Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 05.05.1966, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 05.05.1966, Blaðsíða 6
VORÞING UMDÆMISSTÚKUNNAR NO. 5 verður haldið að Bjargi fimmtudaginn 19. maí (upp- stigningardag). DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf o. fl. UMDÆMISTEMPLAR. NYKOMIÐ: BOLLAPÖR í miklu úrvali MATARSTELL, 6 manna, nýjar gerðir KAFFISTELL, 6 manna, nýjar gerðir MATARDISKAR og BOLLAPÖR af sömu gerðum. Viðskiptavinir! Nú getið þið keypt ykkur STELL og bætt við það eftir þörfum. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ op V/j-étflcitf&id AKUREYRI - SÍ.MI 1-15-38 Framtí ðarstarf Okkur vantar vanan og traustan af greiðslu- mann, eða mann með góða þekkingu ábygg- ingarvörum, nú þegar. BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H.F. GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ - SÍMI 1-26-88 Yeiðimenn! VEIÐIBÚSSUR, svartar, með filtsólum Þær einu, sem ekki eru hálar VEIÐIBÚSSUR, grænar, ódýrar, verð kr. 510.00 VÖÐLUR, canadískar PÓSTSENDUM KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð - FRÁ HÚSAVÍK (Framhald af blaðsíðu 1). tréverk og Þórður Pétursson alla skipulagningu verksins. Við smíðina unnu þeir í bílskúr Þórðar og studdust við myndir úr erlendum tímaritum. í fram- tíðinni er hugmyndin að byggja hús úr aluminíum yfir sleðann. Reynsluferðin var farin á skír- dag og tókst hún vel að undan- teknum smá byrjunarörðugleik um, sem strax var kippt í lag. Á sumardaginn fyrsta var svo farin ökuferð og gekk allt að óskum. Var sleðinn fluttur á vagni, vegna snjóleysis, fram að Saltvík sem er bær skammt sunnan við Húsavík. Þar var stigið upp í farkostinn og ekið sem leið liggur suður yfir Skarðaháls, sem er allbrattur að norðanverðu, og komið niður hjá Laxamýri og síðan sömu leið til baka. Eins og fyrr getur stóð sleð- inn sig með mestu prýði, náði meðalhraða um 45—50 km. pr. klst. Ætlunin með smíði þessari er að kanna hvort unnt sé að elta uppi refi (Tófur) í miklum snjó, en þess má geta að Þórður Pétursson er kunnur minka- og refaskytta hér um slóðir. TILBOÐ ÓSKAST í Volkswagenbifreið í því ástandi sem hún er. Uppl. í síma 1-24-94 og 1-20-19. I —'' ' ' ... ALL þvottalögur fyrir sjálfvirkar upp- þvottavélar. DIXAM þvottalögur fyrir sjálfvirkar þvotta- vélar í þriggja kg. dunkum. TELPU-DRAGTIR úr Terylene. Höfum fengið aftur fáein stykki af ENSKUM ULLAR- TELPUDRÖGTUM Verzl. ÁSBYRGI Auglýsingasímiim er 1-13-99 Hestamenn Akureyri-Eyjafirði Sameiginleg ÁRSHÁTÍÐ hestamannafélaganna Léttis og Funa — verður haldin laugardaginn 7. maí að Frey- vangi og hefst með sameiginlegri kaffidrykkju kl. 9 eftir hádegi. Meðal skemmtiatriða: Kvikmyndasýning frá Fjórð- ungsmótinu í Húnaveri 1964. Dansað til kl. 3 e. m. Sætaferðir frá Sendibílastöðinni kl. 8.15. Húsinu lokað kl. 11.30. SKEMMTINEFNDIN. „SWEL” BLANDAÐAR SÚPUJURIIR Þetta merki tryggir yður fyrsta flokks vöru. Viðurkennt af brezku neytenda samtökunum. KJORBUÐIR NÝ HAFNARREGLUGERÐ Hinn 25. þ. m. staðfesti Samgöngumálaráðlierra nýja reglugerð fyrir Akureyrarhöfn, sem bæjarstjóm Akur- eyrar hafði samþykkt 22. febrúar 1666. Hafnarreglugerðin tekur gildi 2. maí n.k. Athygli innflytjenda er vakin á nýjum vörugjalds- ] ákvæðum reglugerðarinnar. Afrit af reglugerðinni fást ; hjá bæjargjaldkera og hafnarverði. . .. . 1 Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. apríí 1966. 1 j MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. 6

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.