Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 19.05.1966, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 19.05.1966, Blaðsíða 8
KOSNINGASKRIFSTOFA ALÞÝÐUFLOKKSINS, STRANDGÖTU 9, SÍMI2-14-50. - Opið frá 10-22 alla daga Bomba Björns Jónssonar var aðeins púðursprengja Hörður Atlólfsson og Arnfinnur Arnfinns- son eru elíki stuðningsmenn að G-listanum ÞAÐ ER mannlegt af Birni Jónssyni að reyna gagnsókn á flóttanum, þrátt fyrir það þótt hann viti að orustan sé töpuð, þó hann viti að jafnaðarmenn munu nú yfirgefa skip- rúm hans í b'æjarstjórnarkosningunum. En vita mátti hann það að flótti jafnaðarmanna frá Alþýðubandalaginu myndi eigi verða stöðvaður með því einu að birta myndir af þeim fulltrúum G-listans frá síðustu kosningum, mönnum frá Þjóð- varnarflokknum, er þá gekk í bandalag við hann, þótt það væri af mönnunum er þá færðu G-Iistanum vissulega sigur. Finnur eigi Björn að þessir vinsælu jafnaðarmenn eru að- eins að kveðja hann af prúðmennsku, í því viðtali er hann slær upp á forsíðu í síðasta Verkamanni og í gegn um allt viðtalið vitnar einmitt Hörður Aðólfsson, að hann er von- laus á það samstarf er hann gekk til árið 1962. Hann og rit- stjóri AM eru sammála um það að vinstri sósíalistar og kommúnistar geta eigi átt samleið. Við erum báðir jafnaðar- menn og þráum aukinn mátt þeirrar stefnu gegn auðvaldi og kommúnisma og sú mun einnig skoðun Arnfinns vera. Kveðja Arnfinns og Harðar til Alþýðubandalagsins sanna einmitt þau ummæli, er Björn álítur að hann sé að afsanna í síðasta Verkamanni. Þeir voru báðir beðnir að vera nú á G-listanum, EN BÁÐIR NEITUÐU. Þeir voru báðir beðnir að vera stuðningsmenn að G-listanum, EN BÁÐIR NEIT- UÐU. Ég bið Hörð og Arnfinn fyrirgefningar á að ég var tilneyddur að láta þetta koma opinberlega fram. Ég vona að Hörður Aðólfsson, eftir fyrri kynni mín af honum sanni það eí tilefni er gefið, að ég halli hér eigi réttu máli. Að endingu þakka ég honum góð kynni, því að engin vík skilur nú á milli vina. Hættan frá kommúnisma og kapítalisma mun þoka öllum jafnaðarniönnum saman. Sigurjón Jóhannsson. Þær heimsóttu Húsmæðraskólann að Laugalandi kæmu 10 og 20 ára nemendur í heimsókn til skólans. AM þykir þessi tíðindi frétt- næm, þótt pólitísk kosningahríð standi nú yfir í algleymingi. Því vill AM þakka konunum fyrir myndina og komuna til eyfirzka húsmæðraskólans. Nemendamót sem þessi sýna ræktarsemi og hlýhug, eins og forstöðukonan sagði, Slíkur hlý- hugur er styrkur hverjum skóla. Konurnar komu færandi hendi, færðu skólanum góða muni. AM þakkar þeim komuna norður. ÞESSA MYND af fríðum kvennaflokki tók ljósmynd- ari blaðsins inn á Akureyrar- flugvelli sl. fimmtudagskvöld. Hér voru á ferðinni 10 og 20 ára nemendur frá Húsmæðra- skólanum að Laugalandi, er voru að koma í heimsókn til síns gamla skóla og eru þær búsettar víðsvegar á landinu. í tilefni þessarar heimsóknar átti AM stutt símtal við skólastjóra Laugalandsskóla, Guðríði Eiríks dóttur, og tjáði hún blaðinu, að heimsókn sem þessi væri árleg- ur viðburður, því ár hvert Gerum Ákureyri að þrótímikilli miðstöð fyrir Norðurland alit. KJÓSIÐ A-LISIANN HÁTÍÐAHÖLD SJÓ- MANNADAGSINS HÁTÍÐAHÖLD Sjómanna- dagsins á Akureyri voru fjölmenn að vanda og fóru vel fram. Veður var milt á meðan útihátíðin fór fram. Fyrir há- degi var sjómannamessa í Akur eyrarkirkju og predikaði séra Björn O. Björnsson. Aðalræðu dagsins hélt Egill Jóhannsson skipstjóri. Tuttugu róðrarsveitir kepptu og sigraði róðrarsveit Árskógsstrendinga og er það í þriðja sinn er þeir bera sigur úr bítum. Þrír aldnir sjómenn voru heiðraðir, þeir Lorenz Halldórsson, Magnús Vilmundarson og Arnþór Jóns- 111iiii■ ii11111ii1111■ ii111■ 11iii11111iii n» YFIRLYSING | frá sjávarútvegs- j málaráðherra AF TILEFNI skrifa Akur-: eyrarblaða að undan- i ; förnu vildi ég taka frani, að j i ríkisstjórnin hefur lagt j i áherzlu á að Tunnuverk- i i smiðja ríkisins á Akureyri j i verði starfrækt áfram og í j i því sambandi boðizt til að j i greiða fyrir því að svo verði, j i svo sem frekast er kleift. j i Stjórn Tunnuverksmiðja rík- j i isins hefur þegar fest kaup j á efni til tunnusmíði næsta j vetur, þ. e. efni í um 80.000 j tunnur. Ekki hefur þó enn j verið tekin ákvörðun um j hvernig efni þessu verði j skipt milli Tunnuverksmiðja j ríkisins á Akureyri og Siglu- j firði, enda er sú ákvörðun á j valdi stjómar Tunnuverk- j smiðja ríkisins (síldarútvegs j nefndar.) r j Eggert G. Þorsteinsson. j 5000« XXXVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 19. maí 1966 — 19. tbl. X -v AM SEGIR: I I I { Sameinumsí gegn uuutqiui { og kommúnisma \ ö Ali/I VONAR að lesendur sínir hafi fundið það, að blaðið a vill sameina alla Iýðræðissósíalista í einn flokk og -s ö blaðið hefir ekki einungis látið ósk sína í Ijósi í þessu efni, a heldur og einnig fært rök fyrir því, að með því einu væri f £ hægt að fylkja liði bæði gegn auðvaldi og kommúnisma. ® V," y ^ ÁM hefir einnig bent á þá staðreynd, að í núverandi stjórn- | arsamstarfi væri Alþýðuflokkurinn að sporna á móti alræði f ® auðvaldsins í ríkisstjórn. AM hefir einnig í því sambandi f t varað við fagurgala framsóknar í stjórnarandstöðu, og vill f 5 minna á fortíð þess flokks er hann hefir verið í stjórnarsam- é starfi með Sjálfstæðisflokknum, þegar gengislækkun var -> 6 nauðsyn að hans dómi og sveik allar hliðarráðstafanir í sam- f T ‘3 f bandi við þær aðgerðir er hann lofaði, þá er hann mynd- f i. aði samstjórn með Sjálfstæðisflokknum árið 1950. Hvar var 'f jf þá hinn brennandi áhugi flokksins fyrir endurbótum á félags- f f málum, svo sem almannatryggingum? Hvar var þá hin 'f X skelegga barátta lians fyrir jafnvægi í byggð landsins, þá er f | mesta atvinnuleysið ríkti, er þekkst hafði allt frá kreppu- X ý árunum miklu? AM lieitir á alla andstæðinga kapítalisma og J kommúnisma, að kjósa A-Iistann þann 22. maí. Kjósið gegn ^ öfgunum tveim, með því kjósið þið einnig gegn kyrrstöðu, i en með norðlenzkri sókn. A-listinn bíður alla velkomna er ■| unna Akureyri og vilja vaxandi gengi hennar, sem HÖFUÐ- t | BORGAR Norðurlands. f Bama- og unglingaskóli Hríseyjar 11111111111111111111111111111111 iiim M ii Hrísey 13. maí. S. J. IJARNA- og unglingaskóla- ” skóla Hríseyjar var slitið miðvikudaginn 11. þ. m. í barna skólanum voru í vetur 40 nem- endur. Barnaprófi luku 7 nem- endur. Hæstu einkunn á barna- prófi hlaut Gunnhildur Anna Sigurjónsdóttir 9,50, en aðra hæstu einkunn hlaut Ellen Aðal bjarnardóttir 9,35 (nemandi frá Reykjavik, en var í skóla í Hrís- ey í vetpr). Verðlaun voru veitt fyrir eftirfarandi: Fyrir hæstu einkunn yfir allan skólann og hlaut þau Gunnhildur Sigurjóns dóttir. Fyrir mesta framför í ís- lenzku og reikningi frá sl. ári og hlaut þau Sigurður Jóhanns- son 12 ára. Fyrir mesta hækk- un í meðaleinkunn frá sl. ári og (Framhald á blaðsiðu 6). Verum öll samlaka. Tryggjum A-lislanum glæsilegan sigur

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.