Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 28.04.1966, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 28.04.1966, Blaðsíða 6
BÆJARSTJÓRNARKOSNINGAR. Kosning 11 aðalfulltrúa, í bæjarstjórn Akureyrar til næstu fjögurra ára, fer fram á Akureyri, í Gagnfræðaskólaliúsinu , j við Laugargötu, 22. maí n.k., kjörfundur hefst kl. 10 og lýkur eigi síðar en klukkan 23. r7 ' I kjöri eru neðansýndir 4 framboðslistar. Hver skipaður 22 frambjóðendum: A-LISTI Listi Alþýðuflokksins B-LISTI Listi Framsóknarflokksins D-LISTI Listi Sjálfstæðisflokksins G-LISH Listi Alþýðubandalagsins Þorvaldur Jónsson Jakob Frímannsson Jón G. Sólnes Ingólfur Árnason Bragi Sigurjónsson Stefán Reykjalín Árni Jónsson Jón Ingimarsson Valgarður Haraldsson Sigurður Óli Brynjólfsson Jón H. Þorvaldsson Haraldur Ásgeirsson Haukur Haraldsson Arnþór Þorsteinsson Gísli Jónsson Jón Helgason Guðrún Sigbjörnsdóttir Haukur Árnason Ingibjörg Magnúsdóttir Björn Jónsson Halldór Halldórsson Sigurður Jóhannesson Vilhelm Þorsteinsson Jón B. Rögnvaldsson Jens Sumarliðason Richarð Þórólfsson Sigurður Hannesson Sigurjón Þorvaldsson Jón Árnason Bjarni Jóhannesson Knútur Otterstedt Þórhalla Steinsdóttir Þórir Björnsson Sigurður Karlsson Krístján Pálsson Baldur Svanlaugsson Sigursveinn Jóhannesson Karl Steingrímsson Jón Bjamason Ármann Þorgrímsson Sigurður Rósmundsson Hólmfríður Jónsdóttir Ingibjörg Halldórsdóttir Rósberg G. Snædal Gísli Bragi Hjartarson Björn Guðmundsson Friðrik Friðriksson Haddur Júlíusson Óðinn Árnason Jón E. Aspar Kristbjörg Pétursdóttir Gunnar Óskarsson Stefán K. Snæbjömsson Hafliði Guðmundsson Siguróli Sigurðsson Marta Jóhannsdóttir Sigurhörður Frímannsson Ingvi Rafn Jóhannsson Bjöm Baldvinsson Hjörleifur Hafliðason Matthías Einarsson Þorsteinn Magnússon Óli D. Friðbjarnarson Þórhallur Einarsson Stefán Þórarinsson Svavar Ottesen Knútur Karlsson Hlín Stefánsdóttir Baldur Jónsson Páll Magnússon Jóhannes Kristjánsson Haraldur Bogason Ingvar Sigmarsson Ármann Dahnannsson Steindór Kr. Jónsson Kristján Einarsson Þorbjörg Gísladóttir Gísli Konráðsson Kristján P. Guðmundsson Tryggvi Helgason Albert Sölvason Erlingur Davíðsson Bjami Rafnar Þorsteinn Jónatansson Steindór Steindórsson Sigurður O. Bjömsson Kristín Pétursdóttir Stefán Bjarman KJOSENDUR SKIPTAST í KJÖRDEILDIR SAMKVÆMT NEÐANSKRÁÐU: P I. KJÖRDEILD: |/ Aðalstræti, Álfabyggð, Ásabyggð, Ásvegur, Austur- byggð, Byggðavegur, Bjarkarstígur, Bjarmastígur, f Brekkugata. II. KJÖRDEILD: Eiðsvallagata, Einholt, Eyrarlandsvegúr, Eyrarvegur, Engimýri, Fagrahlíð, Fjólúgata, Fróðasund, Geisla- gata, Gilsbakkavegur, Gleráreyrar, Glerárgata, Goða- byggð, Gránufélagsgata, Grenivellir, Grundargata, Grænagata, Grænamýri. III. KJÖRDEILD: Hafnarstræti, Hamarsstígur, Helga-magra-str., Hjalt- eyrargata, Hlíðargata, Hólabraut, Holtagata, Hrafna- gilsstræti, Hríseyjargata, Hvannavellir, Kambsmýri, Kaupvangsstræti, Klapparstígur, Klettaborg, Kotár- gerði, Krabbastígur. IV. KJÖRDEILD: Kringlumýri, Langahlíð, Langamýri, Langholt, Laugargata, Laxagata, Lyngholt, Lundargata, Lækj- argata, Lögbergsgata, Lögmannshlíð, Matthíasargata, Mýravegur, Munkaþverárstræti, Möðruvallastræti, Norðurbyggð, Norðurgata. ATHUGIÐ! Auglýsingin sýnir kjörseðilinn, áður en kjósandi setur kjör• merkið, X, framan við upphafsstaf pess lista, sem hann kýs. — Auk þess að setja krossinn framan við listanafnið, getur kjósandi hœkkað eða lœkkað at- kvæðatölu frambjóðanda, með pvi að setja tölustafinn 1, 2, 3, 4 o. s. fru. framan við nafn hans, og með því að draga langstrik yfir pað. Hvers konar merki önnur á kjörseðli, gera hann ógildan. —Sá, sem kjósandi setur tölu- stafinn 1 framan við, telst kosinn Jem efstí m'áður listans, sá, sem tölustafur- inn 2 er framan við, telst kosinn sem annar maður listans, o. s. frv. — Yfir- strikaður frambjóðandi telst ekki kosinn á þeim kjörseðli. Akureyri, 26. apríl 1966. YFIRKJÖRSTJÓRNIN Sigurður Ringsted, Sigurður M. Helgason, Hallur Sigurbjömsson V. KJÖRDEILD: Oddagata, Oddeyrargata, Ráðhússtígur, Ráðhústorg, Ránargata, Rauðamýri, Reynivellir, Skarðshlíð, Skipa- gata, Skólastígur, Sniðgata, Sólvellir, Spítalavegur, Stafholt, Steinholt, Stórholt, Strandgata, Suðurbyggð. VI. KJÖRDEILD: Vanabyggð, Víðimýri, Víðivellir, Þingvallastræti, Þórunnarstræti, Þverholt, Ægisgata — og Býlin. Það athugist enn fremur að heimilisfang kjósenda 1. desember 1965, samkvæmt íbúaskrá, ræður í hvaða kjördeild þeir skulu mæta. 6

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.