Alþýðublaðið - 16.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.07.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLABIft Ekkert íaM >Ekkert va!d er til, sem get- ur skyldað sjómennina til þess að vinna fyrir kaup, sem aðrir ákveða<, segif í fremstu grein Mörgunblaðsins á laugardaginn. í>ó að þetta standi í Morgun- blaðinu, þá vill nú svo merki- lega til, að þetta er rétt, og í kraitl þessarar skoðunar. hafá sjómenn og aðrir, sem komist hafa í það &ð berjast gegn kauplækkunum, sem tilraunir hafa verið getðar til að koma fram, haldið uppi vörn sinni með full- um rétti. En þó að ekkért slíkt vald sé til að Iögum, þá ©r ekki þar með sagt, að ekki séu af hálfu þeirra, er vinnuna þurfa að fá, gerðar tilraunir til þess að finna vald, sem nota megi tii þess að koma því fram, að mðnn verði að vinna fyrir kaup, sem aðrir ákveða. E>að er me'ífa að segja ólíklegt, að nokkur léti sér koma til hugar að ákveöa/ kaup sin- hliða án þess að treysta því, að hann gœti stutt þá ákvörðun með einhverju valdi. Þetta er það, sem togaraeig- endur hafa gert. Þeir hafa ein- hSiða ákveðið kaup, er þeif ætla ' sjómönnum að vinna fyrir, og þeir hafa gert það f trausti á vald neyðarinnár, fátæktarinnar, er þeir hafa skapað og viðhalda með óstjórn á atvinnuvegunum, og ef til vill á það — og það styður reynslan af rás viðburð- anna —, áð þeir gætu á einhvern hátt bendlað lögregiuvald ríkis- ins við máSið og á þann hátt flækt stjórnarvöldin til aðstoðar við sig í baráttunni. E>að verður því ekki betur séð en að í tilvitnuðum ummæSum >Morgunblaðsins< felist þuog ásökun á togaraeigendurna fyrir það að leita ekki sámninga við sjórhennina, er þeir óska breyt- inga á kaupgjaldstaxta, Það má vel vefa, að togara- eigendunum séu þessi umaiæ'i >MorgunbIaðsins< .ekki geðfeld og þyki þau koma úr hörðustu átt, en eigi að síður er ástæða til að tagöa því, að >Morgun- blaðið< hefir vitkast ofurfítið a'f reysnlu síðustu dága, ýðntoraiiðierðin ' v framleiðir að allra dómi heztu brauðixi í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vðrur frá helztu flrmum í [Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollaadi. Alt efni fcil brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru béztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðihum fást. . Og héðan áf getur það ekki gengið frá því, sem það hefir sagt, að >ekkert vald er til, sem getur skyldað sjómennina til þass að vihna fytir kaup, sem aðrir ákveða.< Og það er gott. . Pjóðnýtt skipulag á framleiðslu og verzlun í stað frjálsrar og slcipulagslausrar framleiðslu og verzlunar í höndum ábyrgðarlausra einstaklinga. JsIaiidsMnkl" AthugasoMidír. ------- (Frh.) Á síðast liðnum vetri lánaði Landsbankinn, sem er eign'ríkís- ins, íslacdsbanka stórfé.. Samt fær bankastjórnin ekki skilið, hvers vegna þingmenn vilja vita um hag bankans. — Þákeœur yfirlýsÍDg bankastjór- anna um hag bánkans, eins og þeir álíta >sannast og réttast<. En það er hin sama skýrsla og þéir Jón Þoriáksson og Sig. Kvaran fiuttu á þingi í vetur og vafalaust hefir verið gerð af bankastjórn íslandsbanka, ' Niðurstaðan af þeim tölum, sem bankastjórnin birtir, er. hin sama, að bankinn eigi hlutaféð, 4 a/2 milljón króna, óskert og auk þess kr. 784.161,31. Erttr hinu hátíðlega orðalagi bankastjórnarinnar skyídu menn ætla, að tölufnar f þéssari skýrsíu séu allar bygðar á eigln rann- sókn bankastjórnarlnnar. En svo er ekki. Þær tðlur í þessari skýralu, sem teknar eru úr reikn- ingum bankans, svo sem um varasjóð og tekjnafgang, eru auðvitað réttar. En það, sem er aðalatriðið, sem sé það, hversu miklu bankinn sé búínn að tapa, eða búist sé við, að hann rouni tapa, er tekið óbreytt eftir, msti nerndartnnar frá 1921, og er þess Hka sérstaklega getið, að það sé mat nefndarinnar, sem lagt sé tfl grundvallar. ; En það hefði verið fróðíegt og sjálfsagt mikið sefað hugi mánna, ef banka- stjórnin hefði lýst yfir því, að hún teldi tap bánkans ekki verða meira en nefndin hefði metið. Að þessu leyti er tvískinnungur í yfirlýsingu bankastjórnarinnar, sem gefur henni miklu minna gildi en ella mundi. E>á minnist baukastjórnin á tvo ágreiningsatrtði milli matsnefnd- " arinnar , og fyrrverandi banka- stjórnar íslandsbanka, óg er hið fyrrá um gengismun á 280 þús. . sterlingspundum, sem íslands- banki fékk hjá rfkinu. Matsnefnd- in reiknaði hvert sterlingspund á 27 kr., en núverandi bankastjórn ^ vtrðist halda fram skiiningi hinn- ar gömlu bankastjórnár íslands- banka, að það sé alt of hátt Og banká*tjórnin gerir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrum fjármála- ráðherra, Kttnn greiða með þvf að vitna í ummæli ha'ns á þtngi, að óhætt mundi að reikna hvert sterlingspund á^2o kr. að með- altali við endurgreiðsíu á enska lár.inu. i. sept. í haust er gjald- dagi á fyrstu afbofgun þessa láns, og nú er sterlingspundið á kr. 29,50, og sé nú gert ráð tyrir, að íslandsbanki þurfi að greiðá í vextt og afborgantr nálægt 30 þús. steriingspundum, þá er geng- istapið, sé pundtð reiknað á 20 kr., 9 kr. 50 aura á hvert pund ¦ eða hátt á þriðja hundrað þúftj

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.