sjóð til að byggja upp atvinnu- vegi í þeim landshlutum, þar sem atvinna er ótrygg. Miðstjórn Alþýðuflokksins er ljóst, að erfiðleikar geti fylgt svo umfangsmiklum framkvæmdum, sérstaklega á byggingatíma, og Itekur í því samþandi fram: 1) Alþýðuflokkurinn telur, að íslenzka álfélaginu h.f. beri að sjálfsögðu að hlýta íslenzkum lögum um skipti við stéttafélög, en eigi ekki að ganga í samtök atvinnurekenda, iðnrekenda eða ann- arra sambærilegra aðila, og hafa þannig áhrif á kjarabaráttu þjóð- (Framhald á blaðsíðu 2.) MINNINGARSJÓÐUR JAKOBS MINNIN GIRS J ÓÐUR JAKOBS JAKOBSSONAR var stofnaður árið 1964 til minningar um Jakob Jakobsson okkar ágæta knattspyrnumann er lézt af slys förum í Þýzkalandi, 26. janúar 1964. Sjóðurinn varð þegar á því sama ári tæpar 98 þús. kr. og er nú orðinn kr. 118.092.20. Sjóðnum hafa borizt ýmsar góðar gjafir og má m. a. nefna peningagjöf frá íþróttafélaginu Völsungur á Húsavík að upp- hæð kr. 3000.00. í 5. gr. skipulagsskrár sjóðs- ins segir m. a. að þegar sjóður- inn hafi náð. ki-. .1Q0..00Q.00, þá. megi veita úr honum auk vaxt- anna, helmingi tekna hans, árs- ins á undan. Ur sjóðnum er því heimilt að veita á þessu ári allt að kr. 12.720.00, en tilgangur háns er að styrkja’efnilega íþróttamenn á Akureyri, með því að styrkja þá til náms í íþrótt sinni eða út- vega þeim kennslu eða náms- aðstöðu. Æskilegt er að þeir íþrótta- menn á Akureyri, sem hug hafa á því að sækja um styrk úr sjcðnum, .geri það pigi síðar en (Framhald á blaðsíðu 2.) f ' "OOC*» ........... Listi Alþýðuflokksins í Reykjavík ALÞÝÐUBLAÐIÐ birti á þriðjudaginn lista Alþýðu- flokksins í Reykjavík við borg- arstjórnarkjör í vor og skipa sjö efstu sæti listans eftirtalin: 1. Óskar Hallgrímsson rafvirki, 2. Páll Sigurðsson trygginga- læknir, 3. Björgvin Guðmunds- son deildarstjóri, 4. Bárður Daníelsson verkfræðingur, 5. Jóhanna Sigurðardóttir flug- freyja, 6. Eiður Guðnason blaða maður og 7. Jóna Guðjónsdóttir íorm. Verkakvennafélags Fram sóknar. Enginn annar flokkur hefur enn birt framboðslista sinn í Reykjavík. Fyrsta ferming ársins fór frani sl. sunnudag. Á myndinni sjáið þið ferniingarbörnin og prest þeirra séra Birgir Snæbjörnsson. Ljósmynd: N. H. *II.IIIJIIIIIIU4IIMUIIItlltl 111111)111 IIUlllltlliIJIIIIIIIIIII* j TAKIÐ EFTIR | H: ÚN TILKYNNIR fyrir \ AM, að blaðið komi ekki I j út í næstu viku dymbilvik- 1 I unni) og því muni ekki i í næsta blað birtast lesendum \ I fyrr en finnntudaginn 14. § i apríl. í því blaði mun verða | i birtur framboðslisti Alþýðu- i i flokksins á Akureyri, listinn \ Í er vinnur sigur í bæjarstjórn i i arkosningunum í vor. Hún í i flytur bezíu kveðjur íil allra \ i lesenda AM og óskar þeim i Í friðar og hamingju í dymbil- \ Í viku og á páskum. Hitíumst i i svo heil þann 14. apríl. 1 Listi Sjálfstæðisflokks ins á Aktireyri I' SLENDINGUR birtir í dag framboþslista sinn á Akur- eyri og skipa 5 efstu sætin: Jón G. Sólnes bankastjóri, Árni Jóns son tilraunastjóri, Jón H. Þor- valdsson byggingarmeistari, Gísli Jónsson menntaskólakenn ari og Ingibjörg Magnúsdóttir yf irhjúkrunarkona. LEIÐARI: EKKIÁ BRAUÐIEINU SAMAN

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.