Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.05.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 21.05.1966, Blaðsíða 3
Sundnámskeið verður haldið í Sundlaug Akureyrar fyrir 6 ára börn og eldri frá 1. júní n.k. Innritun í síma 1-22-60. S. A. Auglýsingasími Alþýðumannsins er 1-13-99 Smíðaviður FURA og HARÐVIÐUR í fjölbreyttu úrvali. S rln I rJn I rii 1 mm slippstötfin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI Pfaff sníðanámsskeið eru að hefjast. Upplýsingar gefur Bergþóra Eggertsdóttir Sími 1-10-12 DÖMUBLÚSSUR ÚTSAUMAÐAR Verð frá kr. 198.00. Verzl. ÁSBYRGI ■i < < < HUSQVARNA Á BÖRNIN Bláar — rauðar — gráar No. 2 4 6 8 10 12 kr. 167 - 178 - 190 - 200 - 213 - 224 ÞAÐ FÆST HJÁ Sumarbuxur DÖMUDEILD - SÍMI 12832 HERRADEILD - SÍMI 1-28-33 Dalvíkurlæknishérað! GERÐ 2000. GERÐ 21 E Brynjólfur Sveinsson h.f. Hefi opnað tannlækningastofu að Skíðabraut 3, Dal- vík, sími 6-12-99.- VIÐTALSTÍMl: Mánudaga, þriðjudaga og mið- vikudaga kl. 10—12 og 14—17 og eftir santkomulagi. SIGURBJÖRN PÉTURSSON, tannlæknir. AKUREYRINGAR! - NORÐLENDINGAR! Ödýrar ferðir lil Reykjavikur FLUGFERÐ - MORGUNMATUR - GISTING fyrir aðeins kr. 2.190.00 í tvo daga. • v.rí:/. xv+'íi *. : .. 1 í sumar getum við boðið upp á ódýrar tveggja, fjögurra og sjö daga ferðir til Reykjavíkur. Flogið verður með hinum nýju Fokker Friendship flugvél- um Flugfélags íslands. Flogið verður frá Akureyri alla daga vikunnar kl. 10.15 og kl. 21.15 og frá Reykjavík kl. 9.00 og 20.00. Dvalið verður á Hótel Borg og Hótel Loftleiðir. Það sem upp á er boðið í ferðum þessum og inni- falið í verðinu, eru flugferðir, morgunmatur, gisting og flutningur á Akur- eyrarflugvöll. — Framlengja má dvölina og kemur þá til aukagreiðsla kr. 400.00 pr. dag. Einnig bjóðum við upp á 36 FERÐIR beint til útlanda frá Akureyri og skipuleggjum IT-FERÐIR ódýrar og öruggar. Gefum allar nánari upplýsingar. FERÐASKRIFSTOFAN AKUREYRI TÚNGÖTU 1 SÍMI 1-14-75 Auglýsing um lóðahreinsun Lóðaeigendur á Akureyri eru áminntir um að hreinsa af lóðum sínttm allt sem er til óþrifnaðar og óprýði og hafa lokið því fyrir hvítasunnu. Verði um að ræða vanrækslu í þessu efni, mun heil- brigðisnefndin láta annast hreinsun á kostnað lóða- eigenda. HEILBRIGÐISNEFN D AKUREYRARBÆJAR. Það er ágætt að auglýsa í Alþýðumanninum HAGKAUR AKUREYRI Allt fyrn* börnin í sveitma SHELL BENZlN og OLlUR og ýmislegl annað til bifreiða. Opið til kl. 23.3«. FERÐANESTI - Sími 1-24-6«

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.