Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 09.05.1966, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 09.05.1966, Blaðsíða 7
NYJA BILALEIGAN AUGLYSIR: BÍLAR LEIGÐIR ÁN ÖKUMANNS. Afgreiðslan í Verzluninni HÖFN, Hafnarbakkanum Sími 1-23-95 ft Byggingarfræðsla" Dags ((ý{,e 'tAUpun cy Spetf AKUREYRI - SÍMI 1-15-38 Fr amtí ðar starf Okkur vantar vanan og traustan afgreiðslu- mann, eða mann með góða þekkingu á bygg- ingarvörum, nú þegar. BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H.F. GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ - SÍMI 1-26-88 HAGKAUE AKUREYRI JAPANSKAR SJÁLFVIRKAR SAUMAVÉLAR Mjög vinsælar, mjög ódýrar. .UlMtlllHtMMMHtmélllHNiHMatHlWtMWHNHIilli. . .>.iiii>i>ii.m>muu.iHMi>ii>Mil.Mimiiliiuniumnj..<iiilllti. .11111111111111 BMHMiiiiiiiiiiMiitMiiiiiiii^^^^^Biimilitlllf. 111111111 ^^^^Bimmmi>MMMiimm^^B^^^Bmimiiillll. ...... MMMMH^^^^^Pimimiiniiii ..... W r I^BT^^mii.iii.niiiii a.llll.i.n.l.m ........................^B |^B.iii..i*mmi ....................BWKhuihhw* '••■■■inil|llllllllll|IIIMIIIill|lll|lllllll>.MMIII|llll>*l** • Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, ÞORSTEINS JÓNSSONAR frá Hrafnsstaðakoti. Guðrún Guðmundsdóttir. Guðmundur Þorsteinsson, Jón Þorsteinsson, Anna G. Þorsteinsdóttir, Frímann Þorsteinsson, Guðrún M. Þorsteinsdóttir. Við þökkum hjartanlega margskonar samúð og virðingu við útför móður okkar, tengdamóður og ömmu MARÍU SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR frú Þóroddsstöðum, sem fram fór frá Ólafsfjarðarkirkju 7. maí sl. Sérstakar þakkir færum við Ólafsfirðingafélaginu á Akureyri, sem mætti fjölmennt með karlakór við för skipsins, og Jóni J. Þorsteinssyni fyrir kærleiksrík ávarps- og kveðjuorð til lát- innar móður. Kirkjukór Ólafsfjarðar og Ólafsfirðingum öll- um þökkum við frábæra þátttöku í útförinni. Söng við komu skipsins, skreytingu kirkjunnar, komu til kaffiboðs í Tjarnar- borg, ávarp bæjarstjórans þar, yndislega kirkjuathöfn prests- ins og dýrðarsöng lóanna við opna gröfina. Stjórnendum Drangs og skipsmönnum þökkum við fyrir góða ferð út Eyja- fjörð undir sorgarfána. Sveinbjörn Jónsson, Guðrún Þ. Björnsdóttir, Þórður Jónsson, Guðrún Sigurðardóttir, Gunnlaugur S. Jónsson, Hulda Guðmundsdóttir, Ágúst Jónsson, Margrét Magnúsdóttir, og börnin. BLAÐIÐ Dagur birtir í ramma klausu nýverið, að rúm- metri í íbúðarbyggingu hafi hækkað frá 1960 til 1966 úr kr. 1231.03 í kr. 2613.47 samkvæmt útreikningi Hagstofunnar, og samkvæmt þessu kosti 370 rúm- metra íbúð nú 967 þús. kr., sem 1960 hafi kostað 455 þús. kr. Síðan ætlar blaðið iesandanum að álykta, að þeii*, sem nú byggja, eigi því erfiðar með byggingar sínar, sem hækkun byggingarkostnaðar nemur. Nú sjá ugglaust flestir, að mörgu er hér skotið undan hjá HUSEIGN TIL SÖLU Til sölu er húseign á syðri brekkunni; tvær hæðir og kjallari ásamt eignarlóð. Selst í einu eða tvennu lagi og er hentug til íbúðar fyrir tvær fjölskyldur. Selst tiltölulega ódýrt, ef samið er strax. Semja ber við undirritaðan, sem veitir allar nánari upplýsingar. ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, HDL., sími 1-27-42 eða 1-24-59. RUMTEPPI - DIVANTEPPI DRAL0NSÆNGUR DRAL0NK0DDAR ULLARTEPPI SÆNGURVERAEFNI frá kr. 39.00 pr. m. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V eínaðar vörudeild Dönsku kökubolnarnir komnir aftur. KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ Það er ágætt að auglýsa í Alþýðumanninum VALBJÖRK AUGLÝSIR: Hjónarúmin vinsælu komin aftur. Gjörið svo vel að líta inn. VERZLUNIN VALBJÖRK SÍMI 1-24-20 Degi, sem taka verður með í reikninginn, þegar bofið er sam an aðstaða manna til að byggja 1960 eða nú: 1) Húsnæðislán hafa hækkað úr 100 þús. kr. í 280 þús. kr. 2) Skyldusparendur og með- limir verkalýðsfélaga geta nú auk þess fengið þessi lán hækk- uð talsvert. 3) ,Lán til verkamannabú- staða hafa verið stóraukin. 4) Drjúgum fleiri lífeyrissjóð- ir en fyrr veita nú íbúðarlán og auðveldar það mörgum bygg- ingar. 5) Tekjumöguleikar þeirra, sem nú byggja eru yfirleitt nokkru meiri en 1960 vegna meiri atvinnu. En það, sem ræður úrslitum um, að samanburður Dags er algerlega út í hött, er, að blaðið greinir aðeins írá breyttu bygg- ingarverði, ekki frá stórbreyttu kaupgjaldi yfir sama tíma og hverjir möguleikar manna eru nú til að standa undir íbúðar- byggingarkostnaði miðað við 1960. Um þetta liggja vísast ekki fyrir hendi fullnægjandi upplýs- ingar, en það bendir ekki á versnandi möguleika manna, að kröfur þeirra fara sífellt vax- andi um vöndugleik og íburð bygginga, sem innan skynsam- legra marka er líka gótt. - MINNISBLAÐ (Framhald af blaðsíðu 5) íslandi stofnað og einnig frá Ak ureyri mun koma sókn samein- aðra jafnaðarmanna gegn auð- valdi og kommúnisma. Á með- an sú sókn stendur yfir, mega þeir hjá Verkamanninum gjarn an hugsa um prósentur og loka augum fyrir staðreyndum, ef að því er einhver raunabót, fram yfir kosningar. - „BÆRINN OKKAR44 (Framhald af blaðsíðu 4) okkur hægt um framkvæmd- ir, svo að íbúar b'æjarins tel ji þjónustu bæjarfélagsins við sig í lagi. Varðandi aðbúð að sjúku og öldruðu fólki stöndum við sæmilega að vígi, en þurf um þó úr mörgu að bæta og við að auka. OLL VILJUM við vöxt og viðgang bæjar okkar, hvar í flokki sem við stöndum. Um þetta þurfum við að ná samstöðu og samvinnu, og Alþýðuflokkurinn vill fyrir sitt leyti stuðla beils bugar að slíku við bverja þá, sem með honum vilja starfa að uppbyggingu staðarins.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.