Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.07.1966, Blaðsíða 1

Alþýðumaðurinn - 07.07.1966, Blaðsíða 1
Opið öll kvöld til kl. 23.30 VERZLUNIN BREKKA Skipuleggjum íerð- I Fyrir hópa og ir eodurgjaldslaust | einstaklinga LÖND O G LEIÐIR. Sími 12940 FRAMKÖLLUN — KOPIERING PEDROMYNDIR Akureyri HAFNARSTRÆTI 85 . SÍMI (96)11520 Fegrunarfélagið ætti að verðlauna þessi peningshús. (Ljósm. N. H.). i Akureyri „bærinn okkar" Hvar er sjáifsmetnaður heild. Skúradrasl m ailar lendur og jafnvel ióð Heimavistar H. skapr hlaðvarpi hins norðlenzka mennfaseturs og Á. vifna Heimreið frá norðri og suðri inn í höfuðstað Norðurlands vitna um það, að Akureyringar hafa eigi haldið vöku sinni sem skyldi UNDIRRITAÐUR ók nýverið um riki Akureyrar í boði Fegrun- arfélags staðarins og var fararstjóri formaður áðurnefnds félags, binn herskái og baráttuglaði Jón Kristjánsson, er Akureyringar þekkja vonandi að góðu einu. f förinni voru einnig bæjarstjóri og fleiri virðingarmenn bæjarins. Hér geta lesendur ÁM. lesið hug- renningar ritstjóra AM. að lokinni för, og til áréttingar hið sama kvöld tók Ijósmyndari blaðsins, Níels Hansson, þær myndir, er hér birlast, ásamt fleirum, er rúmsins vegna er eigi unnt að birta nú. ; AM. hefur oft að undanförnu hvatt Akureyringa til þess að skipa forustu í norðlenzkri sókn, og bent á það, að „bærinn okkar“ hlyti að vera stærsta líf æðin norðan heiða, gegn sog- ferafti Stór-Reykjavíkur og AM. mun halda áfram að hamra á þessu og neita þeirri staðreynd, er sumir eru að hampa, að Akureyri sé þegar oiðinn staðnaður bær, og h'fæð Norðurlands þar með orðin kölkuð. P Fftir ferðalag um bæinn und ir leiðsögn Jóns Kristjánssonar, og næturgöngu upp með Glerá, verða niðurstöður þær, að feg- urðarskyn Akureyringa hafi sett ofan, á sama tíma og Reykjavík hafi sótt á í þeim efnum. Allsstaðar má sjá óhrjá lega skúra um allar lendur. Heimreið til bæjarins, bæði frá suðri og norðri, bjóða gestum Akureyrar upp á ljótleika, skúradrasl við Glerá og kol- svartan og illa bættan stafn á húsi inn í Aðalstræti og jafnvel hlaðvarpi helzta menntaseturs Norðlendinga vitnar um slóða- skap og kæiuleysi. Akuréýri á að vísu fagrar götur, svo sem Ægisgötu, þar sem hver lóð vitnar um álúð eigenda, og þökk sé þeim og öðrum, er sýna í verki að þeir unna Akureyri. Ritstjóri AM. er sveitamaður og er andvígur því, að þeir er stunda enn búskap í bænum verði þröngvað til þess að hætta. En í hamingjunnar bæn- um, góðir skepnueigendur, hvernig getið þið boðið vinum ykkar, kind eða hesti, shkar vistarverur, er hta má á Odd- eyrartanga, inn í Gili og víðar í bænum, er sá hinn sami í raun og veru skepnuvinur. Ég bið eigendur ólögulegu skúranna að svara, og AM. mun ljá þeim rúm ef þeir óska. Það á eigi að banna skepnuhald í bænum heldur úthluta þeim er finna góðleika í sál í snertingu við fallega kind og glófextan gæð- jng öruggt framtíðarland fyrir búskap sinn, núverandi ástand er óviðunandi og bænum til skammar, og von AM. er sú, að á næsta sumri, er Jón Krist- jánsson býður blaðamönnum í ökuferð um bæinn, verði skúr- arnir Ijótu horfnir, en í stað þeirra verði risin myndarleg peningshús, er vitna um það, að kindin og besturinn sé fegurð sálar eigendanna en ekki Ijót- leiki. Það eru til myndarleg pen ingshús er vitna um gott fegurðarskyn eigenda, eitt slíkt er það, er AM. birtir mynd af í dag, og ætti Fegrunarfélag Ak ureyrar að verðlauna eiganda þess að verðugu. Svo er það næturganga blaða manns AM. upp með Glerá. Hvernig er það, Akureyringar. Hafið þið aldrei vitað það, að einmitt Glerá og farvegur hennar er frá náttúrunnar hendi fegursta djásn Akúreyr- ar, en hvernig hafa Akureyr- Nöturleg kynning á Akureyri, er blasir við sjónum gesta inni í Aðalstræti. ingar varðveitt það djásn og þá fegurð, er þar ber að líta. AM. biður nýkjörna bæjarstjóm og bæjarstjóra að offra einni næt- urstund í göngu upp með Glerá. Fagrar konur hafa bæði hér á' íslandi og víðar í um- heimi verið svívirtar a.f rudda- mennum og skildar eftir sem lifandi lík við sorptunnur mann hfsins. Kannski finnst sumum að samlíkingin sé eigi sannleik anum samkvæm, þeir um það. Akureyri gæti sýnt Hér paradís meðfram Glerá, en nú glotta við sjónum óhrjálcgir skúrar. En góðir Akureyringar, lítið kofaræsknin meðfram ánni, er Glerárhverfi sleppir. Lítið ó- sómann er birtist sjónum hvers þess ferðamanns, er heimsækir Akureyri frá norðri og gangið lengra upp eftir ánni, allt upp á Glerárdal. Við sjáum fossinn, er Erlingur hjá Degi myndaði í vor, og við sjáum meira, mis- þyrmingu náttúrufegurðar er minna á svívirta fegurð, er guð ahsherjar skapaði endur fvrir löngu til yndisauka fyrir mann skepnuna. Ógeðslegir kofar á Gleráreyrum glotta við sjónum, misþyrming af malarnámi í hjartastað Glerárgils, og enn verra á eftir að birtast. Helviti, . þar sem rjúkandi glóðir ösku- hauga Akureyrar blasa við sjónum, bústin rotta skríður yf- ir íölt blágresi. Akureyri vill fremur bústnar rottur en blá- gresi, ferskt og óþvingað, í- mynd fegurðar og hreinleika, Ákureyringar um það. En AM. vill að þessu sinni spyrja án (Framhald á blaðsíðu 7). i LEIÐARINN: UPP MEÐ SEGLIN SJÁ ÍÞRÓTTAFRÉITIR A.M. bk 5

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.