Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.05.1966, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 21.05.1966, Síða 1
Opið öll kvöld til kl. 23.30 1 Skipuleggjum ferð- 1 Fyrir hópa og ir endurgjaldslaust | einstaklinga FRAMKÖLLUN — KOPIERING Au PEDROMYNDIR Akureyri VERZLUNIN BREKKA LÖND O G LEIÐIR. Simi 12940 HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 * @ Ræðuniénn, fundarstjóri og fundarritarar á kjósendafundi A-listans. Ljósm.: N. H. NÆR 300 MANNS Á KJÓS- ENDAFUNDIA LISTANS j j ! ! GÓBIR LESENÐUR AM „Strauraurinn“ liggur til A-LISTANS við bæjar- stjórnarkosningarnar á morgun VIÐ VERÐUM því miður að hryggja blaðið íslending með því, að „straumurinn“ iiggur til A-listans, en ekki Sjálfstæðisflokksins. Akureyringar sönnuðu það ótvírætt á kjósendafundi A-listans sl. miðvikudagskvöld, er nær 300 manns komu. Fundur A-listans var fjölmennari en fundir „stóru flokkanna“ beggja samanlagt. Akureyringar fjölmenntu á kjósendafund A-Iistans í Borgar bíói síðastliðið miðvikudags- kvöld og sönnuðu það ótvírætt, að A-Iistinn þarf engu að kvíða, þá er dómur kjósandans fellur í kjörklefanum á morgun. AM þakkar Akureyringum fyrir stuðninginn og er bjartsýnn á dóm ykkar við kjörborðið á morgun, í upphafi fundar lék hin vin- sæla hljómsveit Ingimars Eydal, og einnig síðar, en sökum las- leika gat Jóhann Konráðsson eigi mætt og féll því söngur hans niður. Síutt ávörp fluttu Friðjón Skarphéðinsson, Þorvaldur Jónsson, Bragi Sigurjónsson, Valgarður Haraldsson, Haukur Haraldsson, Guðrún Sigbjörns- dóttir, Halldór Hafklórsson, Jens Sumarliðason, Hersíeinn Tryggvason og Sigurjón Jóhanns son, en í fundarlok fluttu þeir Steindór Steindórsson, Albert Sölvason og Þorsteinn Svan- laugsson eldheit hvatningarorð, er fagnað var með dynjandi lóía taki. Fundarstjóri var Magnús E. Guðjónsson bæjarstjóri, en fundarritarar þau Valdís Þor- kelsdóttir og Sigursveinn Jó- liannesson. AM vill fyrir hönd A-listans þakka öllum fyrir komuna og þann síuðning er þið veittuð. AKUREYRINGAR eru stað- ráðnir í því, að Akureyri — bær inn okkar — verði vaxandi bær með þróttmiklu og fjöl- breyttu athafnalífi, sannkölluð HÖFUÐBORG Norðurlands. Þakka ykkur fyrir, Akureyr- ingar. i-> I •f- & J ■i' 0 I I £ £ HOFÐÍNGLEG GIOF 4 HINUM glæsilega kjós- ^ endafundi A-Iisíans, af- henti Þorsteinn Svanlaugs- son fundarstjóra 5000 króna gjöf til Alþýðuflokksins, en gefendur eru, auk Þorsteins, systkin lians, Helga, Hrefna og Garðar. AM þakkar þeim öllum inniiega fyrir. Alþýðuflokk- í- urinn hefur aldrei átt neinn ':;5 auð að baki sér, í peningum. í:' Auður hans hefur ávallt ver- ið fómfúst og óeigingjarnt' £ c'.J starf fólksins sjálfs, er fylkt -;- hefur sér undir merki jafn- á aðarstefnunnar. £ Þakka ykkur fyrir. ■s1 Ljósm.: N. H. A-LISTINN treystir bæjar- stjóra okkar til dugmikillar forystu í bæjarmálum. A-listinn vill tryggja Akureyri ábyrgan meirihluta í bæjarstjórn. Meiri- hluta er skilur að bærinn okkar er Jífæð Norðurlands alls. Þetta eru táningamir sem áróðursmenn Framsóknar segja að fyllt hafi Borgarbíó á kjósendafundi A-listans. ÞÓTT þetta blað komi út í dag, skal það upplýst að það var gengið frá því til prentunar á fimmtudag, með öðru móti var ókleift að koma því út, því að okkar ágætu prentarar í P.O.B. hafa lagt á sig mikla vinnu og erfiði í sambandi við hina auknu útgáfu bæjarblað- anna nú fyrir kosningarnar og eiga þeir þakkir skilið. En hvenær blaðið var unnið þótti okkur rétt að taka fram. Öll hin bæjarblöðin eru seinna í um- broti og því gefst AM ekki kost- ur að svara skeytum, er hin blöð in kunna að birta. En AM treyst ir öllum velunnurum A-listans, og því mun betri aðstaða and- stæðinga hvað útgáfu blaða sinna snertir engu breyta. í þessu blaði birtir AM ræður frambjóðenda A-listans er þeir fluttu í útvarpsumræðunum. Einnig viðtal við Braga Hjartar- son múrara. Þá er birt ályktun UMSE um íþróttamál, og biður blaðið eyfirzkan æskulýð afsök- unar á hve lengi hefur dregizt að birta hana. Hittumst svo heil á fimmtu- daginn kemur. „Jafiiaðarraaður” J' (AFNAÐARMAÐUR? Er- um við ekki öll jafnaðar- ; menn innst inni? Við viljum ; að aðrir sýni okkur jöfnuð, ; réttlæti, hjálpsemi, kærleika og umburðarlyndi. Það eig- ; um við að sýna öðrum.“ ■ Þetta voru lokaorð Hall- i ! dórs Halldórssonar læknis í ! viðtali við AM nú fyrir ! stuttu. Hver mun ekki vilja ; taka undir þessi orð hins ; unga læknis okkar? Upplýsingasímar A-listans eru 11399 og 21450

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.