Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.07.1966, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 07.07.1966, Blaðsíða 6
Vér viljum vekja athygli viðskTptavina vorra á því, að framvegis verður DILKAKJÖT í heilum og hálfum skrokkum aðeins selt á Sláturhúsi voru, simi 1-11-08. Afgreitt verður alla virka daga frá kl. 9.30 f. h. til kl. 4 e. h. NEMA LAUGARDAGA. Kjötið verður sagað niður, ef menn óska, en ekki sent heim. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA • • Glæsilegt úrval af KVENTÖSKUM, bæði úr svínsleðri og skaiefnum NÝKOMIÐ LEÐURVÖRUR H.F., Sfrandgölu 5, sími 12794 FORD varahlutir þúsundum saman. FORD varahlutir henta betur í FORD-BÍLA, en eftirlíkingar. Notið Ford framleidda hluti til endurnýjunar í FORD bíla. FORD-umboðið BÍLASALAN H.F. Glerárgötu 24 Akureyri Sími 1-17-49 Auglýsingasíminn er 1-13-99 HAGKAUP, Hvannavöllum 10 AKUREYRI Alllaf fjölbreyftara vöruúrval ALLT í ÚTILEGUNA: Tjöld, svefnpokar, vindsængur, sólbeddar, sem má sofa á tjaldstólar, tjaldborð, gashitunartæki, veiðistengur, veiðihjól, veiðitöskur, veiðikassar UNGB ARN AFATNAÐUR úr nylon-stretch Einnig UNGB ARN ANÁTTFÖT NYLONSOKKAR, 30 den., tvöfaldir við hæl og tá Mjög sterkir NETNYLONSOKKAR, 3 pör í pakkningu, verð aðeins kr. 65.00 VEGNA SUMARLEYFA verður fatahreinsununum lokað sem hér segir: GUFUPRESSAN Skipagötu 12, 4.-10. júlí, EFNALAUGIN Lundargötu 1, 11.—17. júlí og FATAHREINSUNIN Hólabraut 11, 18.-24. júlí. Enn fremur verður lokað 1.—7. ágúst. FATAHREINSANIRNAR. FRÁ BÆJARSKRIFSTOFUNNI BÆJARSKRIFSTOFAN, Strandgötu 1, verður lokuð á laugardögum í júlímánuði. BÆJARSTJÓRI. VINDSÆNGUR! Verð kr. 450.00. Hver hefir efni á að kaupa ekki VIND- SÆNG KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Jám- og glervörudeild 3 tegundir NÝKOMNAR Færeyjaflug — Ólafsvakan Fimmtudaginn 28. júlí verður flogið frá Akureyrarflugvelli til Færeyja í sambandi við Ólafsvökuna. Dvalið verður í Færeyjum fram á mánudagsmorgun 1. ágúst. Fargjald er 4.200.00 krónur. Kynnisferðir, morgunmatur, kvöldverður og gisting innifalin í fargjaldi. Hafið samband við skrifstofuna sem fyrst og tryggið ykkur sæti. FERÐASKRIFSTOFAN TÚNGÖTU 1 - SÍMI1-14-75

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.