Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.04.1966, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 21.04.1966, Blaðsíða 1
FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 ALÞYÐUMAÐURINN WW XXXVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 21. apríl 1966 — 13. tbl. TVEIR SÆKJA UM MÖÐRUVELLI SÉRA Sigurður Stef ánsson vígslubiskup . hefur látið af prestsstörfum í Möðruvalla- klaustursprestakalli. Umsóknar frestur um stööurja er nýlega út runninn og sóttu tveir préStar um starfið, séra Bolli Gústafs- son í Hrísey og séra Ágúst Sig- urðsson, er verið hefir aðstoðar prestur í prestakailinu að und- anförnu. =<K>0c Atliugasemd frá Norðurleið li.f. VEGNA klausu í síðasta blaði, um að Norðurleiðir hafi neitað skólafólki um far frá Blönduósi nema farseðill væri keyptur alla leið til Akureyrar, hefir AM borizt eftirfarandi a,t- hugasemd við spurningu blaðs- ins hvort þetta væri rétt. „Þessari spurningu er fljót- svarað, því hún er í hæsta máta barnaleg, en upplýst skal eftir- farandi: t Beðið var um bíl á leigu strax að morgni frá Blönduósi til Sauðárkróks. Þar sem Norður- leið hafði aðeins bíl fyrir norð- an en ekki bílstjóra, var gengið það langt að skólafólkinu var bíllinn til reiðu ef þau gætu sjálf útvegað sér bílstjóra, og þyrfti ekki að nota hann á sér- leyfið til Reykjavíkur þennan dag. Jafnframt var tekið fram að áætlunarbíllinn myndi fara til Akureyrar seinni part sama dags. ¥|ESSI FALLEGA og sviphýra 10 ára stúlka, ber fram * sumarkveðjur AM; jafnt til velunriara og andstæðinga. Hún heitir Guðrún Frímannsdóttir og sólskinið í brosi henn- ar og augum eiga að minna lesendur AM á það, að þótt fjúki snjókorn við glugga um sumarmál, þá sé sumarið á næsta leyti, þótt því miði hægt og hægt. Hún heitir Guðrún Frímannsdóttir er kynnir allar sumar- kveðjur AM, og þið sjáið það góðir lesendur á svip hennar, að birta er á bak við kveðjur AM. AM óskar Guðrúnu gleði- legs sumars með hjartans þakklæti fyrir sólskinið. Myndina af ungfrúnni tók Níels Hansson. Þessu var ekki svarað en þeg ar Norðurleið kom á Blönduós áleiðis til Akureyrar, fór allt skólafólkið með, án þess að gera boð á undan sér, en regla er fyrir því að farþegi á að láta bóka' sig með bílnum fyrir ákveðinn tíma. Skólafólk frá Sauðárkróki, tók einnig Norðurleið umrædd- an dag, en gat að öllu leyti sjálft ákveðið hvernig það færi til Akureyrar. Tekið skal fram að umrætt skólafólk, virðist hafa það að reglu að skipta ekki við Norður (Fxamhald á blaðsíðu 7) -------------------- ÞEIR SKIPA FJÖUUR EFSTU SÆTIN á lista Alþýðuflokksins og óháðra á Dalvík. 1. Árni Arngrímsson kaupinaður. Gleðilegt sumar góðir Akureyringar ÁM bsrtir hér síuíí ávarp frái ÁlþýðuflokkRum á Akureyri J Stutta en skýra stcfnuyfiiiýsiiigu Gerið þið svo vel ALÞÝÐUFLOKKURINN Á AKUREYRI mun að fenginni aukinni fulltrúatölu í bæjarstjórn, beita sér ^ fyrir myndun ábyrgs meirihluta í komandi bæjar- ^ stjórn, sem endurkjósi núverandi bæjarstjóra og semji í upphafi kjörtímabilsins starfsáætlun fyrir kjörtíma- i bilið út. Starfsáætlunin hafi það að höfuðmarki: 1. Að stuðla að aukningu atvinnulífsins í bænum og^ hvers konar nýframkvæmdum, er horfa til vaxtar <X bæjarfélaginu. A 2. Að efla fjárhagslegt öryggi bæjarfélagsins, íbúa N þess og stofnana. ^ 3. Að bæta menntunaraðstöðu í bænuin, svo sem með ^ auknu húsnæði skóla og umbótum á starfsskilyrð- um þeiria. 4. Að örva til vaxandi menningarlífs í bænum með <$, öflugum stuðningi og hvatningu við vísindi og list- ir bæjarbúa. 5. Að vinna að aukinni aðhlynningu og umsjá bama( og unglinga, betri hcilsugæzlu í bænum og aukinni <5 og bættri aðstöðu við hjúkrun og lækning sjúkra .Á og umsjá með aldurhnignu fólki í bænuin. 6. Að gera bæjarbúum sein ánægjulegast að búa á Ak- ■ ureyri, m. a. með seni beztri þjónustu hvað vatn, rafmagn, gatnagerð og allan þrifnað í bænum ^ snertir. Þar sem verkefni bæjarfélagsins á þessum sviðum og £ fleirum eru ótæmandi og í sííellu tekur eitt við af X öðru, telur Alþýðuflokkurinn nauðsynlegt, að starfs- ^ áætlun bæjarstjórnar sé við það miðuð, að verkefnum ^ sé komið sem fyrst og hagkvæmast frá hendi og þau K brýnustu gangi fyrir. i Heitir flokkurinn á alla þá kjósendur í bænum, er ^ líta sömu augum og hann á hlutverk bæjarstjórnar og js forgöngu liennar um úrlausn mála sem að framan get- ^ ur, að veita honum nægilegt brautargengi við komandi ^ kösningar, til að geta eftir þær haft áhrif á þá forystu & um verkefni og hér getur. <& AM segir: Þetta er fyrsta kynning blaðsins á stefnu- skrá jafnaðarmanna í hönd farandi kosninga. AM " gengur bjartsýnn út í orustuna. AM veit að þið gerið ^ að engu fyrirætlanir Sjálfstæðis og Framsóknar um'? kapítalískt tveggja flokka kerfi. AM veit einnig að i „vinstri sósíalistar“ munu lofa kommúnistum að róa X einum á báti. AM er sigurviss og baráttuglaður og ^ heitir á alla velunnara sína, jafnt unga sem aldna, að T duga vel. 2. Ingólfur Jónsson liúsasmíðaineistari. 3. Helgi Þorsteinsson skólastjúri. 4. Gunnar Jónsson sérleyfishafi. LEIÐARI: Nýtt leikhús og félagsheimili AM heimsækir Matthíasarsafn, sjá bls. 5 Opið öll kvöld til kl. 20.00 VERZLUNIN BREKKA Skipuleggjum ferð- ir endurgjaldslaust LÖND O G I Fyrir hópa og einstaklinga L E I Ð I R . Simi 12940

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.