Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.06.1966, Síða 1

Alþýðumaðurinn - 23.06.1966, Síða 1
Opið öll kvöld til kl. 23.30 VE’R.ZLUNIN BREKKA Skipuleggjum íerð- I Fyrir hópa og ir endurgjaldslaust | einstaklinga LÖND O G L E I B I R . Sími 12940 FRAMKÖLLUN — KOPIERING h PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 * XXXVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 23. júní 1966 — 24. tbl. SVO ORKTI æskumaður fyrir rúmum tuttugu árum í kirkjugarðinum við Suðurgötu í Reykiavík, þá er hann leitaði trúar á lífið við leiði unnustu sinnar. Sóley í kalskellu út í Svarfaðardal og fagur skrúð- garður á Stóru-Hámundarstöð um á Árskógsströnd vitna gegn svartsýni. Sumir kalla AM gleðiblað, og núverandi rit- stjóra þess finnst það jákvætt. Að þessu sinni segir AM fréttir í myndum. Gerið þið svo vel. 1 NÝJUM HÚSAKYNNUM Radioviðgerðarstofa Stefáns Hallgrímssonar hefir nýverið flutt í eigið húsnæði að Glerár- götu 32. Er hér um vistleg lnísa kynni að ræða og eigendum til sóma. Ljósniynd: N. H. 17. JÚNÍ Svala Hermannsdóttir flutti ávarp fjallkonunnar í höfuðstað Norðurlands þann 17. júní. Öll fóru hátíðahöldin vel fram, en sunnanhlöð segja frá skrílslát- um í Stór-Reykjavík. Ljósmynd: N. H. ALMANNAVARNIR Námskeið um ahnannavarnir var haldið hér á Akureyri. Þátt takendur voru 17. (Sjá mynd á 8. síðu). 80 ÁRA Þann 19. júní átti KEA átt- ræðisafmæli. Myndin er tekin af aðalverzlunarhúsi félagsins á afmælisdaginn.Ljósmynd: N. H. MATSTOFA KEA Matstofa KEA varð um svip- að leyti fullgerð, en hún hefir starfað í tæp 4 ár. Á Matstof- unni starfa nú 14 manns, en hún er opin allan ársins hring frá kl. 8 að morgni til kl. 11 að kveldi. (Sjá mynd á 8. síðu). NÝSTÚDENTAR M. A. brautskráði 108 ný- stúdenta á þjóðhátíðardaginn og er það fjölmennasti árgang- urinn frá M. A. til þessa. AM flytur stúdentunum beztu lieilla óskir sínar. Ljósmynd: E. S. LEIÐARI: Hvað á nú til bragðs að taka ...

x

Alþýðumaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.