Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.05.1966, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 05.05.1966, Blaðsíða 2
ÍJ>róttasíáa A.M. l9aiiiBiBii§iiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiii0iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiisiiiiiiiiiiiiiiiii4ii'iiiiéii9iv««iiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiistiiiiifi^tfiBiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiii RITSTJÓRI: FRÍMANN GUNNLAUGSSON Álykfanir frá héraðsþingi U.M.S.E. ||]l|Cr BEINIR þeirri. Hi hvatningu til fé- laga sinna að þeir styrki ötul- lega starfsemi ungmennafélags- hreyfingarinnar, sjálfum sér til gleði og hollustu og til menn- ingarauka fyrir heimabyggð sína og þjóðfélag. Þingið bendir á ársrit sam- bandsins til upplýsinga um starf semina og þakkar stjórninni vel unnin störf og óskar að haldið verði áfram á sömu braut. Þingið leggur áherzlu á eftir- farandi: Sumarbúðir. Að haldið verði áfram með sumarbúðirnar, þar sem komið hefur fram að þær séu vinsælar og gefist vel. Minnir þingið á í Unglingadansleikir. Að haldið verði áfram með unglingadansleiki. Kvöldvökur. Að komið verði á tveimur kvöldvökum í héraðinu nú á þessu ári, með fjölbreyttri dag- skrá', einnig verði haldið áfram samstarfi með bændadaginn. Þá er stjórnin hvött til að stuðla að því, að sem fle'stir ungmenna- félagar sjái kvikmyndina af landsmóti UMFÍ á Laugarvatni 1965. Ýmsar aðrar ályktanir. Að sambandið vinni ötullegar að skógrækt en á síðasta ári, ■ svo og ungmennafélögin, hvert ins, hvort ekki sé hægt að koma á námskeiði fyrir stjórnir félag- anna í stjórnarstörfum og sam- komuhaldi. Þingið vill benda félögunum á að athuga hjá sér möguleika til að koma á fót opnu húsi til ýmissa tómstundaiðkana fyrir félaga og gesti þeirra. Vill það í því sambandi benda á mikil- vægi þess, að sem flestir fái tæki færi til eðlilegs félagslífs í sinni heimasveit. Ályktanir þingsins um íþrótta mál mun AM birta síðar. Handknattleiksmót Norðurlands því sambandi, að þar sé veitt íræðsla um starfsíþróttir. Menningarlegar samkomur. Að skora á öll ungmennafé- lög og aðra viðkomandi aðila að vanda sem bezt til skemmtana- halds síns, t. d. með fjölbreyttu menningarlegu skemmtiefni og efni svo oft sem tök eru á til vínlausra skemmtana fyrir fólk á öllum aldri, Áfengismál. Ársþing UMSE 1966 lítur mjög alvarlegum augum á það ástand, sem óneitanlega á sér stað í áfengismálunum. Telur þingið að leggja beri meiri áherzlu á aukna fræðslu um skaðsemi áfengis, sérstaklega meðal nemenda í skólum og í æskulýðsfélögum. Hvetur þing- ið á alla bindindismenn að standa fast saman í baráttunni gegn áfengisbölinu og skorar á viðkomandi aðila að koma á strangara eftirliti í sambandi við meðferð áfengis en nú er. Þingið vítir harðlega þá menn, sem leggjast svo lágt að útvega unglingum áfengi og skorar á alla ábyrga þjóðfélagsþegna að hjálpa til við að upplýsa verkn- að þeirra og koma þeim fyrir dómstóla. í sinni sveit. Þingið skorar á framkvæmda stjórn minnisvarða Davíðs Stef- . ánssonar. að. vanda sem bezt til minnisvarðans. Ársþing UMSE skorar á alla, sem hlut eiga að máli að vinna af alefli að undirbúningi héraðs- skólabyggingar og hvika hvergi frá þeirri hugsjón, að í héraðinu rísi menntastofnun og menning- armiðstöð, sem allir héraðsbúar sameinist um. Ársþing UMSE 1966 fagnar afstöðu meirihluta Alþingis að fella framkomið bjórfrumvarp. Lítur þingið svo á, að fram- leiðsla og sala áfengs bjórs hér á landi myndi síður en svo bæta ástandið í áfengismálunum. Ársþing UMSE gagnrýnir tóbaksauglýsingar í blöðum og tímaritum. Telur þingið, að þar sem tóbak er eitur, sé fráleitt að hvetja fólk til að neyta þess. Þar sem blöð og tímarit sjá ekki sóma sinn í því að neita tóbaks- framleiðendum um auglýsingar, skarar þingið á Alþingi að lög- leiða bann við þeim. Þingið hvetur hin einstöku félög að koma á hjá sér nám- skeiðum í mælskulist og gæti í því tilfelli verið hagkvæmt að tvö eða fleiri félög sameinist um það. Ennfremur vill þingið beina því til stjórnar sambands- UM HELGINA mæta Húsvík- ingar til leiks, og verður gaman að sjá þá leika, því þeir liafa ekki leikið hér í vetur. Laugard. 7. febrúar kl. 4 e. h. 4. fl. karla Völsungur—KA 2. fl. kvenna Völsungur—Þór 3. fl. karla Völsungur—Þór Mfl. karla Völsungur—KA Sunnud. 8. febrúar kl. 2 e. h. 2. fl. karla KA—Þór (aukal.) Mfl. karla Völsungur—ÍMA Yfirdómari afhendir Þóroddi Jóhannssyni glímuhornið. Ljm.: N. H. Glíman endurreist á Norðurlandi AÐ FORGÖNGU UMSE og ÍBA hefur glíman verið end urreist í Norðlendingafjórðungi. Á vegum þessara samtaka var efnt til glímunámskeiðs á sl. vetri og var þátttaka mjög góð ■li’tÝij.ní tij. Framboðslisti Alþýðuflokksins á Siglufirði við bæjarstjórnarkosningarnar 22. maí Kristján Sigurðsson 10. ÓIi Geir Þorgeirsson verkstjóri. verzlunarmaður. Jóhann G. Möller 11. Þórarinn Vilbergsson verkamaður. byggingarmeistari. Sigurjón Sæmundsson 12. Stefán Guðmundsson bæjarstjóri. bifreiðastjóri. Hörður Arnþórsson 13. Steingrímur Magnússon skrifstofumaður. verkamaður. Hólmsteinn Þórarinsson 14. Friðrik Márusson símritari. verkamaður. Jón Dýrfjörð 15. Einar Ásgrímsson vélvirki. verkamaður. Kristján Sturlaugsson 16. Ólafur Magnússon kennari. verkamaður. Regína Guðlaugsdóttir 17. Sigrún Kristinsdóttir fimleikakennari. verkakona. Skarphéðinrr Guðmundsson 18. Jón Kristjánsson kaupfélagsstjóri. vélstjóri. og tóku þátt í námskeiðinu menn á öllum aldri. Aðalkennari var Haraldur Sigurðsson, auk hans leiðbe.indi Þóroddur Jó- hannsson og þjálfari Glímusam- bands íslands, Þorsteinn Krist- t jánsson veitti tilsögn í nokkra 't daga. Þátih- 30. aþríl fór svo fram Fjórðungsglímumót Norð- lendinga í íþróttahúsinu á Ak- ureyri á vegum ÍBA. Keppend- ur voru 9, þar.af 5 í eldra flokki. Glímustjóri var Haraldur Sig- urðsson, en ýfirdómari Þor- steinn Kristjánsson. Úrslit urðu þau í eldra flokki að Þóroddur Jóhannsson UMSE sigraði og felldi hann alla keppi nauta sína og'ihlaut -þvi'' glímu- hornið, er KEA gaf til þessarar keppni. Annar varð Valgeir Stefánsson, einnig frá UMSE. í yngra flokki 'sigraði Harald- ur Guðmundsspn ÍBA, er sigr- aði alla keppinauia sína. Annar varð Halldór Jónsson.'einnig úr IBA. AM telur ástæðu til'að fagna. því, að glíman, hin þjóðlega iþrótt, hefir nú verið endurvak- in á Norðurlándi. SHELL BENZlN og OLÍUR og Opið til kl. 23.30. ýmislegf annað lil bifreiða. FERÐANESTI Sími 1-24-66 2

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.