Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 23.06.1966, Blaðsíða 2

Alþýðumaðurinn - 23.06.1966, Blaðsíða 2
/ ^ ^ Íþróttasíáa A.M. RITSTJÓRI: FRÍMANN GUNNLAUGSSON MlllimtllllMtllllMlllilHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII IMMMIMIIMIIIMIMIIIINimillllMIIIMIIMIHMIIMIMIIIMIMMIIMMMHIIIMIMMMHIIIIIIIIMIimilllMMIIIIIIIIilMIIIMIIIMIIIIIIIMMIIMIIII Skemmtileg keppni og sæmilegur ar angur á 17. juní-mólinu HIÐ ÁRLEGA þjóðhátíðar- mót frjálsíþróttamanna fór fram á íþróttaleikvanginum á Akureyri 11. og 17. júní og heppnaðist vel, og sá frjáls- íþróttadeild Þórs um mótið. Á 17. júní mótinu í frjálsum íþrótt um er keppt um bikar fyrir bezta afrek mótsins eftir stiga- töflu, og að þessu sinni hlutu hann tveir íþróttamenn, þeir Reynir Hjartarson Þór og Sig- urður V. Sigmundsson IJMSE fyrir 100 m. hlaup á 11,4 sek. Þennan veglega grip gaf Olíu- söludeild KEA og eiga þeir beztu þakkir skilið. Úrslit mótsins urðu þessi: 100 m. hlaup. sek. 1. Kjartan Guðjónss. ÍMÁ 11,1 2. Birgir Ásgeirsson ÍMA 11,2 3.-4. Sig. V. Sigmundss. UMSE 11,4 3.-4. Reynir Hjartarson Þór 11,4 400 m. hlaup. sek. 1. Kjartan Guðjónsson ÍMA 53,6 2. Sig. V. Signiundsson UMS5 54,4 3. Kári Árnason KA 55,3 800 m. hlaup. mín. 1. Ásgeir Guðmundsson KA 2.10,4 2. Vilhj'álmur.IBjörnss. UMS5 2.14,1 1500 m. hlaup. mín. 1. Bergur Höskuldsson UMSE 4.37,2 2. Ásgeir Guðmundsson KA 4.37,5 3. Þórir Snorrason UMSE 4.37,7 1000 m. boðhlaup. mín. 1. Sveit ÍMA 2.10,7 2. Sveit UMSE 2.11,4 Kúluvarp. m. 1. Kjartan Guðjónsson ÍMA 14,28 2. Þóroddur Jóhannss. UMSE 13,19 3. Sig. V. Sigmundsson UMSE 11,58 Kringlukast. m. 1. Kjarlan Guðjónsson ÍMA 38,56 2. Sig. V. Sigmundsson UMSE 36,82 3. Þóroddur Jóhannss. UMSE 36,79 Spjótkast. m. 1. Kjartan Guðjónsson ÍMA 46,44 2. Oddur Sigurðsson KA 44,68 3. Sig. V. Sigmundsson UMSE 36,99 Langstökk. m. 1. Gestur Þorsteinsson UMSS 6,46 KNATTSPYRNA ÞRIÐJUDAGINN 14. júní lék ÍBA-liðið í Vestmannaeyj- um í boði ÍBV. leikar fóru þann jg að Akureyringar sigruðu með 8 mörkum gegn 1. Akureyringamir fóru að heiman kl. 5 s. d. og voru komn ir til bæjarins laust eftir mið- nætti, fengu þeir ágætt veður og létu mjög vel af förinni. Sunnudaginn 19. júní lék ÍBA annan leik sinn í I. deild og nú við Val. Valur sigraði með 3:0, en staðan í hálfleik var 0:0. Leikur þessi fór fram á Melavellinum í Reykjavík, en ákveðið er að hvert lið leiki einn leik á Melavellinum í stað Laugardalsvallar sökum þess að grasvöllurinn í Laugardal er mjög illa farinn og var ákveðið að hlífa þeim velli með þessu móti. xýOfr"...^ LESENDUR ATHUGIÐ SÖKUM veikindaforfalla mun AM ekki koma út í næstu viku. Hittumst heil að hálfum mánuði liðnum. AM vill einnig biðja lesendur sína velvirðing- ar á því, að sökum rúmleysis var eigi unt að birta svör 4ra góðborgara í Akureyrarbæ um vandamál landbúnaðarins í dag. Við bendum á leiðara blaðsins í dag, þar eru túlkaðar feimnis- laust skoðanir jafnaðarmanna í ■ þessu efni. Næstkomandi sunnudag, 26. júní, fer fyrsti knattspyrnukapp leikurinn í I. deild fram hér á Akureyri í ár, og leika þá Akra nes og Akureyri. Eflaust eru knattspyrnuáhugamenn orðnir óþréyjufullir eftir að sjá leik hér, og vonandi fá þeir að sjá góða knattspyrnu og skemmti- lega keppni. J. S. í GÆRKVELDI var háður leikur milli Þórs og KA í meist araflokki í knattspyrnu. Leik- urinn var lélegur og einkennd- ist af áhugaleysi leikmanna og slæmum sendingum, sem voru oft á tíðum mótherja á milli. í fyrri hálfleik skoraði Stein- grímur fyrir Þór laglegt mark, og var það eina markið í þeim hálfleik. Bæði liðin áttu þó tæki færi, sem ekki nýttust, en það er einn aðalgalli Akureyringa að geta ekki skorað mörk úr þeim tækifærum, sem þeir skapa sér. í síðari hálfleik skor aði Þór 2 mörk og voru þar að verki þeir Steingrímur og Magnús. Að vísu var annað þessara marka skorað úr rang- stöðu, sem hvorki línuvörður né dómari virtust sjá. Eina mark KA var skorað úr víta- spyrnu, sem var mjög vafasam ur dómur, en Skúli skoraði ör- ugglega. Einar markvörður KA slasaðist í þessum leik og var fluttur á sjúkrahús, en ekki er kunnugt um hve meiðsli hans voru alvarleg. Leiknum lauk því með sigri Þórs, sem skoraði 3 mörk gegn 1. Þ 2. Sig. V. Sigmundsson UMSE 6,22 3. Kjartan Guðjónsson ÍMA 5,81 St?ngarstökk. m. 1. Valgarður Sigurðsson KA 3,40 •- 2. Kári Árnason KA 3,40 Hástökk. m. 1. Kjartan Guðjónsson ÍMA 1,85 2. Sig. V. Signtundsson UMSE 1,60 3. Jóhann, Friðgeirsson UMSE 1,55 BROTTREKSTUR 17'NSKA knattspyrnukeppnin ■*-* er leikin í fjórum deildum og fóru fram í vetur 2028 leikir í þeim og var 46 leikmönnum vísað af velli. „ÍÞRÓTTAEKKJUR“ T BÆNUM Malmberget í Sví- *■ þjóð hefur verið stofnað fé- lag, þar sem meðlimir eru eigin konur íþróttamanna svokall- aðar „íþróttaekkjur“ og voru á stofnfundi mættar 60 konur og gert er ráð fyrir að félagið stækki ört. Markmið félagsins er að styðja eiginmennina til meiri afreka! STAÐAN í I. DEILD STAÐAN í I. deildarkeppninni er nú þessi: Akranes K. R. Valur Þróttur Keflavík Akureyri 4 stig (3) 3 stig (2) 3 stig (3) 2 stig (2) 1 stig (2) 1 stig (2) táknar Talan í sviganum leikjafjölda hvers liðs. Skarðsmótið a Siglufirði TTIÐ ÁRLEGA Skarðsmót var haldið þann 28. og 29. maí sl. Þó að nokkuð sé um liðið, birtir AM hér úrslit í keppnisgreinum frá mótinu, og er blaðinu ekki kunnugt um að þau hafi birzt í öðru blaði. Mótið fór mjög vel fram. Brautarstjóri var Hjálmar Stefáns- son. Frá Akureyri mættu 17 keppendur, cg var fararstjóri þeirra Óðinn Ámason. Úrslit urðu sem hér segir: Alpatvíkeppni karla. stig. 1. Reynir Brynjólfsson Akureyri.................... 4,80 2. Magnús Ingólfsson Akureyri ..............'.. «, 20,14 3. Ágúst Stefánsson Siglufirði . ;. . ................... 32,16 4. Sigurbjörn Jóhannsson Siglufirði...................... 33,25 5. Björn Olsen Siglufirði.............................. 54,68 Svig karla. tími tími samt. 1. Ágúst Stefánsson Siglufirði......... 57,9 58,7 116,6 2.—3. Reynir Brynjólfsson Akureyri....... 56,1 61,5 117,6 2.-3. Björn Olsen Siglufirði.............. 60,4 57,2 117,6 4. Magnús Ingólfsson Akureyri......... 58,1 59,6 117,7 5. Viðar Garðarsson Akureyri........... 59,6 58,4 118,0 Stórsvig karla. tími 1. Reynir Brynjólfsson Akureyri .......................... 82,3 2. Jóhann Vilbergsson Siglufirði ......................... 82,5 3. Sigurbjörn Jóhannsson Siglufirði....................... 83,6 4. Magnús Ingólfsson Akureyri ............................ 84,6 5. Ásgrímur Ingólfsson Siglufirði ........................ 84,8 Stórsvig drengja 12—15 ára. tími 1. Björn St. Haraldsson Húsavík........................... 51,8 2. Árni Óðinsson Akureyri............................... 52,8 3. Örn Þórsson Akureyri .................................. 54,4 4. Þórhallur S. Bjarnason Húsavík......................... 55,4 5. Guðmundur Frímannsson Akureyri....................... 56,2 Svig kvenna. tími tími samt. 1. Árdís Þórðardóttir Siglufirði ......... 39,2 41,4 80,6 2. Sigríður Júlíusdóttir Siglufirði....... 42,2 42,2 84,4 3. Hrafnhildur Helgadóttir Reykjavík .... 43,6 43,3 87,0 4. Jóna Jónsdóttir ísafirði .............. 46,8 49,0 95,8 5. Karólína Guðmundsdóttir Akureyri ... 49,6 48,4 98,0 Svig drengja 12—15 ára. tími tími samt. 1. Tómas Jónsson Reykjavík ... .......... 41,5 42,4 83,9 2. Björn St. Haraldsson Húsavík........... 44,4 40,0 84,4 3. Örn Þórsson Akureyri................... 43,0 43,7 86,7 4. Yngvi Óðinsson Akureyri................ 45,1 43,6 88,7 5. Þorsteinn Baldvinsson Akureyri ........ 48,3 45,8 94,1 Stórsvig kvenna. tími 1. Árdís Þórðardóttir Siglufirði.......................... 54,1 2. Karólína Guðmundsdóttir Akureyri ...................... 56,9 3. Sigríður Júlíusdóttir Siglufirði....................... 57,6 4. Hrafnhildur Helgadóttir Reykjavík...................... 58,8 5. Jóna Jónsdóttir ísafirði .............................. 62,1 Alpatvíkeppni kvenna. stig 1. Árdís Þórðardóttir Siglufirði ......................... 0,00 2. Sigríður Júlíusdóttir Siglufirði .................... 75,22 3. Hrafnhildur Helgadóttir Reykjavík................... 91,96 4. Karólína Guðmundsdóttir Akureyri..................... 133,26 5. Jóna Jónsdóttir ísafirði........................... 174,96 Drengjameisfaramót íslands DRENGJAMEISTARAMÓT íslands fer fram á Akureyri dagana 2.—3. júlí n. k. Drengir sem fæddir eru 1948 og síðar liafa rétt til þátt- töku. Keppni hefst báða dagana kl. 14.00. Keppnis- greinar verða þessar: Fyrri dagur. 100 m. hlaup, kúluvarp, hástökk, 800 m. hlaup, spjótkast, langstökk, og 200 m. grindahlaup. Seinni dagur. 110 m. grindahlaup, kringlukast, stangarstökk, 300 m. hlaup, þrístökk, 1500 m. hlaup, og 4x100 m. boðhlaup. Þátttökutilkynningar ber- ist Hreiðari Jónssyni íþrótta vellinum Akureyri, sími 12722 fyrir 30. þ. m. I

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.