Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 31.03.1966, Síða 4

Alþýðumaðurinn - 31.03.1966, Síða 4
uuuMmuumuuiuiuumuumiMuii.ruuMiii!Uiuimiuiiiumuiuu«niuuMUUUiuiiluuuiUM>»ewti6«ft*et»‘‘»**e;«ii;i»«u«m8eM!e^*?»!iMUM«»*MM»s»e8MtMBe>6i;iu»wt»Mf! Ritstjóri: * SIGURJÓN * JÓHANNSSON (áb.). Útgefandi: ALÞVÐUFLOKKSFÉLAG AKUR- EYRAR. — Afgreiðsla og auglýsingar: Strandgötu 9, II. hæð, sími (96)11399. — Prentverk Odds Björnssonar h.f., Akureyri ALÞYÐUMAÐURINN lumimmmiii 11 ■ 111 ■ i ■ 1111 ■ i ■ i ■ 1111 ■ 1111 ■ 111 ■ i ■ 111 ii 111 1111111111111111111111111111111111111111111111, Ekki a brauði einu saman ( T SAMBANDI við fyrirhugaðar stórfjárveitingar til f *■ Vestfjarða tfl eflingar byggð jrar hefir Jrað verið f upplýst, að meðaltekjur manna eru jrar sízt minni, ef I ekki cillu meiri, en í þéttbýlinu við Faxaflóa. Þetta f minnir oss á Jrau sannindi, að maðurinn lifir ekki á | brauði einu saman, hann er félagsvera og Joráir and- f legar samvistir engu minna en líkamlega vellíðan og i góða fjárhagslega afkomu. Honum er Jaað eðlilegt að I gefa og þiggja og njóta viðurkenningar. Skortur á f slíkri aðstöðu andans manna úti á landsbyggðinni I rnætti vera meira umhugsunarelni og freista fremur f úrlausnar en verið hefir, því að andleg reisn hefir ekki | minna að segja fyrir viðhald byggðar en fjárhagslega f góð afkoma. Þetta viðurkenna menn líka að nokkru, I Jrví að menn krefjast í æ ríkari mæli gciðrar aðstöðu f til skólahalds og félagslífs, en erum vér ekki allt of | tómlát með að viðurkenna þá, sem fara fyrir í menn- f ingarlífi voru á þessum stöðum? Gerum vér oss Jress | nægilega grein, að uppörvun og viðurkenning er véla- f orka mannsins fram á veg, og að það er mjög undir | þessum forgöngumcinnum vorum komið, hve hátt oss f ber í þjóðh'finu og hve vel oss tekst að snúa vörn í sókn | í byggð alls landsins? ij.AÐ leikur varla á tveimur tungum, að höfuðborg I * vor ber í æ ríkari mæli ægishjálm ytir öðrum stöð- 1 um landsins um ýmis konar andlega mennt, ekki ein- f vörðungu fjölhreytni, heldur dýpt, breidd og hæð. I Þetta er að vissu marki sjálfsagður hlutur, höfuðborg- f arskylda og hlutskipti. F.n ef vel á að vera, á sú menn- | ingarreisn, sem hcöfuðborg hvers lands hefir upp á að I bjóða, ekki að orka sem sogkraftur á andlegan blóma I frá landsbyggðinni, heldur sem úppörvun og stæling, f en því aðeins getur svo orðið, að vér, landsbyggðar- ; menn, sýnum Jxað í orði og verki, að vér viljum halda f listamönnum vorum og menningarfrömuðum eftir f föngum fram til ítrustu afreka, og Jaar er uppörvunin f til hlutanna og viðurkenningin á því, sem vel er gert, f úrslitaatriðið oft og tíðum. TVTÚ MÁ engin taka þessi orð svo, að þessi uppörvun f ’ og Jaessi hvetjandi viðurkenning liafi ekki og sé | oft veitt. ísfirðingar vita vel, hvílíka andlega reisn f stcirf Jónasar Tómassonar og Ragnars H. Ragnars á i tónlistarsviði hafa veitt bæjarlífi þeirra. Þeir hafa og f þakkað Jrað í orði og verki. Sauðkræklingar vita vel, I að Jieir væru miklum mun fátækari, ef EyJjór Stefáns- f son, tónskáld, hefði ekki starfað meðal Jreirra. Siglfirð- | ingar vita vel, að séra Bjarni Þorsteinsson og síðar f starfsemi Karlakórsins A^ísis hafa brugðið sérstökum f Ijóma yfir staðinn. Akureyringar vita vel, hverja and- | lega reisn staðarins Joeir eiga að Jrakka listamönnum i eins og Matthíasi Jochumssyni, Davíð Stefánssyni, | Björgvin Guðmundssyni, Jóhanni O. Haraldssyni og f Ingimundi Árnasyni, svo að ncifn séu nefnd, eða | menntafrömnðum eins og skólameisturunum Jrremur: f Stefáni, Sigurði og Þórarrii. Þannig getum vér talið 1 upp fleiri staði og fleiri menn. Fnginn skyldi van- f Jrakka frægð og reisn geriginna né samtíðarmanna, sem | sannað hafa ágæti sitt, svo allir hafa orðið og verða að f viðurkenna þá. Þeir veita vissulega brautargengi, en i hitt er jafnóhaggað, að vér þurfum að hyggja að fram- f tíðinni, hyggja að því, hvernig vér getum búið í hag- i inn, skapað nýjum mcinnum svigrúm og möguleika til I að halda uppi andlegri reisn byggðanna. 1|IIIIIUIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIII«IIIIUI|IIIIII«IIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII. OKUMAÐUR skrifar: Nú liggur fyrir Alþingi frum- varp um hægri handar akstur og sýnist sitt hverjum eins og gengur um kosti þess eða galla. Nú eru líkur fyrir því, að frum varp þetta nái fram að ganga á þessu þingi. Væri þá ekki til- valið að hafa skoðanakönnun meðal bifreiðastjóra nú í vor er þeir færa bifreiðir sínar til skoð unar, og gefa hverjum sem fær fullskoðaða bifreið, kost á því að greiða atkvæði um hægri eða vinstri umferð. Þetta ætti ekki að vera mjög dýrt t. d. umslag með smámiða í með orðunum vinstri eða liægri, er límdur væri aftur og settur í umslagið, en á umslagið væri skrifað skrá setningarmerki bifreiða og nafn þess er færði hana í skoðun. Gæti þetta ekki gefið ábending- ar um vilja þeirra er um vegi fara. AM vill taka undir þessi ummæli ökumannsins. EINN sem labbar um götuna sendir okkur eftirfarandi pistil: Það er alkunnur siður, þó ljótur sé, að menn kasti steini að þeim sem vinna í opin berri vinnu t. d. á vegum bæjar- félaga eða ríkis. Hver kannást t. d. ekki við setningu eins og þessa: „Það er auðséð að þeir eða hann eru í bæjarvinnu, eða að hann eða þeir hafi verið í bæjarvinnu o. s. frv.“, og vita þá flestir þeir sem við er átt, vinni illa og er þetta oft nóg til að setja blett á góða og sam- vizkusama menn, er erfitt get- ur verið að losna við. Hitt er mönnum síður tamt að hæla því sem vel er gjört í slíkri vinnu. Mér datt þetta í hug, að núna í öllum snjónum er hrjáð liefur V -.................. .... okkur í vetur hefi ég þótzt sjá vinnubrögð er afsanna áður- nefnt svigurmæli, en sanna ágæti bæjarstarfsmanna okkar og þótt ég nefni aðeins tvo nöfn í þessu sambandi, þá má eigi taka það svo, að fleiri eigi ekki gott orð skilið. Ég hefi oft' séð að sá er stjórnar uppmoksturs- tækjunum, þá er snjór er fjar- lægður er mjög dugandi maður og það er oft unun á vinnu- brögð hans að horfa og þökk sé honum og ég vil einnig nefna Svein Brynjólfsson með snjó- plóginn. Ég held að livorugur þessara manna eigi skammir skilið heldur þakkir. Ég veit að það er víða pottur brotinn í sam bandi við vinnubrögð, bæði hjá HEYRT SPURT r HLERAÐ því opinbera og einstaklingum, og má eflaust nefna dæmi í því sambandi hér á Akureyri. En mega ekki þeir er sýna með starfi sínu eftirtektarverðan dugnað fá lof fyrir, eða er það aðeins last og gagnrýni er blöð um þykir boðlegt. AM þakkar bréfritara fyrir og segir jafn- framt, að blaðið vill öllu frem- ur birta þakkir en skammir og —- - aW ' s gleðst því yfir innleggi bréf- ritara. CUÐ komi til! Eitt sjóslysið enn, varð frú einni hér í bæ að orði þá er hún leit í mynd- skreyttann Dag, er hann birti lista Framsóknar ■ við bæjar- stjórnarkjör. Vonandi verður henni ekki eins bilt við ásýnd íhaldslistans er líta mun í ís- lendingi í dag. ER EKKI gott að fá létta get- raun eftir sjóslys Framsókn ar? Bakarameistari kom með tvíböku eða bolluskurðarhjól til smiðs og bað hann að skerpa hjólið, sem smiðurinn fúslega gerði. Þá er bakarinn sótti hjól- ið, spurði hann smiðinn hvað hann tæki fyrir skerpinguna. Smiðurinn kvaðst ekki taka neitt fyrir hana, en næst er hann skerpti svona hjól, þá ætlaði hann að taka 1 bollu af fyrsta þúsundi er skorið væri með hjólinu 2 bollur af því næsta og 4 bollur af því þriðja o. s. frv., þannig að hverjar þúsund boll- ur tvöfaldaði tölu þeirra bolla, er hann fengi. Þetta fannst bak- aranum að hlyti að verða léleg laun fyrir skerpinguna. En vilja lesendur AM athuga hvað smið urinn fær fyrir skerpinguna, ef bakarinn bakar t. d. 14009 bollur? ZSEGIR AM, að yngsti kaup- staður landsins, Kópavogur, sé á ýmsan hátt lengra á veg kominn, varðandi þjónustu við íbúa sína en hinn rúmlega 109 ára gamli kaupstaður Akureyri. Iðavellir eru ágætir heldur Z áfram, en meiri þjónustu mætti (Framhald á blaðsíðu 7.) J • AF NÆSTU GRÖSUM* MESSAÐ f AKUREYRAR- KIRKJU á Pálmasunnudag kl. 10,30 f. h. Ferming. Sálmar nr. 645, 590, 594, 595 og 591. — P. S. GUÐSÞJÓNUSTUR um bæna- dagana og páska í Akureyrar- prestakalli: Skírdag kl. 10.30 f.h. í Akureyrarkirkju, Ferm- ing. Sálmar nr. 372, 590, 594, 595, 591. B. S. Skírdag kl. 5 e.h. Guðsþjón- usta á Elliheimili Akureyrar. Altarisganga. P. S. Föstudaginn langa kl. 2 e.h. í Akureyrarkirkju. Sálmar nr. 156, 159, 174, 484. P. S. Föstudaginn langa kl. 2 e.h. í skólahúsinu í Glerárhverfi. Sálmar nr. 159, 174, 166, 168. B. S. Páskadag kl. 8 f. h. í Akureyr arkirkju. Sálmar nr. 176, 187, 182, 186. P. S. Páskadag kl. 2 e. h. í Akur- eyrarkirkju. Sálmar nr. 176, 184, 189, 186. B. S. Páskadag kl. 5 e. h. Messa á sjúkrahúsinu. P. S. 2. páskadag kl. 10.30 f. h. Ferming. Sálmar nr. 318, 590, 594, 648, 591. P. S. FÍLADELFÍA Lundargötu 12. Hátíðasamkomur okkar verða sem hér segir: Á skírdag kl. 8.30 e.h. Á föstudaginn langa kl. 8.30 e.h. Á páskadag og annan páskadag kl. 8.30 e.h. báða dagana. Daníel Jónas- son frá Reykjavík og fleiri tala á samkomum þessum. — Söngur og mússík. Allir hjart anlega velkomnir. Fíladelfía. ZION. Pálmasunnudag (kristni- boðsdagurinn). Sunnudaga- skóli kl. 11 f.h. Öll börn vel- komin. Samkoma kl. 8.30 e.h. Gunnar Sigurjónsson talar. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsins í Konsó. Allir velkomnir. FRÁ Happdrætti Háskóla fs- lands, Akureyrarumboði. Þar sem í hönd fara margir helgi- dagar, sem torvelda afgreiðslu á happdrættismiðunum, eru viðskiptavinir eindregið hvatt ir til að draga ekki fram á síð- ustu stund að endurnýja. ÁRSSKEMMTUN GLERÁR- SKÓLA verður föstudaginn 1. apríl kl. 4 og laugardaginn 2. apríl kl. 4 og 8.30. Ágóðinn rennur í ferðasjóð barnanna. SKÍÐAMÓT UMSE fer fram á Dalvík laugar- daginn 2. apríl og hefst klukkan 2 eftir hádegi. ÍÞRÓTTAVALLARHÚSIÐ verð ur lokað frá 2. apríl til 13. apríl, að báðum dögum með- töldum, vegna viðgerðar. , INNANHÚSMÓTIÐ í frjálsum íþróttum verð- ur haldið í Árskógi fimmtudaginn 7. apríl M (skírdag) og hefst kl. 2. e. h. *

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.