Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 04.08.1966, Blaðsíða 6

Alþýðumaðurinn - 04.08.1966, Blaðsíða 6
FORSKÖLADEILÐ TÆKNISKÚLA tekur til starfa á Akureyri 1. október n.k., ef næg þátttaka fæst. Inntökuskilyrði: Umsækjandi haEi lokið iðnnámi eða hafi lokið til- skildri verklegri þjálfun auk gagnfræða- eða lands- prófs. Auk þess þarf umsækjandi að standast inntöku- próf, sem fer fram á tímabilinu 26.—30. sept. sam- tímis á Akureyri og í Reykjavík. Prófað verður í ís- lenzku, dönsku og reikningi í námsefni, sem krafizt er til gagnfræðaprófs. Umsóknir um skólavist sendist eigi síðar en 1. sept- ember til Jóns Sigurgeirssonar, skólastjóra, er veita mun nánari upplýsingar. Akureyri, 3. ágúst 1966. SKÓLANEFND IÐNSKÓLA AKUREYRAR. í miklu úrvali. ELFUR Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13, Snorrabraut 38. NORÐUR-ÞINGEYINGAR! Þeir unglingar, sem ætla að sækja um skólavist í Lundi næsta vetur geri það sem fyrst og eigi síðar en 15. ágúst, en eftir þann tíma verður nemendum utan sýslunnar veitt skóladvöl, ef rúm leyfir. Kennsla verður hliðstæð og í tveim síðustu bekfkjum héraðsskóla, eftir því sem aðstæður leyfa. SKÓLASTJ ÓRI. i cp ‘V/? ei/hvge'u? AKUREYRI - SÍMI 1 -15-38 VEGGFLÍSAR, er mynda fúgubilið sjálfar Verð frá kr. 305.00 — 330.00 pr. fermeterinn GÓLFFLÍSAR í miklu úrvali TEX í loft, amerískt VEGGJADÚKUR í mjög miklu úrvali BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H.F. GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ - SÍMI 1-26-88 JOHNSON & KflflBER KflFFI er AFTUR komifi á markaðinn llmurinn er AFTUR indæll og bragðið eftir því _su 0. JOHNSON & KflflBER H.F. SKELL BENZlN og OLlUR og ýmislegl annað lil bifreiða. Opið til kl. 23.30. FERÐANESTI - Sirni 1-24-66

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.