Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 03.06.1966, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 03.06.1966, Blaðsíða 7
| - TOGARAÚTGERÐIN NORÐANLANDS (Framhald af blaðsíðu 4). I mikla atvinnu, enda þegar vinnsluaðstæður fyrir | hendi, og vert væri að veita þeirri staðreynd athygli, § að hraðfrystihús ÚA skilaði nú 2,7 millj. kr. hagnaði, i og bæði skreiðar- og saltfiskverkun nokkrum. | IwEjSS er að vænta, að stjórn ÚA og framkvæmdastjór- | * ar þess komi innan tíðar með ákveðnar tillögur | fyrir bæjaryfirvöldin um endurnýjun togaraflotans | hér í bæ, en síðan vinni þessir aðilar saman að fram- i kvæmd þess verks við ríkisvaldið. Allir núverandi í bæjarfulltrúar kváðu sig fylgjandi endurnýjun togar- i anna fyrir kosningarnar, og bæjarbúar tjáðu sig sam- i þykka því með kjöri þeirra. Þess vegna ber að fylgja I málinu eftir. MMmiMmmiimMmmmMmmmmmmmmmmmmmmMMMiim FRONSKU ÓBROTHÆTTU GLERVÖRURNAR eru komnar aftur. BOLLAPÖR MISLIT LAUSIR DISKAR DJÚPIR og GRUNNIR DISKAR SKÁLAR og FÖT WHISKY-GLÖSIN, margeftirspurðu, eru komin aftur, kr. 25.00 SÍMI 1-28-33 NYKOMIÐ: Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er svndu samúð og vinarhug við andlát og útför INGIBJARGAR BALDVINSDÓTTUR, Laxagötu 6. Ólafur Magnússon, Magnús Ólafsson, Sigríður Ólafsdóttir, Hrólfur Sturlaugsson. og barnabörn. bæjí HREPPSNEFND HRÍSEYJAR ÞAR var kosið óhlutbundinni kosningu, og skipa þessir nú hreppsnefnd: Þorsteinn Valdimarsson, Garðar Sigur- pálsson, Björgvin Jónsson, Njáll Stefánsson og Jóhann Sig urbjörnsson. - Viltu skipta um “jarstjóra? (Framhald af blaðsíðu 5.) Guðjónssonar, Geirs Hallgríms sonar borgarstjóra í Reykja- vík og Jóns heitins Sveinssonar fyrrum bæjarstjóra á Akureyri, ja, þá kysi ég hann, en semsagt í dag segi ég ákveðið NEI. - HEYRT, SPURT ... (Framhald af blaðsíðu 4). BÆÐi Dagur og Verkamaður inn reyndu að hælbíta Braga Sigurjónsson í kosninga- slagnum að hætti Leitisgróu og í „sigurblaði“ Verkamannsins er enn reynt að liöggva í sama knérunn. Ritstjóri AM mun telja þessar aðdróttanir svipaðs eðlis og árás Björns Jónssonar á hann rétt fyrir kosningar, þar sem hann lýsti ritstjóra AM sem lygara og málefnasnauðan aumingja. Kannski var það síð asta hálmstrá Björns Jónsson- ar. Ritstjóri AM mun bjóða hann velkominn yfir í raðir jafnaðarmanna, er hann hefur skilið að þjónusta við kommún ista er hið sama og gera víg- tennur auðvaldsins á fslandi sterkari. s BARNASAGA ALÞÝÐUMANNSINS Fjallgangan cftir MÁ SNÆDAL 17 É G VERÐ að komast niður tautar Geir fyrir munni sér og með krókloppnum höndum fer hann að bjástra við mjóa og egghvassa steinhellu er ris upp skorðuð milli tveggja stórra steina og eftir nokkur átök losnar steinflagan og Geir fikrar sig niður að fönninni og heggur hellunni niður í klakann, það kemur far í svellið undan högginu og Geir heldur hiklaust áfram að marka fyrsta sporið fyrir sig niður jökulinn. Eftir á mundi hann ekki hve mörg þau urðu, en þau voru ótahnörg. Þessi ganga hans niður jökulinn, fannst honum síðar ekki hafa verið veruleiki, heldur hryllileg martröð. Þegar neðar kom varð jökullinn enn glærari og hálli og erfiðara varð að marka sporin og beita varð hann ítrustu aðgæzlu við að fóta sig í holunum. Hendur hans urðu fljótt bróðrisa af hrjúfri hellunni, en hann skeytti því engu. Allur vilji hans beindist að því einmað komast niður, hvað sem það kostaði og finna Gunnar og áfram miðaði þó hægt væri farið. Þokan var jafn dinnn og áður og útsýn aðeins fáir faðmar, hann gerði sér ekki grein fyrir hve lang- ur tími hafði liðið, er hann fann að brattinn var ekki eins mikill og áður og með hverju nýju spori virtist hallinn minnka. Geir óx þróttur við þessa staðreynd og með aukn- um ákafa hjó hann hvert farið eftir annað og við hvert högg er hann greiddi klakanum, endurtók hann á milli samanbitinna vara: „Ég skal, ég skal, ég skal. Framhald. TIL SÖLU: WAUXHAL VIKTOR BIFREIÐ, árg. 1963, er til sölu. - Upplýsingar í síma 1-14-00. Sykraðir ávextir YEGANESTI við Hörgárbraut I . T T Þakka öllurh, er sýndu mér vináttu og hlýhug á f 9 sextugsafmœli minu, þann 14. /. m. $ * § & JÓSEF KRISTJÁNSSON, Sandvík. f £■ ■?) Æfingafafla knaifspymumanna á Ákureyri Mánu- dagur Þriðju- dagur Miðviku- dagur Fimmtu- . dagur Föstu- dagur Laugar- dagur Klukkan K. A. 5. FL. ÞÓR 5. FL. K. A. 5. FL. f. B. A. ÚRVAL 5—6 ÞÓR 5. FL. K. A. 4. FL. ÞÓR 4. FL. K. A. 4. FL. 6—7 ÞÓR 4. FL. K. A. 3. FL. ÞÓR 3. FL. K. A. 3. FL. 7—8 ÞÓR 3. FL. KA og Þór 1. og 2. FL. KA og Þór 1. og 2. FL. ! • ’ . . KA og Þór L og 2. FL. 8—9 í. B. A. ÚRVAL f. B. A. ÚRVAL f. B. A. ÚRVAL 9-10.30 Æfingar allra flokka fara fram á malarvellinum við „Sana“. ÞJÁLFARI. (Ath. Vinsamlega ge|ijiið fctijjlýsingu.)

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.