Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 07.07.1966, Blaðsíða 8

Alþýðumaðurinn - 07.07.1966, Blaðsíða 8
■*XXN XXXVI. árg. — Akureyri, fimmtudaginn 7. júlí 1966 — 25. 1 Þáttiakendur og stjórnendur sumarbúða UMSE Ljósm.: N. H. 5UMARBUÐIR UMSE AÐ LAUGALANDI I ÞRIÐJA sinn hafði U. M. S. sumur var um tvö námskeið að E. sumarbúðir á vegum sínurn ræða. Hið fyrra fyrir börn á í júní sl. íyrir börn á aldrinum aldrinum 13—15 ára og mættu 10—15 ára. Eins og hin fyrri á því námskeiði 40 börn, en hið s Útsvörin á Húsavík ÚTSVÖR voru lögð á eftir lög- boðnum áiagningastiga og síð- an lækkuð um 5%. Jafnað var niður kr. 10.480.000.00 á 19 fé- Tög og 530 einstaklinga, Útsvör fyrra árs, sem greidd voru að fullu fyrir árslok 1965 voru dregin frá tekjum áður en útsvar var álagt. Sjómannafrá- dráttur, og og fæðisfrádráttur sjómanna var leyfður til frá- diáttar að fullu. Frádráttur vegna tekna konu utan heimilis var bundinn við hámark kr. 20.000.00 hjá hverjum gjaid- anda. Undanþegnar útsvars- álagningu voru allar bætur al- imannatrygginga, svo sem elli— og örorkustyrkir. Ennfremur sjúkrabætur og sjúkradagpen- ingar og fjölskyldubætur, sem greiddar eru með fleiri börnum en tveim hjá hverjum gjald- ánda. Útsvör lægri en kr. 1500.00 voru felld niður. Hæstu útsvör bera eftirtaldir gjaldendur: Sigurður Sigurðsson skipstjóri kr. 219.700.00 'Kiistbjörn Arnason skipstjóri kr. 174.300.00 Útgerðarfélagið Hreyfi h.f. kr. 161.200.00 Útgerðarfélagið Barðinn h.f. kr. 160.500.00 Fiskiðjusamlag Húsavíkur h.f. I . kr. 144.700.00 Hörður Þorfinnsson matsveinn kr. 120.500.00 Daníel Daníelsson héraðslæknir kr. 104.300.00 Aðstöðugjöld námu samtals kr. 2.879.500.00, sem lögð voru á 71 einstakling og 20 félög. Hæstu aðstöðugjöld bera eft- irtaldir gjaldendur: Kaupfélag Þingeyinga kr. 1.069.600.00 Fiskiðjusamiag Húsavíkur h.f. kr.280.700.00 Útgerðarfélagið Barðinn h.f. kr. 195.900.00 Sildarverksmiðja ríkisins kr. 158.100.00 Hæstu gjaldendur saman- iagðra aðstöðugjalda og útsvara eru þessir: Kaupfélag Þingeyinga kr. 1.087.300.00 Fiskiðjusamlag Húsavikur h.f. kr 425.400.00 Útgerðarfélagið Barðinn h.f. kr. 356.400.00 (Fréttatilkynning) =x SLATTUR HÁFINN OLÁTTUR er nú almennt haf- inn í frám-Eyjafirði, og er það mun seinna en verið hefur. Út með firði er sláttur ekki byrjaður, nema á einstökum bæjum, t. d. var ekki byrjaður heyskapur nema á 3 bæjum í Svárfaðardal, er blaðið aflaði sér frétta þaðan á mánudaginn. Mikið ber þar á kali í túnum, og einnig á Árskógsströnd. s VINNUFRIÐUR í SUMAR ¥ TTLIT er fyrir að vinnufrið- ur verði um allt land á þessu sumri. Hér er þó aðeins um bráðabirgðasamkomulag að ræða, er gildir til 1. október í haust. Heilt yfir var samið um 3,5% grunnkaupshækkun, á- samt leiðréttingum á ýmsum atriðum í þágu verkafólks. Af hálfu beggja samningsaðila hef ur því verið lýst yfir, að nauð- synlegt sé að viðræður fari fram hið fyrsta milli samnings- aðila, þar sem stjórnarvöld landsins eigi einnig sína ábyrgu íulltiúa að þeim samningum. síðara var fyrir böm á aldrin- um 10—12 ára og voru 35 börn á því námskeiði. Sumarbúðastjóri var Hösk- uldur Goði Karlsson, en með honum starfaði Þóroddur Jó- hannsson framkvæmdastjóri U. M. S. E. og Sigurður V. Sig- mundsson iþróttakennari. Skil- yrði til starfsemi sumarbúða á Laugalandi eru mjög ákjósan- leg og vonandi heldur U. M. S, E. áfram þessari jákvæðu starf- semi fyrir héraðið. í sumarbúð- um U. M. S. E. var kennt: frjáls ar íþróttir, handknattleikur, knattspyrna, íslenzk glíma, sund o. fl. Á Ungmennasam- band Eyjafjarðar vissulega þakkir skilið fyrir forustu sína í æskulýðsmálum héraðsins. Stuttar f réttir A. M. I HEIMSOKN 1 Ð undanförnu hafa dvalið 11 góðir gestir hér á Akureyri, 57 æskumenn frá vinabæjum Akureyrar á Norðurlöndunum. AM þakkar þeim fyrir komuna og vonar að þeir kveðji Akur- eyri með Ijúfar minningar í huga. SÆKIR BURTU NÝKJÖRINN prestur, séra Ágúst Sigurðsson á Möðru- völlum í Hörgárdal, hefir nú sótt um Vallanes á Fljótsdals- héraði. En 48 sóknarbörn í Möðruvallaklaustursprestakalli hafa lagt fram kæru í sam- EINS og kunnugt er var sr. Jón Bjarman sóknarprestur í Laufási ráðinn æskulýðsfull- trúi þjóðkirkjunnar á sl. vori. Um Laufásrpestakall sóttu 2 prestar, séra Bolli Gústafsson í Hrísey og sr. Sigurpáll Osk- arsson á Bíldudal. Kosning fór fram hinn 19. f. m. Úrslit kosn- inganna urðu þau, að séra BoJli hlaut 142 atkv. og var kjörinn lögmætri kosningu, en séra Sig urpáll hlaut 45 atkv., en 4 seðl- ar voru auðir. Á kjörskrá voru 336 manns. Myndin er af nýju prestshjónunum í Laufási, séra Bolla og Matthildi Jónsdóttur, ásamt dætrum þeirra Hh'n og Hrönn. AM. ámar fjölskyld- unni allra heilla í Laufási. bandi við nýafstaðnar kosn- ingar þar. Bæði saksóknari rík- isins og bæjarfógetinn á Akur- eyri skoruðust undan að dæma í málinu og hefur dómsmála- ráðuneytið skiþað Einvarð Hall varðsson setudómara í málinu. DANIR SIGRUÐU UNGLINGALANDSLIÐ Dana sigraði í. B. A. í knattspyrnu keppni á íþróttavelli Akureyr- ar í gærkveldi með 5 mörkum gegn einu. Áður höfðu Danir sigrað unglingalandslið: íslands á Laugardalsvelli í Reykjavík með 3 mörkum gegn engu. SUMARLEYFI SÖKUM sumarleyfa í FOB mun AM. ekki koma út næst fyrr en í byrjun ágúst. AM. bið ur öllum lesendum allra heilla og blessunaí á méðan. GOÐUR AFLI Húsavík 4. júlí. G.H. Afli hefur verið ágætur hér undanfarið hjá færabátum og mokafli hjá ufsabátum og hefur Fiskiðju- samlagið ekki haft undan að vinna aflann og hafa bátarnir lagt upp annars staðar, bæði á Eyjafjarðarhöfnum og hér fyrir austan, þegar ekki hefur hafzt undan hér. Atvinna hefur því verið óvenju mikil hér að und- anförnu, því auk fiskvinnunnar er byggingavinna með almesta móti og margt aðkomumanna við hana. Síldarverksmiðjan hefur þeg ar fengið nokkuð af síld, hins vegar hefur engin söltunarsíld ennþá borizt, en hér verða í sumar tvær söltunarstöðvar, er báðar eru tilbúnar til móttöku. G. H.

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.