Alþýðumaðurinn


Alþýðumaðurinn - 18.08.1966, Blaðsíða 3

Alþýðumaðurinn - 18.08.1966, Blaðsíða 3
BÆNDUR! Eigum fyrirliggjandi eftirtalin heyvinnu- verkfæri: 1 stk. 6 STJÖRNU FJÖLFÆTLU, 1 stk. LYFTUTENGDA SNÚNINGSVÉL, 1 stk. DRAGTENGDA SNÚNINGSVÉL. Einnig ÁMOKSTURSTÆKI á Massey Ferguson. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Véladeild PHILIPS KÆLISKÁPAR 137 lítra 170 lítra 200 lítra 275 lítra 305 lítra fyrirliggjandi. Byggingavöruverzlun Tómasar Björnss. h.f. Glerárg. 34, sími 1-19-60 og 1-29-60 Auglýsingasíminn er 1-1399 FJÁREIGENDUR Á AKUREYRI, sem vilja koma sauðfé-til slátrunar á Sláturhúsi KEA, tilkynni það;;undirrituðum fyrir 28. þ. m. F. h. Akuréýrardeildar K.E.A. Ármann Dalmannsson. Verkamenn vantar í góða byggingarvinnu um lengri eða skemmri tíma. Miltil ákvæðisvinna. BYGGINGARFÉLAGIÐ DOFRI H.F. SIMI 1-10-87 )enha sófinn frd valbjörk — jenka sófinn frá valbjörk — jenka sófinn frá valbjörk — jenka sófinn frá valbjörk — JENKA SVEFNSÓFINN ER KOMINN Á MARKAÐINN STOFUSOFI OG SVEFNSÓFIí SENN DANSIÐ JENKA INN I SVEFNINN SOFIÐ A JENKA- SÓFA Glerárgötu 28 - Símar 1-17-97 og 1-26-55

x

Alþýðumaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðumaðurinn
https://timarit.is/publication/597

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.