Alþýðublaðið - 16.07.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 16.07.1923, Blaðsíða 2
ALÞYÐUILAÐIB AlftýðgbranðBerðm framleiðir að allra dómi beztu bvauðln í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu flrmum í [Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni fcil brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Ekkert vald. >Ekkert va!d er til, sem get- ur skyldað sjómennina til þess að vinna íyrir kaup, sem aðrir ákveða«, segir í fremstu grein Mörgunblaðsins á laugardaginn. Þó að þetta standi í Morgun- blaðinu, þá vill nú svo merki- lega til, að þetta er rétt, og í kraíti þessarar skoðunar hafa sjómenn og aðrir, sem komist hafa í það &ð berjast gegn kaupiækkunum, sem tilraunir haía verið gerðar til að koma fram, haldið uppi vörn sinni með fulí- um rétti. En þó að ekkért slíkt vald sé til að lögum, þá ©r ekki þar með sagt, að ekki séu af hálíu þeirra, ®r vinnuna þurfa að fá, gerðar tilraunir tii þess að finna vald, sem nota megi til þess að koma því fram, að menn verði að vinna fyrir kaup, sem aðrir ákveða. E>að er meira að segja ólíklegt, að nokkur iéti sér komá til hugar að ákveða' kaup ein- hliða án þess að treysta því, að hann gæti stutt þá ákvörðun með einhverju valdi. Þetta er það, sem togaraeig- endur hafa gert. Þeir hafa ein- hiiða ákveðið kaup, er þeir ætla * sjómönnum að vinna fyrir, og þeir hafa gert það f trausti á vald neyðarinnár, fátæktarinnar, er þeir hafá skapað og viðhalda með óstjórn á atvinnuvegunum, og ef til vill á það — og það styður reynslan af rás viðburð- anna —, áð þeir gætu á einhvern hátt bendlað lögregiuváld ríkis- ins við máiið og á þann hátt flækt stjórnarvöldin til aðstoðar við sig í baráttunni. Það verður því ekki betur séð en að í tilvitnuðum ummæíum >Morgunblaðsins< felist þung ásökun á togaraeigendurna fyrir það að leita ekki sámninga við sjómenniná, er þeir óska breyt- inga á kaupgjaldstaxta, Það má vel vera, að togara- eigendunum séu þessi ummæii >Morgunbiaðsins< .ekki geðfeid og þyki þau koma úr hörðustu átt, en eigi að síður er ástæða til að fagna því, að >Morgun- hlaðið< hefir vitkast ofurlítið af reysnlu sfðustu dága. Og héðan áf getur það ekkl gengið frá því, sem það hefir sagt, að >ekkert vald er til, sem getur skyldað sjómennina til þess að vinna fyrir kaup, sem aðrir ákveða.< Og það er gott. Pjóðnýtt sldpulag á framleiðslu og verdun í stað frjálsrar og skipulagslausrar franileiðslu og verdunar í höndum ábyrgðarlausra einstaklinga. „ísiandsbanki" Athngaseindir. ------ (Frh.) Á síðast liðnum vetri lánaði Landsbankinn, sem er eign'ríkis- ins, íslandsbanka stórfé. Samt fær bankastjórnin ekki skilið, hvers vegna þingmenn vilja vita um hag bankans. — Þáken ur yfirlýsing bankastjór- anna um hag bánkans, eins og þeir álíta >sannast og réttast<. En það er hin sama skýrsla og þeir Jón Þoriáksson og Sig. Kvaran fiuttu á þingi í vetur og vafaíaust hefir verið gerð af bankastjórn íslandsbanka. Niðurstaðan af þeim töíum, sem banka&tjórnin birtir, er hin sama, að bankinn eigi hlutaféð, 4 x/2 miiijón króna, óskert og auk þess kr. 784.161,31. Eítir hinu hátíðlega orðalagi bankastjórnarinnar sky’du menn ætia, að töiurnar f þéssari skýrsíu séu allar bygðar á eigln rann- sókn bankastjórnarinnar. En svo er ekki. Þær tölur í þessari skýrilu, sem teknar eru úr reikn- ingum bankans, svo sem urn varasjóð og tekjuafgang, eru auðvitað réttar. En það, sem er aðalatriðið, sem sé það, hversu miklu bankinn sé búínn að tapa, eða búist sé við, að hann rouni tapa, er tekið óbreytt eítir mati nefndariunar frá 1921, og er þess líka sérstaklega getið, að það sé mat neíndarinnar, sem lagt sé til grundvallar. 1 En það hefði verið fróðlegt og sjálfsagt mikið sefað hugi mánna, eí banka- stjórnin hefði !ýst yfir því, að húu teldi tap bánkans ekki verða meira en nefndin hefði metið. Að þessu leyti er tvískinnungur í yfirlýsingu bankastjórnarinnar, sem gefur henni miklu minna gildi en ella mundi. Þá minuist baukastjórnin á tvö ágreiningsatriði miiíi matsnefnd- ' arinnar og fyrrverandi banka- stjórnar íslandsbanka, og er hið fyrrá um gengismun á 280 þús. . sterlingspundum, sem íslands- banki fékk hjá ríkinu. Matsnefnd- in reiknaði hveit sterlingspund á 27 kr., en núverandi bankastjórn virðist halda fram skilningi hinn- ar gömlu bankastjórnár íslands- banka, að það sé alt of hátt. Og bank'astjórnin gerir Magnúsi Guðmundssyni, fyrrum fjármála- ráðherra, lftinn greiða með þvf að vitna í ummæli ha’ns á þingi, að óhætt mundi að reikna hvert sterlingspucd ás2o kr. að með- aitáli við endurgreiðsiu á enska lár.inu. x. sept. í haust er gjald- dagi á íyrstu afborgun þessa iáns, og nú er sterlingspundið á kr. 29,50, og sé nú gert ráð fyrir, að íslandsbanki þurfi að greiðá f vexti og afborganir nálægt 30 þús. steriingspuudum, þá er geng- istapið, sé pundið reiknað á 20 kr., 9 kr. 50 aura á hvert pund ®ða hátt á þriðja hundrað þús.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.