Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 31.03.1966, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 31.03.1966, Blaðsíða 2
 s ÍJjróttasíáa A.M. HHiuiiiiiiiiiiilliiniiiiiiiiiinmiiiniiiiiiiMiimiiMiiiimiiiiiiiiiHiMiinmnininmiiMMiMniiniiHiiiiiimmiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiwmiiiimiiiiinnniMliiiiiiiiiiiiiHiiimiimiim RITSTJÓRI: FRÍMANN GUNNLAUGSSON Mimimmmmmmmmimmimmmimim miiiimm.miimiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmim................ Unglingameislaramól Islands á skíðum UM SÍÐUSTU HELGI var haldið Unglingameistaramót fslands á skíðum og fór það fram hér á Akureyri. Mótið fór vel fram og var fjölsótt. Kepp- endur voru frá Akureyri, fsa- firði, Reykjavík, Siglufirði og Þingeyjarsýslu. Mótsstjóri var Guðmundur Tuliníus. Mótið var sett við Skíðahótel ið í Hlíðarfjalli á laugard.morg- un kl. 11 en stórsvig stúlkna hófst kl, 2 en stórsvig pilta kl. 3. Þrjár stúlkur, allar frá Akur- eyri, tóku þátt í stórsviginu en 32 piltar. 7,5 km. ganga hófst kl. 4 og voru þátttakendur 7 talsins. Á sunnudag hófst svo keppni kl. 1 í svigi stúlkna og kl. 2 í svigi pilta o gvoru jafn margir þátttakendur þar og í stórsvig- inu. Urslit urðu sem hér segir: Stórsvig stúlkna 12—14 ára. sek. 1. Barbara Geirsdóttir Akureyri ........................ 106,8 (Unglingameistari) 2. Sigþrúður Siglaugsdóttir Akureyri.................... 111,9 3. Birna Aspar Akureyri ................................ 125,9 Stórsvig pilta 12—15 ára. sek. 1. Árni Óðinsson Akureyri................................ 95,2 (Unglingameistari) 2. Ingvi Óðinsson Akureyri................................ 96,9 3. Örn Þórsson Akureyri................................... 97,4 4. Guðmundur Frímannsson Akureyri......................... 98,4 7,5 km. skíðaganga 14—16 ára. _ mín. sek. 1. Sigurður Jónsson Héraðssambaridi S.-Þing......... 34 50 (Unglingameistari) 2. Halldór Matthíasson Akureyri..................... 35 50 3. Eyþór Haraldsson Reykjavík .................. 37 45 Svig pilta 12—15 ára. sek. sek. sek. 1. Björn H. Haraldsson Húsavík ... 42,4 — 40,9 = 83,3 (Unglingameistari) 2.—3. Tómas Jónsson Reykjavík......... 40,6 — 43,0 = 83,6 2.—3. Þórhallur Bjarnason Húsavík ... 41,8 — 41,8 = 83,6 4. Jónas Sigurbjörnsson Akureyri .. 42,2 — 42,8 = 85,0 Svig stúlkna 12—14 ára. sek sek. sek. 1. Barbara Geirsdóttir Akureyri ........ 44,3 — 37,1 = 81,4 (Unglingameistari) 2. Sigþrúður Siglaugsdóttir Akureyri .. 43,8 — 40,9 = 84,7 3. Birna Aspar Akureyri ................ 46,0 — 41,3 = 87,3 Alpatvíkeppni stúlkna. stig 1. Barbara Geirsdóttir Akureyri........................... 0,00 (Unglingameistari) 2. Sigþrúður Siglaugsdóttir Akureyri...................... 6,48 3. Birna Aspar Akureyri.............................. 19,50 Alpatvíkeppni pilta stig 1. Tómas Jónsson Reykjavík ............................... 4,33 (Unglingameistari) 2. Ingvi Óðinsson Akureyri................................ 4,55 3. Árni Óðinsson Akureyri................................. 5,06 4. Guðmundur Frímannsson Akureyri......................... 7,35 Skíðastökk 14—16 ára. m. m. stig 1. Jóhann Tómasson Siglufirði.......... 18,5 — 21 — 145,5 (Unglingameistari) 2. Halldór Rafnsson Akureyri........... 19,5 — 19 — 129,5 3. Sigurður Ringsted Akureyri........ 17,5 — 17,5 — 125,0 Norræn tvíkeppni 14—16 ára. stig 1. Jóhann Tómasson Siglufirði........................... 245,17 (Unglingameistari) Stig skiptust þannig milli skíðaráða: f alpagreinum: stig Skíðaráð Akureyrar...................................... 85 Skíðaráð Reykjavíkur ................................... 12,5 íþróttafélagið Völsungar Húsavík........................ 10,5 f norrænum greinum: Skíðaráð Akureyrar............. Skíðafélag Siglufjargar Skíðaborg Héraðssamband Suður-Þingeyinga Skíðaráð Reykjavíkur........... Skiðaráð ísafjarðar............ stig 15 14,5 6 4 2,5 Með þessu móti má segja að hafi orðið þáttaskil í Skíðamóti íslands, þar sem unglingar hafa áður verið með í því móti en keppa nú í fyrsta sinn um meist aratitil á sínu sérmóti. Einnig mun þessi skipting gei'a fram- kvæmd Skíðamóts fslands nokkru einfaldari, en eins og kunnugt er, er það haldið um páska ár hvert og orðið mjög fjölsótt mót og framkvæmd þess umfangsmikil. Fremur var kalt í veðri um sl. helgina en Akureyringar fjöl menntu engu að síður í fjallið og er ánægjulegt til þess að vita hversu margir hafa tekið fram skíði sín og stafi úr geymslunni heima, og notfært sér að undan- förnu okkar ágæta skíðaland í Hlíðarfjalli. SKfÐAMÓT ÍSLANDS fer að þessu sinni fram á fsa- firði í páskavikunni. Keppendur munu verða mjög margir, sem oftast áður og mjög mun verða vandað til mótsins í tilefni af 100 ára afmæli ísafjarðarkaup- staðar. Skíðaráð Akureyrar mun senda 10 keppendur á mótið. GLÍMUNÁMSKEIÐ ÍÞRÓTTABANDALAG AKUR- EYRAR og Ungmennasamband Eyjafjarðar hafa ákveðið að efna til glímunámskeiðs hér í bænum, ef þátttaka fæst. Kenn arar verða Haraldur M. Sigurðs son og Þóroddur Jóhannsson og auk þeirra mun Þorsteinn Kristjánsson glímukennari Glímusambands íslands leið- beina einhvern tíma. Glímunám skeið þetta, sem hefst nú í vik- unni stendur öllum opið og skulu væntanlegir þátttakendur hafa samband við Harald í síma 11880 eða Þórodd í síma 12522 fyrir n. k. föstudag og þeir munu veita nánari upplýsingar um námskeiðið. Glímusambandið hefir gefið út ný glímulög, sem miða að því að glímunni sé ekki misþyrmt, eins og oft hefir átt sér stað undanfarin ár. Verður lögð sér- stök áherzla á, að útskýra og framfylgja þessum nýju reglum á námskeiðinu, og einnig verða sýndar glímumyndir. Ef aðstæð- ur leyfa verður efnt til glímu- keppni í lok námskeiðsins. Glimuáhugi er vaxandi og all mikill í landinu, sérstaklega fyr ir sunnan, þar æfa mörg hundr- uð manns glímu. FERMINGARBÖRN í Akureyrarkirkju 7. apríl (skírdag). STÚLKUR: Aðalheiður Óladóttir Greni- völlum 12. Anna Sigríður Þor- valdsdóttir Vanabyggð 5. Ás- laug Snorradóttir Oddeyrargötu 16. Björg Bjarnadóttir Brekku- götu 3. Björg Óladóttir Þórunn- arstræti 122. Brynja Skarphéð- insdóttir Hamarstíg 34. Fríða Margrét Jónsdóttir Helgamagra stræti 38. Guðbjörg Inga Ragn- arsdóttir Álfabyggð 6. Guðrún Arnardóttir Löngumýri 16. Helga Sigríður Sigurðardóttir Austurbyggð 12. Jóhanna Kristín Tómasdóttir Eyrarlands vegi 19. Sigrún Sigurmunda Baldursdóttir Laxagötu 2. Sig- urlaug Anna Tobíasdóttir Laxa- götu 7. Sigurlína Jónsdóttir Byggðavegi 107. Svava Jóhanna Stefánsdóttir Krabbastíg 2. Val- gerður Kristjana Guðlaugsdótt- ir Munkaþverárstræti 23. Védís Baldursdóttir Aðalstræti 28. Þóra Gunnarsdóttir Thóraren- sen Hafnarstræti 6. Þóra Tryggvadóttir Brekkugötu 25. Þórunn Sigríður Steingrímsdótt ir Kringlumýri 31. Þórey Aðal- steinsdóttir Gránufélagsgötu 43. Þuríður Fanney Ámadóttir Gránufélagsgötu 35. DRENGIR: Árni Bjarnason Þingvalla- stræti 28. Árni Ragnarsson Byggðavegi 89. Birgir Sveinars- son Ægisgötu 13. Erlingur Páll Ingvarsson Möðruvallastræti 5. Garðar Jónasson Aðalstræti 74. Gunnar Ásgeirsson Oddeyrar- götu 32. Gunnar Ringsted Löngu mýri 3. Gunnlaugur Pétursson Hamarstíg 32. Gunnlaugur Sverrisson Ránargötu 16. Hall- grímur Ólafsson Hrafnagils- stræti 30. Henry Hinriksen Gránufélagsgötu 33. Hjalti Huga son Hafnarstræti 79. Hrólfur Bjarkan Skarðshlíð 36E. Jón Gestsson Naustum I. Jörundur Sveinn Torfason Brekkugötu 33. Karí Jónsson Fjólugötu 14. Karl Óli Lárusson Víðimýri 14. Stefán Aðalbergsson Aðalstræti 46. Steinn Björgvin Jónsson Sól völlum 19. - Minningarsjóður ... (Framhald af blaðsíðu 1.) 15. apríl n. k. Stjórn sjóðsins vill minna á að minningarspjöld sjóðsins fást í Bókaverzlun Jóhanns Valdimarssonar og Verzlun Ásbyrgi. í 'stjórn sjóðsins eru Knútur Otterstedt, Björn Baldursson og Haukur Jakobsson. FERMINGARBÖRN í Akureyrarkii-kju annan páska- dag kl. 10.30 f.h. DRENGIR: Ágúst Kvaran Brekkugötu 9. Davíð Jóhannsson Norðurgötu 42. Elías Þorsteinsson Hvanna- völlum 2. Emil Þór Guðbjörns- son Gróðrarstöðinni. Guðmund- ur Reykjalín Holtagötu 7. Gunn ar Guðbrandur Þórðarson Hrafnagilsstræti 19. Hermann Ragnar Jónsson Byggðavegi 140. Héðinn Jónsson Fífilbrekku. Ingvi Ómar Meldal Hafnar- stræti 49. Jóhann Árelíus Einars son Eyrarvegi 35. Jóhann Frí- mann Stefánsson Hömrum. Jón Gauti Jónsson Spítalavegi 13. Jón Magnússon Eyrarvegi 6. Jón Kjartansson Viðarholti. Kristján Þorgeir Guðmundsson Byggðavegi 101D. Sigurður Stefán Hannesson Hríseyjar- götu 21. Sigurður Vilhjálmsson Kringlumýri 18. Smári Angan- týr Víglundsson Lækjargötu 6. Stefán Jónsson Hamarsstíg 26. Stefán Sigtryggsson Eyrarvegi 18. Valdimar Valdimarsson Munkaþverárstræti 30. Vilhjálm ur Hallgrímsson Aðalstræti 16. Þorkell Jóhann Pálsson Skarðs- hlíð 38. Þorsteinn Jónasson Hafnarstræti 53. Þorsteinn Vil- helmsson Ránargötu 23. Þor- valdur Friðriksson Oddeyrar- götu 36. Þröstur Ásmundsson Aðalstræti 23. Örn Ólafsson Hafnarstræti 67. STÚLKUR: Agnes Guðnadóttir Skarðs- hlíð 16. Aðalheiður Þórhallsdótt ir Þingvallastræti 40. Berta Kristín Jónsdóttir Grænumýri 12. Guðbjörg Sigríður Þorvalds dóttir Grenivöllum 18. Halldóra Geirþrúður Eiríksdóttir Glerár- götu 4. Hulda Rósfríður Magnús dóttir Ránargötu 6. Hulda Guð- laug Sigurðardóttir Þórunnar- stræti 121. Jóhanna Magnúsdótt ir Norðurgötu 42. Klara Sigríð- ur Sigurðardóttir Spítalavegi 9. Mgrgrét Jóhannsdóttli' Greni- völíum 16. Öíöf Gunnlaug Björnsdóttir Ásabyggð' '4. Sig- fríð Ingólfsdóttir Langholti 2. Sigrún Einarsdóttir Laugargötu 3. Sigrún Pálína Magnúsdóttir Grundargötu 3. Sigurlína Jó- hannsdóttir Aðalstræti 20. Sig- urveig Halldóra Kristjánsdóttir Byggðavegi 101. Sigþrúður Sig- laugsdóttir Löngumýri 9. Þóra Zóphóníasdóttir Norðurgötu 20. FÉLAG VERZLUNAR- OG SKRIFSTOFUFÓLKS. Félag- ar athugið að skrifstofan er opin á mánudögum frá kl. 17.30 til 19.00 og á fimmtu- dögum frá kl. 20.00 til 21.00. Nýju samningarnir fyrii'liggj- andi. - Afstaða Alþýðuflokksins til álbræðslunnar (Framhald af blaðsíðu 1.) arinnar. Er það skilyrði fyrir stuðningi Alþýðuflokksins við málið, að svo verði ekki. 2) Alþýðuflokkurinn leggur áherzlu á, að verði erlent vinnuafl notað við byggingu orkuvers eða álbræðslu, þá gerist það sam- kvæmt gildandi lögum, eins og þeim er beitt í framkvæmd, þ. e. í samráði við verkalýðsfélögin. 3) Alþýðuflokkurinn leggur síðast en ekki sízt ríka áherzlu á, að ríkisstjórnin geri nauðsynlegar ráðstafanir til að draga úr þenslu vegna umræddra framkvæmda. Af þeim ástæðum og með þeim skilyrðum, sem hér hefur verið greint, styður Alþýðuflokkurinn byggingu orkuvers í Þjórsá og leyfi til byggingar álbræðslu við Straumsvík í landi Hafnarfjarðar- kaupstaðar."

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.