Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 21.05.1966, Blaðsíða 4

Alþýðumaðurinn - 21.05.1966, Blaðsíða 4
Það verður að stuðla að ]>ví að bærinn vaxi og dafni og beri með sæmd heitið böfuðstaður Norðurlands i •t segir Þorvaldur Jónsson, efsti maður A-listans Cóöir Akureyringar! 1 LLIR, sem til kosnitiga ganga 'í næstk. sunnudag og byggja þennan bæ hljóta að hugsa um framtíð hans, vöxt og þróun. Ef rétt er á málum haldið, þá þari enginn að efast um framtíð bæjarins. í lyrsta lagi er hann vel Staðsettur, um hann liggja höfuð- leiðir til Suðurlands og Austur- lands, og í kring eru blómlegar byggðir. í öðru lagi er aðstaða lians til verzlunar og ýmiss konar þjihmstu góð, vcgna aðsóknar ferðamanna og mikils fjölda skólafólks. Einnig er góð aðstaða, vegna legu bæjarins til að korna bér upp umhleðsluhöfn íyrir Norður- og AustucJand, ef sóma- samleg hafnarskilyrði væru fyrir hendi. í þriðja lagi er hér mikill iðnaður á íslenzka vísu og allt stuðlar þetta að því að gera fram- tíð bæjarins örugga. En það er ekki nægilegt að maðurinn viti að hann á mörg ár ólifuð, hann verð- ur að gera sér ljóst, að framtíð hans byggist að mikltt leyti á at- orktt hans og framkvæmdavilja. Eins er með bæjarfélagið. Vöxtur þess bg þróun í samkeppninni við aðra bæi byggist að verulegu leyti á stjórriendum þess, samstarfsvilja þeirra, víðsýni og dttgnaði. Við íslendingar höfum verið á aíðustu árum að byggja ttpp nýtt þjóðfélag. Breyta því úr jtjóðfé- lagi hafta og banna og koma á Irelsi í .verzlun og viðskiptum. Vegna aukins lrelsis og afnátns jhafta í Jtéssum greinttm hefur ís- lenzkur iðnaðttr, siglingar og fleiri þættir íslenzkt atvinnulífs orðið að laða sig eftir verðlagi á heitns- markaði til að standast sam- ieppni og tekizt það fyllilega á .'Dnörgum sviðum. llér á Akureyri er jtróttmikill Iðnaður, sem rekinn er af mynd- arbrag bæði af samvinnumönnum og einstaklingum. Þennan iðnað íeljum við jafnaðarmenn að beri að auka, og hefja öfluga og djarfa oókn til uppbyggingar fjölbreytt- ari og stærri iðnrekstri. Það verður að stuðla að Jtví að hærinn vaxi og dafni og beri með oæmd heitið höfuðstaður Norður- Jands. Bæjarfélagið á að bjóða hyerjum sem vill setja upp stór og ný iðnfyrirtæki ókeypis lóðir og lítud.rýnti ,og jafnvel skattfrelsi einhvern tíma. Það tap, sem bæj- arfélagið yrði fyrir stuttan tínta, anyndi fljótt vinnast upp með aukinni vinnu og greiðslugetu riþúanna. Fyrir æsku jtessa bæjar hefur ýíftifdegt .vgrið ger.t hæði ,af Xélags- tamtökum, skólum og bæjarfélag- inu. íJnóttafélögin hafa haldið uppi margháttaðri starfsemi i sam- battdi við íjjróttamál. En húsnæð- isleysið ltáir starfsemi Jtessara fé- laga. Þau hafa hvergi hentuga staði til innanhússæfinga, hvað’ Jtá til keppni. íþróttahús er Jtað sem upp verður að komast hið bráð- asta. Okkur vanhagar ekki um steinhallir eins og tilraunahús arkitektanna í Laugardal í Reykja vík, heldur hentugt húsnæði til keppni og æfinga. Furðulegt tóm- læti hefur ríkt um Jtetta mál síð- ustu ár, jafnbrýnt úrlausnarefni eins og það er. Fyrir tuttugu árttm síðan var reist íþróttahús hér í bæ með tveimur sölum og Jtann Jtriðja og stærsta var meiningin að reisa síðar, en ekkert var aðhafst í málinu. Bæjarstjórnin hefur horft sofandi á Jtað að knatt- spyrnttmenn og handknattleiks- fólk hefur alls ekki getað æft sínar íjzróttagreinar eins og skildi, vegna skorts á húsnæði yfir vetur- inn. Það er virðingarvert að Raf- veita Akureyrar hefur 2 síðustu ár lánað nýbyggða skemmu sína und- “ir þessa Xþróttastárfsemi, en sá greiði getur ekki staðið lengur vegna Jtarfa Rafveitunnar á Jtessu húsnæði. Nú er svo komið Jressum málum, að vart er hægt að full- nægja íþróttaskyldu í skólurn, vegna húsnæðisleysis og liljóta Jtá allir að sjá, hvar við stöndum. Úr því að ég er farinn að ræða þessi mál, þá er ekki úr vegi að geta annars máls, sem leysa verð ur án tafar, en ekki verður gert nema að nokkru með hjálp bæj- arfélagsins. .Á ég Jtar við .félags- heimili. — Félagsheitnilisbygging virðist vera eina lausnin á ltús- næðisvandræðum ýntissa menn- ingarfélaga í bænum. Þetta er t rauninni engin ný kenning, þetta vita allir sem leikstarfsemi, tónlist Þorvaldur Jónsson. og félagslífi í skólum og annars staðar starfa. Það hefttr skort að einhverjir hefðu forgöngu í mál- inu. Við höfurn horft upp á Jtað, að hreppar sveitanna hér allt í kring hala ráðiz.t í slíkar bygging- ar og fengið jtar mcð betri að- stöðu en við Akureyringar njót- utn á þessu sviði. zEskulýðsráð, sem starfar á vegutu bæjarins hef- ur haft margs konar starfsemi fyr- ir unglinga 14—18 ára og hefttr haft húsnæði í Lóni, Landsbanha- salnum og leikvallarhúsinu, en óneitanlega mundi aðstaða Jtess batna til muiia, ef Jtað fengi hent- ugt húsnæði og gæti haft alla sína starfsemi á einum stað. Við jafn- aðarmenn munum í bæjarstjórn beita okkur fyrir að [tessi mál verði tekin fastari tökum en ver- ið hefur. Varla er að vænta að Sjálfstæðisflokksmenn og Fram- sókn hafi þar forgöngu, Jtar setn þeir hafa Jtegar reist vínveitinga- hús fyrir sína starfsemi. Hvað dvelur verkalýðsfélögin? Verka- lýðsfélögin létu teikna veglegt hús fyrir síðustu bæjarstjórnarkosn- ingar og fengtt lóð við Strandgötu til að reisa Jjað á, en síðan eru lið- in fjögur ár. Var kannske nóg að láta teikna skýjaborgir um nýtt félágsheimili fyrir kosningarnar og láta Jtar við sitja með fram- kýæmdina? Er ekki kominn tími ti! þess, að verkalýðsfélögin ásamt Leikfélaginu, íþróttafélögunum, Tónlistarfélaginu og fleiri aðilum láti reisa samkomuhús, sem hæfir fjölbreyttri starfsemi Jtessara fé- laga? Það skiptir litlu máli hvar þetta hús stendur í bænum. Þras um staðsetningu er aukaatriði og ætti ekki að þurfa að deila um létðina í mörg ár. í öðru lagi yrði að koma upp tómstundaheimili fyrir unglinga, svo að öll starfsemi æskulýðsráðs gæti verið á sama stað. Þetta hús- næði Jjyrfti að vera í miðbænum eða þar í kring, svo að ungling- arrtir gætu gengið þar inn af göt- unni til alls konar tómstunda- starfs og leikja. Ég mun nú láta staðar numið í Jjessum umræðum um bæjarmál- in, en aðrir ræðumenn Aljtýðu- flokksins í þessum umræðum munu halda sig við máleftii bæj- arfélagsins og ræða vandamál þcss. Ræðumenn okkar munu láta það afskiptalaust, þótt Framsókn ræði hér landsmál og sýni vilja sinn til uppbyggingar landsins, með því að vera á móti stóraukinni iðn- Kosningaskrifstofa A - Iistans verður í Félagsheimilinu Bjargi, Hvannavöllum 10, á kjördag UPPLYSINGASIMAR: 11399 og 21450 BILASIMAR: 11909 og 21451 A-LISTA KJÓSENDUR: Auðveldið starfið á kjördag með því að kjósa snemma. AKUREYRINGAR! KJÓSIÐ A-LISTANN. væðingu landsins með virkjun Þjórsár, framloiðslu kísilgúrs og alumtníums og. byggingu mikilla hafnarmannvirkja, enda tvístrast nú þingmanrtailið jieirra eins og lömb á vordegi í þessunt málum. Um Alþýðubandalagið Jtarf lít- ið að ræða, Jjað er á móti flestu, sem til heilla horfir í Jjessu Jtjóð- félagi, enda geta Jjeir ekki notið vors og sólar af áhyggjum yfir sundrungu liðsins. I síðustu kosningum iinnu Framsóknarmenn hér einn full- trúa. Mcð því óskuðu kjóscndur Framsóknar eftir Jjví að Jteir mynduðu meiri hluta í bæjar- stjórninni og stjórnuðu bænum í anda samvinnuhugsjónarinnar, Jjví að hún og Framsókn eru eitt, segir Dagur. Samvinna við Al- þýðubandalagið var augljósasta leiðin, en þrátt fyrir að Alþýðu- bandalagið vildi stíga í vænginn við Framsétkn, vék ln'tn sér undant og vildi ekki óhreinka fjaðrirnar. Og samvinna við sérhagsmuna- menn Sjálfstæðisflokksins hafa Jteir eflaust talið fyrir neðan virð- ingu samvinnumanna. Af þessu hefur leitt ófrentdar- ástand um afgreiðslu mála hjá bæjarstjórn Akureyrar. Ný aðferð hefur verið tekin upp við a£- greiðslu þeirra: hin svokallaða „happa glappa“ aðferð. Nafngift- in er eftir Ingólf Árnason bæjar- ráðsmann. Hún virðist vera fólg- in í Jjví, að enginn ábyrgur meiri hluti er til í bæjarstjórn, og meiri og minni tilviljun ráðið, hvernig afgreiðslu málin ltafa fengið. Hér Jjarf að koma ábyrgur nteiri hluti, sem leggttr n iður Jtessa aðferð frá- farandi bæjarstjórnar, en til að svo geti orðið er eina leiðin að auka fulltrúatölu Alþýðuflokks- ins, því annars verður allt óbreytt í okkar bæjarstjórn. Oddeyrarskólanum slitið Oddeyrarskólanum var slitið laugardaginn 14. maí s.l. Um 420 börn voru i skólanum í vetur og skipt í 16 bekkjardeildir. Bama- próf tóku 50 börn og hæstu að- aleinkunn hlaut Friðný Jóhann- esdóttir, ágætiseinkunn 9,79 og er það hæsta aðaleinkunn, sem gefin hefur verið í skólanum til þessa. Næst hæstu aðaleinkunn hlaut Guðný Jónsdóttir, ágætis- einkunn 9,69. Eins og undanfar- andi ár gaf Kvöldvökuútgáfan bækur til verðlauna fyrir nokkra beztu námsárangrana. Indriði Úlfsson, settur skóla- stjóri í vetur, lætur nú af starfi sem skólastjóri, en Eiríkur Sig- urðsson, skólastjóri tekur við starfi sínu á ný. Hann hefur ver- ið í orlofi í vetur og dvalið að \ mestu erlendis. ■«

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.