Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 19.05.1966, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 19.05.1966, Blaðsíða 1
 Opið öll kvöld til kl. 23.30 VERZLUNIN BREKKA Skipuleggjum ferð- | Fyrir hópa og ir endurgjaldslaust | einstaklinga LÖND O G LEIÐIR. Sími 12940 I FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 ALÞYÐU <í I Akureyringar! Kjós- I ið Valgarð Haralds- í’ 0 t í son © t X YFALGARÐUR HARALDS- ® ' SON námsstjóri ásamt bæjarstjórn XXXVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 19. maí 1966 — 19. tbl. fjölskyldu sinni. Valgarður er í 3ja sæti A-Iistans. Ef all- ir akureyskir jafnaðarmenn, hvar svo sem þeir áður hafa kosið, sameinast um A-list- ann, tryggja þeir Valgarði sæti í bæjarstjórn. Ég ber óbugandi Irausl lil vaxlar og viðgangs Akureyrar. - Þella Irausl milt byggisl á kynnum mínum af íbúum bæjarins og þekk- ingu minni á möguleikum segir BRAGISIGURJÓNSSON í eftirfarandi viðtali HÉR á AM viðtal við Braga Sigurjónsson, er skipar annað sæti á lista jafnaðarmanna við bæjarstjórnarkosningamar. AM tel- ur óþarft að kynna fyrrverandi ritstjóra blaðsins fyrir lesendum sínum. Aðeins benda á geðvonskuskrif Verkamannsins, er vitna um það að konnnúnistar telja Braga Sigurjónsson hæítulegan and- stæðing. slaSarins, virðist jafnaðarstefnan eiga mjög vaxandi fylgi að fagna víða um lönd, svo sem þing- kosningar hafa víða sýnt, og sú fylgisaukning orkar ugglaust á fylgi stefnunnar hérlendis. — Staðbundið fyrir okkur Akur- eyrarbua vil ég svo nefna það, ' — Hvernig segir þér hugur um bæjarstjórnarkosningarnar? — Vel fyrir A-listann. Ég hef tekið virkan þátt í bæjarstjórn- arkosningum hér í bæ síðan 1942 og mán ekki eftir jafnmikl- um áhuga fyrir A-listanum og nú, nema 1946, en þá jókst at- kvæðatala Alþýðuflokksins frá næstu kosningum á undan um 412 atkvæði og ekki vantaði mikið á, að þrír bæjarfulltrúar næðust kosnir af A-listanum. Þá fékk Alþýðuflokkurinn þá Friðjón Skarphéðinsson og Steindór Steindórsson kjörna í bæjarstjórn og kjör þeirra setti punktinn yfir i-ið, ef svo mætti segja, um kaup tveggja togara í bæinn og störf bæjarstjórnar fengu á sig meiri framkvæmda- og ferskleikablæ. Það er með bæjarstjórnir eins og margar aðrar stjórnir og ráð, að þar er nauðsynlegt að breyta nokkuð til um menn og hlutföll milli flokka, svo að eigi sígi vana- deyfð á. — Hvað veldur að þínum dómi hinum aukna áhuga á AI- þýðuflokknum nú, sem alls stað- ar virðist koma fram? — Fyrst vil ég nefna, að 50 ára afmæli flokksins í vetur rifjaði upp fyrir almenningi störf hans um hálfa öld, og mönnum varð ljósara en fyrr, að þau höfðu reynzt alþýðu manna mjög farsæl. Enn er að nefna það, að ráðherrar flokks- ins í ríkisstjóm njóta trausts og virðingar langt út fyrir raðir hans, og þingmenn hans eru valdir menn að dómi allra. Þá & Sluðningsmenn A-lislans fjEIR, sem vilja starfa að kosningunum á kjördag, * eru beðnir að hafa samband við skrifstofuna og láta skrá sig. — Einnig bíla, sem menn vilja lána. — Sími 2-14-50. A-LISTINN AKUREYRI að kjósendur hinna flokkanna eru ekki ánægðir með framboðs lista sína, þar sem ekki er boð- ið upp á neinar breytingar frá síðasta kjörtímabili á þeim frambjóðendum, sem ætla má líklegt, að nái kjöri. Eini fram- boðslistinn, sem svo gerir, er A-Iistinn með nýjan mann í fyrsta sæti og síðan 3., 4., 5. og 6. sæti, allt ungir og þó þekktir borgarar þessa bæjar, er njóta trausts og álits. Og síðan valinn maður í hverju sæti. Þessi skip- an listgns hefur í senn þótt djörf og snjöll og vakið mikla athygli bæjarbúa. Þið bjóðið okkur.val, segir fólk. — Hvað segir þú annars um liðið kjcrtíniabil og fráfarandi bæjarstjórn? — Um fráfarandi bæjarstjórn armenn sem einstaklinga hef ég að sjálfsögðu ekkert nema hið bezta að segja. Að minni kynn- ingu eru þetta allt öndvegis- menn, sem tvímælalaust vilja heill og hag bæjarins í hví- vetna. Hitt þarf engum að segja, að engir tveir menn geta jafn- vel né eru jafnfærir, og fáir eru svo strangir við sjálfa sig, að hagsmunir þeirra, ef ein- hverjir eru, orki ekki á afstöðu þeirra til mála. Gildir þetta í bæjarstjórnum sem víðar, og getur komið erfiðlega út. Kjörtímabilið einkennist ann- ars af því, að enginn fastur og samhentur meirihluti réð bæj- armálum okkar, þótt friðsemd ríkti oftast innan bæjarstjórn- arinar. Framsókn og Alþýðu- bandalag höfðu að vísu meiri- hlutasamstarf í hagsmunamál- um sínum, þegar að hjartanu kom, einkum þegar á leið, en um ákveðna línu hjá þeim í bæj armálum var ekki að ræða. Þetta var framkvæmdarvaldi bæjarins fjötur um fót að sjálf- sögðu, því að fátt er nauðsyn- legra en að marka framkvæmd- um skýrar línur, helzt í upphafi hvers kjörtímabils, og fylgja þeim síðan fast og óhvikult fram. Þannig losnum við bezt við hikið og kákið. -— Þú telur sem sagt eitt hið brýnasta fyrir bæjarfélagið, að bæjarbúar kjósi svo, að skapazt geti franisækinn, samhentur meirihluti í bæjarstjórn? — Vissulega. Þegar verkefnin bíða alls staðar úrlausnar, svo sem alltaf verður í bæjarfélagi í vexti, er nauðsýnlegt, að hægt sé að taka á. Þetta verður ekki, ef menn togast sitt á hvað eða þora ekki að vinna saman eða eru ekki þeim vanda vaxnir. í fráfarandi bæjarstjóm gátu Sjálfstæði og Framsókn mynd- (Frambald á blaðsíðu 2.) K 0 N U R EG KEM enn fram þótt hin blöðin í bænum hafi skammað Sigurjón við AM [yrir það að birta mynd af inér. Ég veit ekki hvort þeiin J finnst ég svona Ijót eða of <! íalleg. Ég læt lesendur AM <! um að dæma hvort þeim [innst. í þetta sinn vil ég tninna á baráttu jafnaðar- manna fyrir launajafnrétti kvenna. Um næstu áramót fáum við konur sömu laun og karlar fyrir sömu vinnu. Raunhæf barátta lýðræðis- sósíalisma hefir eigi sem skyldi verið á lofti haldið. Konur bæði ungar og aldnar! Látið eigi glamuryrði íhalds, framsóknar og komma villa ykkur sýn. Ég vil benda ykk- ur á hvað ung kona er skip- ar 5. sæti á lista Alþýðu- flokksins í Reykjavík segir í Aðl í dag. Ég scgi án minnsta biks: Greiðið A-listanum at- kvæði ykkar. Kjósið gegn misrétíi auðvalds og einræði kommúnisnia. Gcrið flokk jafnaðarstefnunnar á íslandi sterkan, hafnið öfgunuin, kjósið réttlæíið. Kjósið A- lisíann og kjósið snemma. Heilar til sóknar og sigurs stallsystur. x A Gerum Akureyri aá Löfuákorg Noráurlandls x A

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.