Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 26.05.1966, Qupperneq 1

Alþýðumaðurinn - 26.05.1966, Qupperneq 1
Opið öll kvöld til kl. 23.30 VERZLUNIN BREKKA Skipuleggjum ferð- | Fyrir hópa og ir endurgjaldslaust | einstaklinga LÖND O G LEIÐIR. Simi 12940 I FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 ALÞYÐUmAÐURINN XXXVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 26. maí 1966 — 21. tbl. Í5555555555555555555555555555555555555555S55555555555555555555555555553 A-LISTINN hafði að setur sitt að Bjargi, félagsheimili Sjálfsbjargar. Þar ríkíi mikill sóknar- hugur og baráttuvilji. Konur önnuðust rausnarlegar veiting- ar. Og allir voru ánægðir eftir að birt höfðu verið úrslit kosninganna. Jók afkvæðamagn sitt úr 595 afkvæðum í S46 og vann einn bæjarfulltrúa af S já Ifsf æðisf lokknum 'l/'íðar en á Akureyri fögnuðu jafnaðarmenn sigri svo sem í Ólafs- ’ firði þar sem þeir juku fylgi sitt yfir 100% og unnu eitt sæti, einnig varð mikil fylgisaukning í Reykjavík, þar sem flokkurinn vann fulltrúa af Sjálfstæðisflokknum. Heilt yfir má segja að AI- þýðuflókkurinn hafi verið sigurvegarinn í kosningunum og jók hann fýlgi sitt um 3,2% og mest allra flokka, eða úr 13% í 16,2%. Hér fara á eftir úrslit í kaupstöðum og kauptúnum á Norðurlandi, og einnig í Reykjavík. Vilja Ákur- eyringar missa Magnús? A-listinn þakkar Akur ey r ing nin Fyrrl talan sýnir atkvæðatölu og talan innan sviga sýnir fjölda bæjarfulltiúa. Akureyri: Urslitin 1962: Alþýðuflokkur....... 505 (1) Framsóknarflokkur . . 1285 (4) Sjálfstæðisflokkur . . . 1424 (4) Alþýðubandalag...... 932 (2) .RÁLÁTUR orðrómur i : * gengur nú um bæinn að | ; Framsókn og kommar bræði i ; sig saman um ábyrgan meiri \ ; hluta í bæjarstjórn Akur- j : eyrar og Framsókn muni \ ; ganga að því skilyrði komma i [ að láta núverandi bæjar- i ; stjóra okkar víkja. AM vill i [ spyrja: Mun það vera vilji i ; meirihluta kjósenda að \ : Magnús verði rekinn. AM i [ veit að yfirgnævandi kjós-1 ; enda á Akureyri segir NEI. j Alþýðuflokkur........ 846 (2) Hvammstángi: J « unl- Þa ber að þakka oJIu Framsóknarfl........ 1466 (4) Ohlutbundm kosnmg til g , . . , . ' , , ít ■ síarfsfolki a kjordegi fyrir YRIR hönd A-listans færir AM ykkur innilegar þakk ir fyrir þann glæsilega sigur er þið veittuð honum á sunnudáginn var. A-lisíinn er ákveðinn í því að fylgja einarðri norðlenzkri stefnu í þágu Akureyrar og Norður- lands alls, ef aðrir flckkar leggja fram það liðsinni er dugar. AM þakkar öllum hin um 846 kjósendum er léðu honum liðsinni og stuðluðu að 67,5% auknu fylgi frá síð ustu. bæjarstjórnarkosning- um. Sjálfstæði’sfl........ 1356 (3) Alþýðubandalag .... 934 (2) hreppsnefndar. (Framhald á blaðsíðu 2.) ágætt og óeigingjarnt starf og síðast en ekki sízt kosn- ingastjóra listans Georg Tryggvasyni fyrir dugnað sinn og ómetanlegt íjtarf í kosningabaráttunni. A-Iist- mn mun halda fagnað í. næstu viku og bíður öllum velunnurum sínum vel- komna til þess fagnaðar, en nánar verður skýrt frá þessu í næsta blaði. AM endurtekur: ÞAKKA YKKUR FYRIR. Akúreyrsk ir jafnaðarmenn munu fyrsl og fremst sýna það í störfum sínum, að þeir eru NORÐ- LENZKIR jafnaðarmenn og munu starfa samkvæmt því. Aðalfulltniar og varafulltrúar jafnaðaraianua í bæjarstjórn Ákureyrar Þorvaldur Jónsson. Bragi Sigurjónsson. Valgarður Haraldsson. Haukur Haraldsson. LEIÐARI: KOSNINGAÚRSLITIN AM ræðir við Karl Jörundsson, sjá bls. 5

x

Alþýðumaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.