Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.05.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 09.05.1966, Blaðsíða 3
- IÐNSKÓLI - TÆKNISKÓLI (Framhald af blaðsíðu 8) ar, að vera nú leiddar af einum og sama manni, Jóni Sigurgeirs- syni, skólastjóra, sem nýtur óskoraðs trausts allra, er til þekkja, fyrir færni sína, dugnað, þrautseigju og ósérplægni við að gera veg þessara skóla sem mestan. Akureyrarbúar geta á engan hátt betur sýnt góðan skilning sinn á brýnni þörf auk- innar iðn- og tæknimenntunar eða öllu heldur bættum skilyrð- um til að afla sér hennar en að standa fast að fljótri byggingu iðnskólans, en þar er og undir- búningsdeild tækniskóla ætlað rúm. Með þessu slægjum við og tvær flugur í einu höggi: Við þökkuðum Jóni Sigurgeirssyni um leið brautryðjandastarf hans að verðandi tækniskóla og fram úrskarandi alúð við iðnfræðslu- mál okkar. AM talar að vísu fyrir Al- þýðuflokkinn einan og lofar brautargengi hans óskoruðu, en blaðið væntir þess fastlega, að allir Akureyringar séu því hér sammála, hvar í flokki sem þeir standa. ALL þvottalögur fyrir sjálfvirkar upp- þvottavélar. DIXAM þvottalögur fyrir sjálfvirkar þvotta- vélar í þriggja kg. dunkum. Sími 1-10-94 AUGLÝSIÐ f A.M. SHELL BENZÍN og OLlUR og ýmislegf annað fil bifreiða. Opið til kl. 23.30. FERÐANESTI - Sími 1-24-66 ÍBÚÐ ÓSKAST Þriggja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar eða 20. maí. Upplýsingar veittar á skrifstofu AM, sími 1-13-99. TILBOÐ ÓSKAST í Volkswagenbifreið í því ástandi sem hún er. Uppl. í síma 1-24-94 og 1-20-19. AKUREYRINGAR Rambler American 440 ’66 i ' i L /Á Fyrsta RAMBLER-sendingin er væntanleg til Akureyrar beint frá NEW YORK um miðjan maí. Nokkrir RAMBLER AMERICAN „440“ eru enn lausir. Festið yður American strax. - RAMBLER AMERICAN er bíllinn, sem farið hefur sigurför jafnt hér sem annars staðar. RAMBLER-UMBOÐIÐ JÚN LOFTSSON H.F. r • • GLERARGOTU 26 - SIMI 2-13-44 3

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.