Alþýðublaðið - 16.07.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.07.1923, Síða 1
„Vanðræðamár „MorganMaðslns“. Niðri í aur eigin ókvæðisorða sinna íárast >Morgunblaðið< á laugardaginn var mjög yfir því, að ekki megi blanda saman þeim tveim >vandræðamálum<, er það svo kallar, káupgjaldsmáli sjó- mannanna og viðskiftum þeirra, og lögregiunnar 12. þ. m. í>ess er nú að gæta, að fyrst og fremst eru þetta engin >vand- ræðamál< fyrir neiria nema þá, sem orðnir eru samsjúkir »Morg- unblaðinu< að rugii. Kaupgjalds- málið er auðvelt að Ieiða til far- aællegra Iykta á þann einíalda hátt að greiða sjómönnum það kaup, sem _ þeir verða að fá fyrir vinnu sína til að geta lifað, enda hefir aídrei vsrið fram á annað farið. Það er þvf ekkert vandræðamál nema fyrir þá, sem ekki geta unt þeim þess og þora þó ekki að koma hreint fram með það. í annan stað er hér ekki nema um þetta eitt að ræða frá sjómannanna hálfu. I>eir hafa ekki á neinn hátt reynt að abb- ast upp á stjórnina í iandinu eða ríkisvaidið. Verkalýðuíinn er enginn ribbaldalýður. Hitt er eðlilegt, að þeim verði skaptátt, þegar þeir sjá fram á það, að svifta á þá, konur þeirra og börn náuðsynlegu iífsuppeídi, og svo mun um fiesta, sem ekki er sama um ait og alla. Hitt er annáð mát að stjórn- málabraskarar í hópi togaraeig- enda hafa viljað nota þetta mál til þess að koma fram valdráni, og það er engu að þakka nema skarpskygni og lagni foringja verkalýðsins, áð það tókst að koma í veg íyrir, að kaupgjalds- málið væri notað í þágu þeirra fyiirætlana. Þeir sveigðu til við lögregluna, svo sem hægt var, pg þó að þáð hafi et til vill ekki tekist til fulls, þá er engu um að kenna nema þvl, að þeir voru eðlilega varbúnir fyrir því, að reynt yrði að gera kaup- gjaldsmálið að valdránsmáli. Það, að »Morgunblaðið< kall- ar þetta »vandræðamál< um leið og það reynir að kljúfa það í tvent, verður ekki skilið á ann- an veg en að það sé nú í vand- ræðum út af því, að þvf tókst ekki að stofna til vandræða. Að gefnu tilefni. Ætiið ekki, að ég sé kominn til áð flytja frið á jörð; ég er ekki kominn til að flytja frið, heldur sverð. Því að ég er bom- inn til áð gera mann ósáttan við föður siún og dóttur við móður sfna og tengdadóttur við tengda móðnr sína, og heimilismennirnir verða óvinir húsbónda síns. Jesús Kristur '(Matt. io, 34.— .36). Hirðirinn, Jesús Kristur, skildi betrir en sumir sauðir hans, að það getur kostað stríð að koma fram góðu máii, »fagnáðarboð- skap<, þótt forgörigumenn þess vilji forðast þáð. Hinum er fást í hendl. Erlend símskeyti. , Khöfn, 14. júlf. Frakbar í Barmen. Frá Berlfn er símað: Frakkar hafa í gær tokið borgina Barmen, en sfðan orðið þaðan á burtu, haít með sér 80 milljarða marka og farigað íjölda sýsluuarmanna, Bretar fyrir svörum. Frá Lundúnum er stmað: Baldwin hefir í fyrra dag lagt til, að Englendingar svari sfð- ustu orðsendingu Þjóðverja at hálfu bandamanna. Xolldeila við Bandaríkln. »Dáily Mail< skýrir frá því, að landstjóranum í Kanada hafi verið fengið umboð til þess að banna útflutning á trjáviði tii Bándaríkjanna f hefndarskyni fyrir tollstefnu þeirra vegna hagsmuna bænda gagnvart Ka- nada-mönnum. Hefir þetta skotið pappírsgerðamönnum í Banda* rfkjunum skelk í b.ingu, og heimta þeir þvt breytingu um stefnu í tollmálunum gagnvart Kanada. &osin úr Etnn. Gosin úr Etnu hafa aukist af nýju. Khöfn, 15. júlf, Undirtektív við tillögu Breta. Frá Lundúnum er sfmað: Tii- lögu Eoglendinga um rannsókn sérfræðingánefndar á greiðslu- þoli Þjóðverja er tekið góðfús- lega. Stungið hefir verið upp á Taít, íyrrum iorseta, til formanns í nefndinni. Enska stjórnin óskar að þýzkir sérfræðingar taki þátt f nefndarstarfinu. Ehrhardt sloppinn. Frá Berlín er símað: Ehrhardt höfuðsmaður er flúinö úr fang- elsinu í Leipzig. Hefir stjórnin heitið 25 milljónum marka fyrir handsömun hans. Ríkisstjórnin ieggur ábyrgðina á flóttá hans á herðar saxnesku stjórninni. Blöð lýðstjórnársinna og jafnaðar- manna álfta flóttann upphafsmerki til aíturhaldsuppreisnar, en hvít- liðablöðin fagna mjög. 1923 Mánudaginn xó. júlf. 159. töiubíáð.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.