Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.04.1966, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 28.04.1966, Síða 1
Skipuleggjum ferð- I Fyrir hópa cg I ir endurgjaldslaust § einstaklinga LÖND O G LEIBIR. Sími 12040 FRAMKOLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 ALÞYÐUmAÐURINN —........- " XXXVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 28. apríl 1966 — 15. tbí. 1. MAÍ-ÁVARP verkalýðsfélaganna I. MAÍ-NEFND verkalýðsfélaganna á Akureyri sendir stéttarfé- lögum sínum og öllum bæjarbúum kveðjur sínar í tilefni af hátfðis- og baráttudegi alþýðunnar, 1. maí n. k. Um leið viljum við í nafni samtaka okkar minna á þýðingu dagsins í baráttu okkar fyrir bætt- um kjörum og réttlátari hlutdeild launastéttanna við skiptingu þjóðarteknanna. Við minnum einnig á, að verkalýðssamtökin hafa á undanfömum árum sýnt mikinn þegnskap, traust og samstarfs- vilja í skiptum sínum við atvinnurekendur og ríkisstjórn. Því mið- ur hafa mótaðilar okkar ekki sýnt sig verðuga þessa trausts, því að með hömlulítilli dýrtíðarskriðu hafa kjarabætur þær, sem samið hefur verið um, jafnóðum verið rýrðar, og hlutfall milli kaupgjalds og verðlags orðið æ óhagstæðara fyrir launþega. Til þess að mæta þeirri öfugþróun hafa þeir enn orðið að bæta á sig yfirvinnu til þess, að geta veitt sér nauðsynlegustu lífsbjargir. Því verða höfuðkröfur okkar nú: Stöðvun dýrtíðar. Stöðugt verðlag. Trygg afkoma án yfirvinnu. 1. maínefndin vill hvetja alla meðlimi verkalýðsfélaganna til að undirstrika þessar kröfur með þátttöku sinni í hátíðahöldunum 1. maí. Sýnum einingu og djörfung. 011 sem eitt. Lifi eining alþýð- unnar. Lifi verkalýðshreyfingn. Lifi Alþýðusamband íslands. Heil til fundar 1. maí. Frá fulltrúaráði verkalýðsfélaganna: Jón Ingimarsson, Guðm. Snorrason. Jón Helgason. Frá verkalýðsfélaginu Eining: Rósberg G. Snædal. Björn Hermannsson. Jóhann Hannesson. Frá Iðju fé- lagi verksmiðjufólks: Jósteinn Helgason. Ingiberg Jóhannesson. Olöf Tryggvadóttir. Frá Sjómannafélagi Akureyrar: Óskar Helga- son. Júlíus Bergsson. Tryggvi Helgason. Frá Bílstjórafélaginu: Sveinbjörn Jónsson. Gunnar Brynjólfsson. Frá félagi verzlunar- og skrifstofufólks: Karl G. Sigfússon. Ingólfur Gunnarsson. Sigurður Baldvinsson. Frá Sveinafélagi járniðnaðarmanna: Skúli Guðmunds son. Bjargmundur Sigurjónsson. Frá Vörubílstjórafélaginu Valur: Sigurvin Jónsson. Hermann Jónasson. \WV Eldsvoði að Brekku Svarfaðardal 26. apríl. E. J. I'BÚÐARHÚSIÐ að Brekku í Svarfaðardal brann til kaldra kola í dag. Eldsins varð vart um 10 leytið í morgun og var slökkviliðinu á Dalvík strax •jyru STENDUR YFIR einvígi -L ’ um skákmeistaratitil Akur- eyrar á milli þeirra Júlíusar Bogasonar og Jóns Björgvins- sonar, en þeir urðu jafnir í keppni meistaraflokks. Einvígið er 3 skákir, og varð 1. jafntefli. gert aðvart, en þá er það kom á vettvang var bærinn orðinn alelda og við ekkert ráðið. Bær- inn að Brekku var timburhús, múrhúðað að utan. Litlu einu var bjargað af innbúi, og er því tjón hjónanna Klemenzar Vil- hjálmssonar og Sigurlaugar Halldórsdóttur mjög tilfinnan- legt. Kviknað mun hafa út frá olíukyntum ofni. Hér hefur verið stillt veður undanfarna daga, en hægt tekur snjóa, því að frost er um nætur og víða augar ekki enn í auðan blett á túnum Fulltrúar á héraðsþingi UMSE 1966. Ljósmynd: Níels IlansSon. MS0&t*r Mikill raeirihluti fulltrúa var im«t fólk Sarahandsstjórain öll var endurkjörm Á RSÞING Ungmennasam- sunnud. Sveinn Jónsson form. bands Eyjafjarðar var hald- sambandsins, setti þingið með ið í FreyVangi sl. laugard. og ræðu og kom inn á ýms málefni, ■ : fE »' - | 1. MAÍ: HÁTÍÐISDAGUR VERKALÝÐSINS f é ð f^YRSTI MAl, hátíðisdagur verkalýðsins, er á sunnudaginn ^ kemur. AM þótti vel viðeigandi að biðja aldraðan verka- mann að bera fram heillaóskir biaðsins í tilefni dagsins. Arna s Þorgrímsson. Hann segir: Enn rennur upp fyrsti maí — há- tíðisdagur verkalýðsins á því ári 1966. Þó margt sé til að deila um, eins og verið hefur, þá er einum þætíi bará.tíunnar að mestu útrýmt, en það er atvinnuleysið, því mikla böli, sem krjáði okkur meira og minna fram að síðustu styrjaldar- árum. Megi þetta sumar verða okkur gleðiríkt og gjöfult svo að allar hendur, sem vilja cg geta unnið hafi nóg að starfa fyrir Iand cg þjóð. AM þakkar Árna fyrir kveðjuna og óskar allri alþýðu íslands gleðilegrar hátíðar. I sem varða starfsemi þess. For- setar voru kjörnir Guðmundur Benediktsson og Eggert Jóns- son, en ritarar Haukur Stein- dórsson, Magnús Kristinsson og Klara Arnbjörnsdóttir. Meðal gesta á þinginu voru Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ, Hafsteinn Þorvaldsson ritari UMFÍ, Hermann Guðmundsson framkvæmdastjóri ÍSf, Þor- steinn Einarsson íþróttafulltrúi og Óskar Ágústsson formaður (Framhald á blaðsíðu 5.) KOSNINGASKRIFSTOFA Aíþýdöfí. á Akureyri er í Sírandgötu 9, II. liæð. Opin kl. 17—22. Sími 2-14-50. Flokksfóík og aðrir stuðn- ingsmenn A-listans eru beð- in að hafa stöðugt saniband við skrifstofuna og fá og gefa upplýsingar. Látið sem fyrst vita um kjósendur, sem verða fjarverandi á kjördegi, Lesið auglýsingu usn utan- kjör&taðaaíkvæðagreiðslu í |blaðinu í dag. Lúðrasveit Siglufjarð- ar fagnaði surari Sigtufirði 23. apríl. K. J. L. LÚÐRASVEIT Siglufjarðar fagnaði sumri á sumardag- inn fyrsta með því að leika við Ráðhústorg. Stjórnandi var Ger hard Schmidt. Einnig lók lúðra sveitin við Sjúkrahúsið og var það mjög ánægjulegt fyrir sjúklingana er þar eru. Enn- fremur lék sveitin við Frysti- hús S. R., en þar hefur verið nóg vinna undanfarna daga. Kom togarinn Hafliði inn með -um 100 tonn að morgni hins 20. aþríl. Glaðasólskin var hér á sumardaginn fýrst'a og mældist hitinn 8 stig og blæjalogn var allan daginn. LEIÐARI: NÝ SKIP AM ræðir við Valgarð námsstjóra, sjá bls. 5 Opið til 23.30 eftir 30. apríl VERZLUNIN BREKKA

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.