Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.05.1966, Blaðsíða 5

Alþýðumaðurinn - 09.05.1966, Blaðsíða 5
Við viijum að aðrir sýni okkur jöfnuð, rétfiæti, hjálpsemi, kær- leika cg umburðarlyndi. Það eigum við að sýna öðrum, segir HALLÐÓR HALLDÓRSSON, læknir HÉR á AM viðíal við Halldór Halldórsson lækni, en hann skip- ar 6. sætið á lista Alþýðuflokksins í vor. Þótt Halldór læknir sé ungur að árum og saga hans enn eigi löng í læknisstarfi, telur þó AM óþarfi að kynna hann með löngum formála, því blaðið hefir fundið á fólki, að hann hafi þegar kynnt sig sjálfur meðal þess með prúðmannlegri og alþýðlegri framkomu og samvezkusemi í starfi. Hvað er langt síðan að þú laukst læknisnámi Halldór? Kandídatsprófi í læknisfræði lauk ég vorið 1962. Það sumar var ég staðgengill héraðslækn- anna á Húsavík, Þórshöfn og Breiðumýri í sumarleyfum þeirra, 3 vikur hjá hverjum. Síð an var ég settur héraðslæknir í Reykhólahéraði í Austur-Barða strandarsýslu frá 1. september 1962 til júníloka 1963. Þá hafði ég fylli lega lokið héraðsskyld- unni, sem þá var reyndar 6 mán uðir. Hófst þú þá strax læknisstörf hér á Akureyri? Já, fyrst reyndar aðeins sem kandídat við sjúkrahúsið. Þú liefir nú, bæði þína eigin lækningastofu og starfar einnig við Fjórðungssjúkraliúsið? Frá 15. september 1964 hef ég starfað við handlækisdeild FSA og mitt aðalstarf verið að sjá um svæfingar. Sama haust hóf ég hér einnig samlagslæknis- störf. Nú hefur mér verið veitt staða annars aðstoðarlæknis við lyflæknisdeild FSA, en byrja ekki fyrr en um næstu áramót. Til liamingju. Viltu nokkuð segja lesendum AM frá þinni fyrstu reynslu í læknissíöríum? Það er nú tæpast, því að fyi'sti sjúklingurinn, sem ég lagði inn á spítala reyndist vera lúsugur, auk þess sem hann hafði slæma botnlangabólgu. En það er tákn- rænt að þetta mega heita einu kynni mín af lús. Hvernig er frá þínum sjónar- hóli, ástandið í heilbrigðis- og sjúkramálum á Akureyri í dag, og hvað telur þú brýnast er gera þarf í þessum efnum? Ástandið er gott en þarf að verða betva' að mörgu leyti. Okk ur vantar bæði fleiri sérlærða lækna og almenna lækna. í vor kemur hingað ungur læknir, Guðmundur T. Magnússon, sem vinna mun á sjúkrahúsinu og vonandi einnig liafa sína eigin lækningastofu í bænum. Vænt- um við mikils af liðveizlu hans. Mér segja ábyrgir aðilar að Gissur Pétursson muni koma hingað að ári, til að starfa hér sem augnlæknir. Hingað vantar mjög tilfinnanlega lærðan svæf- ingalækni og eins háls-, nef- og eyrnalækni. Við bindum vonir okkar við ákveðna lækna, sem reyndar hafa enn ekki lokið sér námi, svo að of snemmt er að ræða um hvenær þeir eru vænt- anlegir. Hér er þörf fyrir sér- fræðing í tauga- og geðsjúkdóm um, en líklega of snemmt að fal ast eftir slíkum, meðan ekki er starfsaðstaða fyrir hann á sjúkrahúsinu. Heilbrigðiseftir- litið í bænum er rekið við mjög lélegar aðstæður, sérstaklega hvað húsakynni snertir. Bærinn á að byggja myndarlega heilsu- verndarstöð, sem hann lögum samkvæmt á að njóta mikils rík isstyrks til. Þar myndi eftirlit með barnshafandi konum, ung- barnaefth'lit, berklaeftirlit og al mennar ónæmisaðgerðir fara fram og ef til vill fleira, svo sem krabbameinsleit og hjartavernd. Mér er kunnugt um að héraðslæknir okkar hefir unnið að undirbún- ingi slíkrar stöðvar, en ókunn- ugt um að hið opinbera hafi nokkuð aðhafst enn. Mér er sagt að Elliheimili Akureyrar hafi verið reist og tekið í notkun, án þess að leitað væri eftir ráðum eða leiðbeiningum nokkurs læknis. Sennilega er það satt, því að méi' vitanlega er engin aðstaða þar né í Skjaldarvík til að hjúkra sjúklingum. Elliheim- ili Akureyrar er fyrirmyndar- „heimili", en þar er brýn þörf fyrir sjúkradeild fyrir gamalt fólk og ætti þá að sjálfsögðu að fastráða lækni við E. A. Starfsbróðir minn sem er við nám erlendis, skrifaði heim á þessa leið: „Eftir því sem ég sé fleiri spítala verður mér stöðugt ljósari sú staðreynd hve FSA er mikil fyrirmyndarstofnun". Vissulega hlýtur þetta að gleðja okkur öjl. En gott skal verða betra. Þegar er meira en ár liðið síðan því var lýst yfir opinber- lega að undirbúningur væri haf- inn að stækkun spítalans, þó verða byggingarframkvæmdir ekki hafnar á þessu ári, eftir því sem ég bezt veit. Vonandi verður viðbyggingin langt kom- in áður en sú bæjarstjórn er við kjósum í vor fer frá völdum. Reyndar yrði það methraði á sjúkrahússbyggingu hérlendis, en nú er líka tími til kominn að sýna betri vinnubrögð á því sviði. Tilfinnanlegastur er skort ur sjúkrahússins á vinnuplássi, sérstaklega fyrir rannsóknar- stofui’, ‘ röntgendeild og svo þvottahús. Er urn nckkra nýbreytni að ræða á næstunni í þjónustu starfandi lækna í bænum? Jú, það vona ég. Starfið á lækning'astofunum er oft mjög þx-eytandi og mai'gt í því sam- Halldór Halldórsson. bandi sem betur gæti fai'ið. Við höfum leitað samstai’fs við for- ráðamenn apótekanna, en hjá þeim erum við flestir í húsnæði, um að bæta þjónustuna á stof- unum og stytta hinn langa bið- tíma þai’. Standa vonir til að þessar umbætur komist á nú í sumar eða haust. Svo ég ‘víki að öðru. Er ekki erfitt að bíða ósigur fyrir dauð- anum Halldór, þá er þú teflir skák við hann um líf sjúklings þíns? Jú, svo sannai'lega. í starfi mínu sem svæfingalæknir þyk- MBIRTIR þetta í fullri vin- semd og án fullyrðinga um hvei-nig heilabú aðstand- enda Verkamannsins er á sig komið. AM vill aðeins minna á þá staðreynd, er allir kjósendur á Akureyri vita, að undantekn- um þeim, er ritstýra Verka- manninum, að G-listinn hefur tapað þeirri breidd, er hann vissulega hafði í síðustu kosn- ingum með tilkomu vinsælla vinstri jafnaðarmanna inn á list ann, þ. e. þeirra Harðar Adolfs- sonar og Ax-nfinns Arnfinnsson- ar, fulltrúum fi'á Þjóðvarnai'- flokknum, er þá var enn stai'f- andi. Það þýðir ekkert fyrir Verkamanninn að neita þeirri staði-eynd er við blasir nú, að akui’eyi'skir jafnaðai'menn munu í þessum kosningum sam einast bæði gegn kommúnisma og kapitalisma. Samtök jafnað- ai'manna á Akureyi'i þola skoð- anaágreining um dægurmál. Jafna'ðarmenn á Akureyri vita einnig, að sterkasta stoð stór- kapitalismans á fslandi hefur ir mér ég aðeins einu sinni hafa beðið ósigur fyrir dauðanum, en það er einu sinni of oft. Þa'ð var afar sárt og fékk mikið á mig. Við krufningu kom í ljós afar sjaldgæfur sjúkdómui', sem var hin eiginlega dánaroi'sök. Mai'g ir þrá lengi dauða sinn, sem frelsun frá miklum þjáningum og biðja okkur jafnvel að bana sér. Oft finnst manni í-étt að við mættum það, en mennii'nir grunda en guð ræður. Fæstum virðist það ljóst hve dauðinn er jafnan nálægui'. Að lokum Halldór. Eitthvað er þú vilt taka fram, bæði í sam bandi við starf þitt og annað er þú vildir koma á framfæri? Ég hef víst þegar sagt of mai'gt. Þó virðist mér rétt að það komi fx-am, að ég er mjög ópóli- tískur maður, Jafnaðai'maður? Erum við ekki öll jafnaðarmenn innst inni? Við viljum að aðrir sýni okkur jöfnuð, réttlæti, hjálpsemi, kæi'leika og umbui'ð- ai'lyndi, það eigum við og að sýna öðrum. Hvað við kunnum að segja skiptir ekki meginmáli, ef við berum gæfu til að breyta rétt. Þá er að þakka Halldóri fyrir viðtalið. AM óskar honum bless unar í erfiðu og vandasömu stai-fi, og vonar að Akureyri og Norðui'land megi ætíð njóta stax'fskrafta hans. s. j. verið hún Gróa gamla á Leiti, kommúnisminn, er tókst að sundra alþýðu íslands, og stuðl- að hefur að því fram á þennan dag að kapitalisminn hefur get- að þanið sig út líkt og púkinn í fjósi Sæmundar hins fróða. Ak- ureyringar munu kjósa gegn auðvaldi og kommúnistum þann 22. maí. Á Akureyri var fyrsta jafnaðai-mannafélagið á (Framhald á blaðsíðu 7) - Iðnskóli á S.króki (Framhald af blaðsíðu 1.) margir eldri nemendur og færðu þeir skólanum gjafii', m. a. fyrirheit um málvei'k af fyrsta skólastjóranum, sr. Helga heitnum Konráðssyni, málað af Sigurði Sigurðssyni listmálara. í ræðu núverandi skólastjóra kom fi-am, að unnið sé að því, að hinn nýi iðnskóli, sem stofn- aður verður samkv. nýsam- þykktum lögum fyrir Norðvest- urland, verði staðsettur á Sauð- árkróki. Minnisblað fyrir Verkamanninn - HEYRT, SPURT... (Framhald af blaðsíðu 4). til þess að taka þáttinn undir svarskot, því að eigi má fornuma ágæta kallega með þögn. AM þakkar ykkur traust- ið, en viljið þið gera bón AM allir velunnarar blaðsins, fastir áskrifendur og aðrir? Það er að afla blaðinu nýrra áskrifenda. AM er þegar orðið næst stærsta blað á Norðurlandi, en vill enn sækja fram. Ef hvert ykkar afl- aði blaðinu þó ekki væri nema eins nýs áskrifenda er sigur unninn. AM skorar sérstakléga á vini sína á Akureyri að duga vel. Koniið á skrifstofu AM með nöfn nýrra áskrifenda. Sýnið blaðið kunningum og vinum. Þetta er ekki neyðarhróp, held- ur kall til sóknar. AM veit að þið bregðist vel við. MSÉR að Erlingur er far- inn að krossa við B-list- ann í Degi og því nxun engfarn hneykslast yfir þótt við setjum stórt X fyrir framan stórt A í lok þessa þáttar í dag X A. Vel komin til starfa, sóknar og sig- urs undir merkjum A-listans. Hittumst svo heil á fimmtudag- inn. Með kærri kveðju til rit- stjóra Verkamannsins, livort sem hann hefur nú kynlegt heilabú eða bara hverdagslega „normaIt“. JÉ MINN! hrópaði frú ein. „Sig urður Ringsted er farinn af listanum okkar.“ „Jú, ætli Stein dór hafi ekki farið me'ð hann á Póstbátnum“ var svar bónda hennar. PO VIÐ gleymdum einu er ^ einn konnni bað okkur eftir að spyrja. Hvers vegna að hann Ingólfur sinn hefði fyrst vaknað á elleftu stundu um að nau'ðsyn sé á samhentum íneiri- hluta í bæjarstjórn? Alþýðu- flokkurinn hefur einn flokka lýst því ákveðið yfir að liann muni beita sér fyrir slíkum meirihluta ef kjósendur gefa honum aðstöðu til. Þessi góði konimi bað AM að korna þeirri orðsendingu til Ingólfs, að hann skyldi greiða A-Iistanum at- kvæði sitt og stuðla með því að ábyrgum meirihluta í bæjar- stjórn. AT|| HEFUR verið tjáð, að -‘“J” ekki hefði mátt koma fleiri en 180 rnanns til viðbótar á kommafundinn í Alþýðuhús- inu í gær, svo að liúsrými liefði skort, nema þá að stafla í dyrn- ar, sem hefði þá útilokað að hægt væri að læsa hurðinni.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.