Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.07.1966, Blaðsíða 7

Alþýðumaðurinn - 07.07.1966, Blaðsíða 7
- HEYRT, SPURT... (Framhald af blaðsíðu 4). Hafnarstræti, hér á Akureyuri. Umferðarmenning Reykvíkinga er mun meiri en Akureyringa og kannski að vonum; hvar er ruslatunnur að finna hér á Ak- ureyri sem í Reykjavík, bæjar- yfirvöld Akureyrar stuðla bók- staflega að sóðaskap borgara einna. Magnús bæjarstjóri gæti að þessu leyti tekið „Johnson“ Reykjavíkur sér til fyrirmynd- ar. AM veit að Akureyringur hallar eigi sannleika, og biður hér með bæjarstjóra okkar og bæjarstjórn að rísa snemma úr rekkju t. d. á iaugardags- eða sunnudagsmorgni og fara rann- sóknarferð um miðbæinn, áður en okkar ágætu sorphreinsunar menn sópa burt ósómann. Sjálfs blekking hæfir eigi norðlenzkri sókn, skulu bæjaryfirvöld Ak- ureyrar vita. Sýnum Stór-Reyk víkingum, er heimsækja höfuð- stað Norðurlands að „bærinn okkar“ sé fyrirmynd að fegurð og hreinleika meira en í heila- búi nokkurra Stór-Akureyr- inga. XBIÐUR AM. að spyrja um þetta: Hversvegna er Ak- ureyri boðið upp á einn gamlan •IIIIIIIIIIIIIÍIIIIIIItllllllMllÍl 111111111 111111111 ■ I ■ 11 ■ ■ 11111111111111111111111111111111111 ■ III1111 111111 . og gloppóttan augnlækni? Það er ekki aðeins Akureyri er geld ur þess, heldur Norðurland allt. AM tekur undir þetta. ANNAR sem kallar sig X spyr: Hver á að sjá um lóð- ina kring um verzlunarmanna- húsið gamla. Sú lóð er til há- borinnar skammar allri Akur- eyri. AM. tekur á vissan hátt undir þetta og vísar spurning- unni til réttra aðila. Hví ekki að slá lóðina nú þegar. OAMVINNUMAÐUR spyr: ^ Vill ekki Mjólkursamlag K. EL A. dagsetja mjólkurkassa sína? Akureyringar og aðrir góðir lesendur | Athugið að söfnuninni til hjónanna í Brekku í Svarfaðardal 1 1 lýkur 15. júlí. Það er því hver síðastur að taka þátt í söfn- I I uninni. i i Brjánn Guðjónsson verzlunarmaður, Gísli Jónsson kennari, i | Halldór Arason bifvélavirki, Jóhann Daníelsson kennari og | i Sigurjón Jóhannsson ritstjóri taka á móti framlögum, SVO | | OG ÖLL AKUREYRARBLÖÐIN. í Í MUNIÐ AÐ LEGGJA FRAM YKKAR SKERF. I Söfnunamefndin. *,llll.ii||lllilllilHIOHH|Í*fJ*llinrl,.M'ii,'l,i|!4liiiilliiilil'l*i|li'ii|'i*"liii"l'iiii*ii,i"fi'iiii'Mi*MiiiitiiiiiiiiiiiMiiM* UPPBOÐ Opinbert uppboð fer fram í Kaupvangsstræti 4 hér í bæ á munum tilheyrandi db. Haralds Jakobssonar, eig- anda Nýju Kjötbúðar, sem hér segir: Fimmtudaginn 14. júlí, hefst kl. 2 e. h., verður þá seld ýmiskonar matvara o. fl. Föstudaginn 15. júlí kl. 2 e. h. verða boðin upp: Kjötvinnslutaaki, svo sem kjötsög, pylsusprauta, 2 kjöt- hrærivélar, stór hakkavél, kjötvinnsluáhöld, kæliborð, pylsuskurðarvél, búðarkassi, eldavél Rafha, suðupott- ur, kælikerfi með rafal, stálborð, búðarvogir, kjöt- hengi, búðarinnrétting, stór vigt, reykhús o. fl. Sama dag kl. 5 e. h. við lögregluvarðstofuna verður boðin upp sendiferðabilreiðin ' A—1537 af gerðinni Anglia Van, árg. 1965. Greiðsla fari franr við hamarshögg. Upplýsingar um munina verða veittar hér í skrifstofunni. Bæjarfógetinn á Akureyri sýslumaðurinn í Eyja- fjarðarsýslu 6. júlí 1066. .M* ■ Höfum öpnaið SHELL-SMURSTÖÐ, sem útbúin er fullkomnustu tækjum til bifreiðasmumings, við Tryggvabraut á Akureyri (í húsi Steinsteypuverkstæðis Akureyrar). —~Opið alla virka daga. Einnig um helgar í sumar. Vinsamlegast reynið viðskiptin. JÓN ÁSGRÍMSSON JjÓHANNES HJÁLMARSSON OTRÆTISVAGNAR Akureyr ar hafa viðkomustað við Borgarsöluna á Ráðhústorgi. Eftir dvöl vagnsins þar, vaða borgarar Akureyrarbæjar leðju er berst af fótum manna inn í bíla og hús. Er það ósvífni að strætisvagninum sé meinaður þessi viðkomustaður, á meðan hann lekur svona hryllilega. Þannig spyr N., og AM. finnst spurning hans sanngjöm. . - Akureyri (Framhald af blaðsíðu 1). tæpitungu: Finnst Akureyring- um misþyrmd fegurð orka mest til yndisauka, eða hvað. Hverju svara karlar, hverju konur. AM gefur orðið laust eftir sumar- leyfi í P. O. B. En skapaði guð allsherjar blá gresi upp í Glerárgili til þess eins að vera misþyrmt af rott- um og mönnum, eða er Paradís trúarinnar jafn saurug og þær mannsfætur, er traðkað hafa fegurð Glerárgils niður í svað- ið. Akureyringar, gerið þið svo vel. Þið hafið orðið í næsta blaði, ef þið æskið. Undirrituð- um er annara um blágresi en rottur og hann er svo róman- tískur, að álíta guð og máttar- völd hans muni fremur hafa vel þóknun á fögrum og ólemstr- uðum konubrjóstum en rottu- klóm og spúandi eimyrju frá sorphaugum Akureyrar. Trúað fólk segir að guð sé í blænum, en hver er svo trúaður, að hann finni guð sinn í þeirri eimyrju, er spúir andfýlu í vit upp með Glerárgili? Fegurð Akureyrar er einnig jákvæð norðlenzkri sókn. S. J. JWtsbóknsafmð er opið alla virka daga, nema laugar daga, kl. 4—7 e. h. RAKARASTOFUR okkar eru ■ lokaðar á laugardögum sum- laTiriánuðina. Sigth Júlíusson, yaldf, Ingvi cg Halli«.. _ t TJÖLD 2 MANNA, kr. 1670.00 3 MANNA, kr. 1870.00 4 MANNA, kr. 2170.00 5 MANNA, kr. 2610.00 TJALDSÚLUR - TJALDHÆLAR VINDSÆNGUR, kr. 700.00 SVEFNPOKAR, kr. 790.00 ULLARSTOPPTEPPI, kr. 416.00 BÍLATEPPI, kr. 148.00 KODDAR, kr. 125.00 GASTÆKI, 6 tegundir, verð frá kr. 613.00 GARÐSTÓLAR, kr. 375.00 MATARSETT í töskum, 2ja manna og 4ra manna, verð frá kr. 740.00 Athugið vel okkar hagstæða verð. rÆViEgmfCUngéö) HERRADEILD - SÍMI 1-28-33 AKUREYRINGAR - NÆRSVEITAMENN Fótasérfræðingur Verður staddur í bænum, um óákveð- inn tíma, ef næg þátttaka fæst. Tekur líkþorri, þynnir og lagar niðurgrónar neglur. Tekið á móti pöntunum í síma 2-10-30 kl. 1—5 dag- lega. Aðsetur í Hafnarstræti 88, austari dyr að sunnan, efstu hæð. Spónaplötiir Gabboii Krossviðiir slippstötfin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI Það er gott að auglýsa í Alþýðumaiiiiiiium 1-13-99

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.